Leita í fréttum mbl.is

Loksins, loksins, loksins ...

Loksins er farið að örla á einhverju sem kalla mætti vitglóru hjá þjóðinni. Loksins er jarðbundinn stjórnmálaflokkur, sem hefur mannvit og einurð að leiðarljósi, orðinn stærsti flokkur þjóðarinnar samkvæmt skoðannakönnun. Loksins hefur þjóðin viðurkennt að varnaðarorð Steingríms J. og Ögmundar gegnum gjövallann frjálshyggjudansinn voru sönn og ábyrg.

Það er því ekki að undra þó sjálfstæðismenn og ýmis annarra flokka kvikindi séu dauðhrædd við kosningar því þessi endemi eru uggandi um framtíð sína við kétkatlana.

Þegar kosið verður í vor, má ætla að fylgi VG hafi aukist til muna frá Capasent Gallup könnuinni í dag. Engum þarf að koma á óvart þó sú aukning verði í kringum 20%.


mbl.is VG stærsti flokkurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Jú, jú og aftur jú, Hippókrates. Þjóðin er búin að setja stefnuna á Vinstrigrænalandið.

Jóhannes Ragnarsson, 1.12.2008 kl. 20:38

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Það er nú það, Hippó. Ég er hræddur um að Gjeir og Ingibjörg verði að reisa flóttamannabúðir áður en árið er á enda runnið, þvílíkur er landflóttinn að verða af þeirra völdum.

En ósköp verður gaman að vita hvar þau skella flóttamannabúðunum niður. Það yrði enginn smá-búhnykkur fyrir t.d. Akureyringa fá slíkar búðir við flugvöllinn hjá sér.

Jóhannes Ragnarsson, 1.12.2008 kl. 21:07

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Vertu velkominn með tjaldið á lóðina hjá mér Hippó. Það verða áreiðanlega maóísk hrísgrjón til í skápnum hjá mér.

Jóhannes Ragnarsson, 1.12.2008 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband