Leita í fréttum mbl.is

Er Pinochet hér?

Það er vægast sagt mjög alvarlegt mál ef rétt er að maðurinn með bónusfánann hafi tekinn fyrivaralaust og settur í afplánun. Þar væri þá á ferðinni valdníðsla sem Pinochet frjálshyggjuböðull í Chile hefði getað verið fullsæmdur af. En að slíkt skuli gerast undir handarjaðri frelsis og mannréttindahetjunnar Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra er ótrúlegt, enda ætla ég ekki að trúa þessu fyrr en 100% upplýsingar liggja fyrir um málið.

En nú er full ástæða fyrir valdastéttina í landinu að fara að fara með bænirnar sínar.


mbl.is Mótmæli við lögreglustöðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Þorsteinn Jóakimsson

Ágætis samlíking… óttinn er undirrtótin. Óttinn við að missa völdin í hendur annarra. Það er ansi oft sem það gleymist í umræðunni um gróðærið og kreppuna að margt sem var gert var gert til þess eins að öðlast eða viðhalda valdi. Og mesta valdið hlaust af því að eiga fullt af peningum. Nú er þetta að breytast… vonandi.

Birgir Þorsteinn Jóakimsson, 22.11.2008 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband