Leita í fréttum mbl.is

Minna en fimmföldun kemur ekki til greina

hlatur_8_888210.jpgÁ ţeim miđur ţokkalegu tímun sem vér nú lifum hljóma kröfur um tvöföldun vegaspotta hvort tveggja í senn hjákátlegar og hégómlegar viđ hliđina á stórvaxandi ţörf á geymslum undir glćpamenn á nćstu misserum. Ţađ liggur fyrir ađ víđa í sjávarbyggđum landsins standa tóm og verkefnalaus fiskvinnsluhús, sem upplagt vćri ađ breyta í fangelsi á skömmum tíma međ litlum tilkostnađi. Í mannlausum sveitarhreppum hangir gnćgđ gaddavírs, sem lokiđ hefur hlutverki sínu viđ ađ halda garđárum frá túnum manna. Međ öllum ţeim kynstrum af gaddavír vćri hćgt ađ hrófla upp 10 - 20 metra háum girđingum kringum vćntanleg tugthús, sem áđur voru frystihús og saltverkunnarstöđvar. Ég er viss um ađ dćmdir kvótaţrjótar og kauphallarhéđnar í nákominni framtíđ koma til međ ađ una sér vel í slíkum fangabúđum. Einnig myndu íbúar sjávarbygganna, ţeir sem enn eru eftir, hafa ágćta skemmtun af ađ skođa fangana á ţegar ţeir verđa viđrađir í fangelsisgarđinum á sunnudögum.
mbl.is Telja tvöföldun Suđurlandsvegar brýnasta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Hahahaha...

Ţađ stana enn tvö mikilfengleg og ramgirt frystihús galtóm á Patreksfirđi.

Ţar voru unnin tugţúsundir tonna á hverju í hálfa öld ţar til óţverarnir mćttu til leiks og stálu sjávarţorpinu í heilu lagi og brendu ţađ.

Ţar er nćgilegt rými fyrir alla bankarćningjana og nýđingana í LÍÚ auk ţess glćpalýđin í Sjálfstćđis og Framsóknarflokknum.

Níels A. Ársćlsson., 3.8.2009 kl. 10:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband