Leita í fréttum mbl.is

ESB-sjúkdómur Samfylkingarinnar, illvígt vandamál

draugar1.jpgŢađ stefnir allt í ađ hinn hákapítalíski ESB-sjúkdómur Samfylkingarinnar sé ađ verđa ađ illvígu pólitísku vandamáli. Ef ađ Samfylkingin getur ekki sökum ţessa sjúkdóms myndađ ríkisstjórn međ VG ađ afloknum kosningum, má fjandinn sjálfur hirđa ţann leiđa öfuguggaflokk. Ţađ getur ekki veriđ ađ stjórnmálaflokkur leggi svo mikiđ uppúr ađ gera landssölugrillur sínar ađ veruleika ađ enginn annar flokkur geti starfađ međ honum. Og VG verđur ađ kveđa skýrt ađ orđi um ađ aldrei komi til greina ađ fara í ríkisstjórn sem hefur subbuleg föđurlandssvik eins og evrópusambandsađild á dagskrá; draugagang á borđ viđ ESB-reimleika Samfylkingarinnar verđur ađ kveđa niđur af ákveđni og festu, í ţeim efnum duga engar hálfkveđnar vísur.
mbl.is Tvöföld atkvćđagreiđsla „slćmur kostur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Svavarsson

Amen, eftir efninu.

En ţví miđur smituđust kratar á Íslandi af alţjóđahyggjunni á ţriđja og fjórđa áratugnum. Íslenska kratahjartađ hefur alltaf veriđ huglaust ţegar kemur ađ ţví ađ verja ţjóđarhagsmuni og vill hlaupa í skjól ţegar á móti blćs.

Núna ţegar fylgiđ hrynur af Sjálfstćđisflokknum, flykjast auđmennirnir til Samfylkingarinnar í von um ađ koma peningunum sínum í Evrur og unga fólkiđ sem veit ekki sitt rjúkandi ráđ (enda ekki nema von í ţessu helv... ástandi, ađ ţađ sjái út úr skuldamálum sínum), rennur á loforđin hjá krötunum um nýtt líf ef viđ sćkjum um ESB.

Jćja nóg um ţađ í bili.

Sigurbjörn Svavarsson, 14.4.2009 kl. 23:45

2 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ég er hjartanlega sammál ţér Jóhannes, um ađ ţađ versta sem getur komiđ fyrir ţessa ţjóđ er ađ gangast Evrópusambandinu á hönd. Hins vegar sé ég ESB ekki sem draumaland fjármagnsins, heldur sem Gósenland Socialismans. Ţađ er veriđ ađ breyta Evrópu í afturgöngu Ráđstjórnarríkjanna.

Innganga landsins í Evrópusambandiđ er slíkt trúaratriđi fyrir Sossana, ađ ríkisstjórn međ ţeim innanborđs mun ekki lifa meira en tvö ár. Strax á fyrsta ári munu ţeir finna átyllur til ađ koma ESB-málinu á dagskrá, ţótt ţađ sé ekki nefnt einu orđi í stjórnarsáttmála.

Mín lausn á ţessum vanda er minnihlutastjórn VG og Framsóknar, sem Sjálfstćđisflokkur veitti skjól í tvö ár. Til ađ halda Samfylkingunni frá málinu, er nauđsynlegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn lýsi yfir stuđningi sínum fyrir kosningar.

Valdamál fullveldissinna er, ađ ţeir bjóđa ekki upp á hreina og skýra peningastefnu. Sumum finnst ţađ ţjóđlegt ađ halda í handstýrđa flotkrónu, ţótt allir vita ađ ţađ er fáránlegt á tímum hnattvćđingar. Ég fć ekki betur séđ, en ađ menn séu ađ bíđa eftir efnahagshruni númer tvö. Fullveldissinnum sést yfir, ađ viđ eigum ţjóđlegan kost sem er "fastgengi undir stjórn myntráđs". Sú peningastefna leysir nćr öll okkar vandamál.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 15.4.2009 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband