29.11.2008 | 10:35
Gagnrýnisvert val á ræðumönnum
Þó að ég hvetji alla sem vettlingi geta valdið að mæta á Austurvöll í dag til að mótmæla gjörðum valdastéttar auðvaldsins, sem og auðvaldskerfnu sjálfu sem er hinn eini sanni sökudólgur, verð ég að veita mér þann munað að gagnrýna val á frumælendum mótmælafundarins.
Það kann ekki góðri lukku að stýra, að frumælendur þessara funda séu nær eingöngu af standi menntamanna, blaðamanna og rithöfunda. Það verður að hleypa rödd róttæks verkafólks að, annars er hætt við að fundirnir koðni niður í einsleitt menntamannamuldur í stofukratastíl.
Ég skora því á skipuleggjendur Austurvallar- og Háskólabíósmótmælafunda, að gera bragarbót á vali frummælenda og leita hiklaust smiðju verkafólks þegar þeir velja fólk til að tala á fundunum.
Útifundur á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:41 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 1545284
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Þetta er mest allt komma skríll sem er þarna samankominn og skipuleggur þetta og þess vegna fá engir aðrir að komast í ræðustólinn
The Critic, 29.11.2008 kl. 11:20
Þegar fólk leggur á sig ómælda vinnu við að koma á mótmælafundum, skipuleggja þá og útvega peninga til þess, skal alltaf einhver rísa upp sem veit miklu betur hvernig á að gera þetta allt saman.
Ég er sammála því að það væri fengur að því að heyra í verkafólki, bílasölum, eldri borgurum o.s.frv. og þegar þú ert búinn að leggja á þig vesenið við að koma á koppinn mótmælafundum þar sem þetta fólk verður í hlutverki ræðumanna, mun ég sannarlega mæta. Það hvarflar hinsvegar ekki að mér að nöldra yfir því hvað þeir sem þegar hafa fórnað tíma, kröftum og peningum í þetta, séu ekki að gera.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 11:26
Ég geri þá ráð fyrir, herra The Critic, að ef það væri auðvaldsskríllinn sem stæði fyrir fundum á Austurvelli kæmust allir að, meira að segja róttækt fólk úr verkalýðsstétt.
Þetta er vægast sagt leiftrandi upplýsingar maður minn.
Jóhannes Ragnarsson, 29.11.2008 kl. 11:29
Þú segir það Eva. Verkafólk á semsagt ekkert erind uppá dekk á mótmælafundunum á Austurvelli, það á að halda sig annarsstaðar og koma sér upp sínum eigin mótmælafundum ef það vill!
Ég verð að segja, að svona hugsunarháttur nær ekki nokkurru átt, er í hæstamáta heimskulegur og fávís. Ef þessir fundir eru einugis ætlaðir menntamönnum, fjölmiðlafólki og menningarspjátrungum, þá er ég ekki með.
Þú skalt athuga það, Eva, að mér gengur ekki nema gott til þegar ég gagnrýni val á ræðumönnum á Austurvelli. Mér dettur ekki í hug að halda að ég viti öðrum betur hvernig á að standa að svona fundum, en ég lít þannig á að mér beri skilda til benda á augljósa annmarka varðandi þessa fundi, annmarka sem koma til með að deyfa slagkraft þeirra með tímanaum.
Jóhannes Ragnarsson, 29.11.2008 kl. 11:40
Ég sagði ekki að verkafólk ætti ekkert erindi á þessum fundum. Ég er hinsvegar hundleið á fólki sem þykist endalaust geta gagnrýnt aðra fyrir það hvernig þeir mótmæla eða mótmæla ekki, enda þótt þeir leggi ekkert af mörkum sjálfir.
Ég býst fastlega við að þeir sem flytja ræður á Austurvelli hafi óskað eftir því sjálfir að fá að taka til máls og hef litla trú á því að verkafólki yrði neitað öðrum fremur.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 11:53
Aðal málið er að gera eitthvað frekar en ekkert. Ekki er að sjá að stjórnvöld ætli að sjá af sér og reka einn eða neinn né skipta út í þeim stöðum sem mesta ábyrgð bera á klúðrinu.
Þá er ekki nema eitt eftir og það er að bera þetta lið út með valdi og fara að virka Mólótov kokteill þar sem við á.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 29.11.2008 kl. 11:58
Það er versti andskotinn að gömlu vinir okkar, fræ-búðingurinn Gunnar Kristjánsson stóri-lúður og stór matsveinninn Eggert Sigurðsson Akranes, skulu vera burtkallaðir til æðri starfa !
Þeir hefðu sko sómt sér vel sem ræðumenn á mótmælafundi sem þessum.
Níels A. Ársælsson., 29.11.2008 kl. 12:39
Samála Jóhannes það mætti blanda þennan hóp betur.
Hallgrímur Guðmundsson, 29.11.2008 kl. 13:09
Ekki vera svona uppstökk Eva. Þessi færsla var augljóslega vel meint, allavega las ég hana þannig og athugasemdir staðfestu það.
Villi Asgeirsson, 29.11.2008 kl. 13:50
Satt best að segja er ég farinn að efast um þessi friðsömu mótmæli. Hvort sem boðið er upp á faglærða eða ófaglærða í ræðustólinn. Byltingu á þeim nótum þar, sem blóði verður ekki úthellt virðist mér helsta lausnin? Það sjá það allir sem eitthvað vilja sjá, að það verður engu tauti við Geir og félaga komið.
Þorkell Sigurjónsson, 29.11.2008 kl. 15:54
Já, Viðar, það er kominn helst til of áberandi efri-millistéttarbragur af þessu. Ég vona bara að aðstandendur mótmælanna átti sig á stöðunni og bregðist við samkvæmt því, ella tefla þeir öllu andófinu í tvísýnu.
Jóhannes Ragnarsson, 29.11.2008 kl. 17:23
Róleg, ég var á fundinum í dag og var í raun sammála öllum ræðumönnum. Voru sem sé allir góðir á sinn hátt. Gleymum ekki að fjöldinn skiptir mestu máli. Kalt mat, fundurinn var velheppnaður. Áhyggju mínar snúast um að alþýðan dofni, verði sama um allt. Stöndum saman, ræðum smáatriði að byltingu lokinni.
Rúnar Sveinbjörnsson, 29.11.2008 kl. 18:07
Heill og sæll; Jóhannes, líka sem aðrir skrifarar og lesendur !
Jóhannes ! Tek; fyllilega, undir þín sjónarmið þín, hér sem víðar. Hygg; að hin valinkunna sæmdarkona, Eva Hauksdóttir sé ekkert fjarri okkar sjónarmiðum, þá grannt sé skoðað.
En Eva; sem fleirra gott fólk athugi, að það eru; að uppistöðu, skriftlærði lýðurinn, úr Háskólum, sem viðlíka stofnunum öðrum, hver ber meginábyrgð á, hversu komið er, okkar standi, sem dæmin sanna, flest.
Verkafólk; sem annað erfiðisvinnufólk, og aðrar undirstöðu stéttir okkar samfélags á, að vera í fararbroddi göngunnar, til hins nauðsynlega niðurrifs frjálshyggjukapítalisma þess, hver er að koma öllu hér, þráðbeint, til andskotans, gott fólk.
Með baráttukveðjum góðum, vestur undir Enni, sem víðar /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 21:18
Jóhannes, það mega allir tala á fundinum. Þú hringir bara í Hörð Torfason símanúmerið er í símaskránni. Hann er marg búinn að hvetja fundargesti til að hafa samband. Ég hef reyndar sent honum tölvupóst í tvígang, en hann hefur ekki tíma til að svara svoleiðis sendingum.
Þeir sem láta sig málið varða, eiga auðvitað að fá að segja sína skoðun, og ég virði það við skipuleggjandann að hann ritskoðar ekki ræður þeirra sem tala, en hann mætti gefa þeim hámarkstíma. Fjandakornið ég gafst upp síðasta laugardag, eftri að vera búin að standa út í kuldanum og hlusta og hlusta ekki á „vælið“ í Gerði Pálma sem einu sinni var kennd við FLÓNNA. Hún talaði í 23 mínútur. Ég vil Aksjón, haldast í hendur, hrópa slagorð, faðmast og jafnvel gráta. 5 mínútna ræður eru hámark og þær eiga að vera hnitmiðaðar og það hafa bæði verið ræðumenn með og á móti ESB.
Þarna sérðu Jóhannes minn, þú þarft ekki annað en að blístra og ég er mætt á síðuna þína.Ingibjörg Friðriksdóttir, 29.11.2008 kl. 21:39
Þakka þér fyrir ábendinguna Ingibjörg. Ég geri ráð fyrir að aðstandendur mótmælanna lesi það sem bloggarar hafa til málanna að leggja um fundina sem þeir skipuleggja og halda. Þar með er mínu takmarki náð.
Jóhannes Ragnarsson, 29.11.2008 kl. 22:10
Það er óðs manns æði að ætla að henda reiður á öllu því sem er bloggað og skrifað um mótmæli þessa dagana. Sá sem hefur ábendingar eða hugmyndir ætti að senda Herði Torfasyni tölvupóst.
Vésteinn Valgarðsson, 29.11.2008 kl. 23:46
Það þýðir ekkert að senda Herði Torfa póst, hann sagði það á rás tvö að honum bærust 70-100 póstar daglega og hann kæmist ekki í að lesa þá.
Hann hefur allavega ekki svarað mínum tveimur og ég er ansi hrædd um að hann sjái ekki alveg hvað sé að. Það á bara eftir að fækka á Austurvelli. Ég nenni ekki að standa þar í kulda og trekki og hlusta á sjálhverfa einstaklinga. Samt er ég reið, já alveg rosa reið og gæti alveg hugsað mér að segja nokkur orð.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 30.11.2008 kl. 08:33
Skipuleggðu þá endilega þínar eigin aðgerðir Ingibjörg. Ég er ekki að segja þetta til að setja ofan í við þig og ég skal hjálpa til ef þú vilt halda fund eða fara í einhverja aðra aðgerð.
Ég vil líka að sem flestar raddir heyrist en það getur enginn gert svo öllum líki og það þjónar engum tilgangi að gagnrýna mótmæli sem aðrir skipuleggja. Við sem viljum gera eitthvað öðruvísi þurfum að rísa upp og gera það sjálf en ekki bíða eftir að Hörður Torfason, Ómar Rangarsson eða einhver annar geri það fyrir okkur. Stöndum frekar við bakið á þeim en bætum svo við því sem á vantar.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 10:18
Ég er sammála því að það sé pláss fyrir fleiri raddir í mótmælaöldunni -- þ.e.a.s. fjölþættara frumkvæði. Hinar ýmsu mótmælaaðgerðir eru góðra gjalda verðar en þær eru ekki of margar. Þær eru ekki einu sinni nógu margar. Ekki fyrr en ríkisstjórnin hrökklast frá með halann á milli lappanna.
Hörður er annars líka í símaskránni. :)
Vésteinn Valgarðsson, 30.11.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.