19.8.2009 | 16:54
Heilsubótarsíđan frjalshyggjufelagid.blog.is
Hér á moggablogginu er rekin ein aldeilis sérlega upplífgandi síđa, sem er ţeirrar sjaldgćfu náttúru ađ koma manni, ef svo má segja, í gott skap. Hér á ég auđvitađ viđ bolggsíđuna http://www.frjalshyggjufelagid.blog.is sem er eins og nafniđ bendir til harđsnúin afurđ sjálfs Frjálshyggjufélagsins hvar Hanez Holmstone og Davíđ eru tilbeđnir af miklum ţrótti allan sólarhriginn.
Eitt af helstu baráttumálum Frjálshyggjufélagsins er lögleiđing kannabisjurta, afurđa sem úr henni eru unnin og neysla ţeirra. Engu er líkara en međlimir hins frćkna Frjálshyggjufélags hafi komiđ sér upp einbeittum vilja til ađ reykja sig í rot af hassi og grasi hvern einasta dag. En af ţví ađ frjálshyggjumenn eru afar löghlýđnir borgarar vilja ţeir svćla úr sér međvitundina á löglegan hátt, ekki ólöglegan eins og ţeir hafa orđiđ ađ neyđast til fram ađ ţessu.
Ég er viss um ađ djúp sorg hefur lagst yfir hjörtu hinna kannabis-marineruđu frjálshyggjusálna ţegar fréttu af árás Hérađsdóms Norđurlands vestra á kannabisfeđgana í Húnavatnsýslu. Ţađ er nefnilega herfilegt ófrelsi, mannréttindabrot, forsjárhyggja, afskiptasemi og mannvonska, ađ mati félaga í frjálshyggjunni, ađ bjóđa fólki uppá óţverra eins og landslög og međfylgjandi reglugerđir.
Ef einhver er dapur í sinni, í ţunglyndi eđa ţjakađur af geđfýlu, ţá er gott ráđ fyrir hann/hana ađ heimsćkja bloggsíđuna góđu, http:/frjalshyggjufelagid.blog.is sér til heilsubótar.
Feđgar dćmdir fyrir kannabisrćktun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.8.2009 kl. 21:40 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Karlskömmin ţessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóđrćn athugasemd viđ Mörtu Smörtu og menningarblćtiđ hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíđ hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harđvítug sjálfstćđisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprćtt í eitt skipti fyrir öll í ţágu bes...
- Ákveđinn varđstjóri ţarf stundum ađ gera fleira en gott ţykir...
- Misheppnađ bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verđur hann settur af og fer ađ borga gjaldţrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 1545290
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 122
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Ţessi síđa á flokkast undir "gamanmál" á blogginu.
Finnur Bárđarson, 19.8.2009 kl. 17:02
Afhverju eyđiru svona miklu púđri í ađ rakka fólk sem hefur ađrar skođanir en ţú niđur? Hvernig vćri ađ ţú myndir málefnalega reyna ađ koma međ rök fyrir ţínum skođunum?
Ég skal byrja:
Ég veit ekki hver reynsla ţín af kannabisreykingum er, en ađ "reykja sig í rot daglega"? Ţađ hljóta jú auđvitađ einhverjir ađ gera ţađ, rétt eins og ólukkufólk gerir međ áfengi. En til gamans má geta ađ samkvćmtrannsókn sem lćknavísindaritiđ The Lancet í Bretlandi byrti ţá er Marijuana skađlausara og minna ávanabindandi en bćđi tóbak og áfengi (sem eru okkar löglegu eiturlyf).
Ţessu til stađfestingar ćtla ég ađ skilja eftir mig heimildir (ţćr virka ofbođslega vel í rökrćđum):
http://news.bbc.co.uk/2/hi/health/6474053.stm?ls
Pétur Ármannsson, 19.8.2009 kl. 18:36
Ef maríjúana er minna skađlegt en áfengi og tóbak eru 2+2 ekki lengur 4 heldur 9. Reyndar skil ég alls ekki hvernig nokkrum manni dettur í hug ađ draga tóbak inní umrćđu um efni hafa hafa alvarleg áhrif á starfsem heilans.
Ađ öđru leyti mega frjálshyggjustuttbuxnar, mín vegna, reykja sig í rot af kannabisi alla ţá daga sem Guđ ţeim gefur. En ţví miđur munu ţessháttar reyksiđir einungis virka sem ábót á ranghugmyndir hanezarćskunnar, sem eru ţó ćrnar fyrir.
Jóhannes Ragnarsson, 19.8.2009 kl. 21:09
Núna ert ţú ađ efast nýjustu rannsóknir á ţessum málum Jóhannes. Ert ţú lćknir eđa vísindamađur?
http://kannabis.net/2009/06/svar-fra-landlaekni/
Hér getur ţú séđ landlćkni vitna í The Lancet, ţannig ađ ţađ hlýtur ađ vera eitthvađ til í ţeim frćđum ekki satt?
Tóbak (nikótín ţá ađallega) hefur náttúrulega ţau skađlegu áhrif á heilann ađ neytandinn áneytjast efninu. Síđan međ langvarandi neyslu hefur ţađ mjög skađleg áhrif á líkamann allan.
Ţađ er ţó gott ađ ţú látir í ljós ađ ţađ skipti ţig engu hvort ađ "frjálshyggjustuttbuxnar" reyki kannabis. Ţađ er eiginlega ţungapunktur ţeirra, ţađ skiptir ţig ekki máli... Afhverju mega ţeir ţá ekki gera ţetta í friđi?
Pétur Ármannsson, 19.8.2009 kl. 21:50
Ţeir mega ţađ alveg Pétur, ţurfa bara ađ passa sig á ađ verđa ekki gripnir. Hins vegar mega ţeir ekki rćkta fleiri hundruđ plöntur í gróđaskyni. Ekki frekar en ég má brugga fleiri lítra af landa í ágóđaskyni ţó um sé ađ rćđa "löglegan" vímugjafa.
Páll Geir Bjarnason, 19.8.2009 kl. 22:21
Um The Lancet er skrifađ "One of the world's best-known and most respected general medical journals". Eru engin rök ađ segja ađ vísindamenn hafi sannađ ţađ? Hvađ eru ţá rök fyrir ţér? Trúir ţú ekki ennţá ađ jörđin sé ekki flöt?
Ef ađ ţú ćtlar ađ vera vitna í rannsókn.. VITNAĐU ţá í hana. Hvar er hlekkur á rannsóknina? Ţađ ţýđir ekkert ađ henda fram einhverjum tölum og segja síđan ađ ţađ sé vísindalegt.
http://www.harmreductionjournal.com/content/4/1/16
Gerđu svo vel, hérna er nýlegur hlekkur (2007) ađ rannsókn ţar sem vísindarmenn afsönnuđu "The Gateway Theory".
Ef ţú vissir ekki ţá var The Gateway Theory "ţar sem einstaklingurinn reykir 1-3 í viku á 90% meiri sjéns á ađ verđa ţunglyndur. Einstaklingur sem reykir 1-3 í viku á 70% meiri möguleika en ađrir ađ fara út í harđari efni."
Pétur Ármannsson, 20.8.2009 kl. 11:36
Afsakađu, Gateway Theory er ekki aukning á líkum ađ neytandi verđi ţunglyndur heldur bara "Einstaklingur sem reykir 1-3 í viku á 70% meiri möguleika en ađrir ađ fara út í harđari efni." sem er einfaldlega rangt. (sjá rannsóknina sem ég hlekkjađi)
Ţess má geta ađ "einstaklingurinn reykir 1-3 í viku á 90% meiri sjéns á ađ verđa ţunglyndur" er einfaldlega lygi. Ţú getur skođađ bréf frá landlćkni ţar sem hann snertir ađeins á tengingu kannabisneyslu og geđrofseinkenna. Ţar er ţó tengingin sögđ: ,,líklega en veika tengingu milli geđrofseinkenna, ţ.á.m. geđklofa, og kannabisnotkunar.” (ţeas. hún eykst úr 1% hjá venjulegu fólki yfir í 1.4% hjá ţeim sem neyta kannabis)
http://kannabis.net/2009/06/svar-fra-landlaekni/
Páll Geir: Ég er nokkuđ viss um ađ "mega eitthvađ án ţess ađ vera gripnir" sé ađ mega ekki. Ţađ flokkast meira undir ađ stelast.
Ég má ekki stela bíl svo lengi sem ég er ekki gripinn, ţađ er gegn lögunum. Ţađ meikar ţó fullkomiđ sens ađ hafa ţađ í lögunum ţar sem ţađ skađar eiganda bílsins.
Sama er ekki hćgt ađ segja um kannabisneyslu.
Pétur Ármannsson, 20.8.2009 kl. 11:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.