11.4.2009 | 15:10
Atla Gíslason í kynskiptiaðgerð - strax
Ég er mest hissa á að VG-urnar á Suðurlandi skuli ekki hafa gengið alla leið og sent Atla Gíslason í kynskiptiaðgerð fyrir kosningar svo flokkurinn gæti státað af hreinræktuðum yfirstéttarfémínístum í þremur efstu sætum listans þar syðra.
Og ekki skil ég í jafn góðum manni og Þórbergi vini mínum Torfasyni að láta pakka sér niður í sjötta sæti eftir að hafa hreppt það fimmta.
Framboðslista VG í Suðurkjördæmi breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 1539326
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 115
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Stilltu þig nú gæðingur!
Sameinuð stöndum við en sundruð föllum við. Atli er drengur sérlega góður og greinilega karlkyns. - Eru konur þessar ekki sómamenn?
Es: Jóhannes! Ég skrifaði þér ammrískan húsgang í einu bloggi mínu um daginn - úr sömu smiðju og 'Fóstru gömlu sem var að baka brauð' og 'Svein litla sem gerði Boggu gömlu blinda' Þessi passar svona hálfbeint og á ská um klappliðið sem hélt ekki vatni yfir glæfra-víkingunum! Kem með hana hér ef þú vilt sjá.
Hlédís, 11.4.2009 kl. 15:57
Atli Gísla er mikill sómamaður, ekki vantar það, þó karlkyns sé. Eftir að hann varð oddviti VG á Suðurlandi hefur fylgið við flokkinn rokið þar upp. Auk þess er Atli mikill verkalýðssinni og hefur sýnt það í verki í áratugi í störfum sínum sem lögmaður. Kvinnurnar í öðru og þriðja sæti þekki ég hvorki haus né sporð á. Séu þær fémínístar vona ég að fémínísmi þeirra sé byggður á stéttarbaráttu verkafólks en ekki þessum borgaralega fémínísma sem riðið hefur röftum hvað ákafast hjá VG.
En komdu endilega með húsganginn þann amríska; góðar vísur eru aldrei of oft kveðnar, eins og við vitum.
Jóhannes Ragnarsson, 11.4.2009 kl. 16:18
Komið þið sæl; Jóhannes og Hlédís - sem önnur hér, á síðu !
Atli Gíslason er; jú, vafalítið vænsti drengur, en,........ helvítis rola, þá kemur að því, að sýna einhvern manndóm, gagnvart andskotans flokksforystunni, gott fólk - og stendur vart í lappirnar, gagnvart Þistilfirðingnum, og hirð hans.
Með beztu kveðjum; sem oftar og fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 17:10
Sælir, kæru landsbyggðar-jarlar!
Hér er vísan sem nefndi fyrr í dag og sagði þá."ammrískan húsgang í .. - úr sömu smiðju og 'Fóstru gömlu sem var að baka brauð' og 'Svein litla sem gerði Boggu gömlu blinda' Þessi passar svona hálfbeint og á ská um klappliðið sem hélt ekki vatni yfir glæfra-víkingunum! ":
Jón litli skaut hana Gunnu systur sína
á sautján faðma færi og tókst að hitta.
Þá sagði hún mamma hans, hún Stóra Stína:
"Sá stutti verður einhvertíma skytta!"
------
Þá rifjaðist 4. vísan af þessum þýddu USA-vísum allt í einu upp fyrir mér núna áðan. Þykir það gott, því lærði þær af próförkum bókar fyrir rúmum 50 árum!
Hann Sveinki er oft með árans hrekki.
Á eitri drap hann föður sinn.
Þá sagði hún mamma hans, Sveinki minn,
nei, sonalagað gengur ekki!
---
Góðar stundir!
Hlédís, 11.4.2009 kl. 19:42
Komið þið sæl !
Hlédís ! Við hljótum; að þakka þér - þetta innlegg, í bundnu máli.
Sjálfur; er ég, lélegastur míns frændgarðs, í þeim efnum. Þó; man ég einn Vestfirzkan, frá 15. öld - fremur en þeirri 16.
Hygg; að hafi ekki síður verið vinsælt, á þeim tíma, og öllu þjóðlegra - en Mugison hinn Ísfirzki, og aðrir viðlíka snatar; hinnar Amerísku lágmenningar, hérlendir, svo sem.
Með; hinum beztu kveðjum, sem hinum fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 20:42
Síðbúin leiðrétting :
Átti að vera : Þekkir þú Val - bjó í Mosdal
sauðunum stal, klippinginn
hafði hann sér til þvengja;
öll skyldi, Vala börnin hengja.
Afsakið; helvítis klaufaskapinn - og gleðilega Páska, gott fólk !
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 18:14
Þakka, ÓHH!
Páskakveðjur í Árnesþing!
Hlédís, 12.4.2009 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.