20.11.2009 | 12:58
Örvita hægri öfgamaður lætur gamminn geysa
Síðust daga hafa meðlimir hins öfgafulla Sjálfstæðisflokks lagt megináherslu á, að æsa hverjir aðra upp í kolsvart, blint og dómgreindarlaust ofstæki í garð ríkisstjórnarinnar. Er nú svo komið að gjörvöll svínahjörðin er veit ekki sitt rjúkandi ráð sökum ólgandi hysteríu, sem hún hefur komið sér upp sjálf með vel skipulögðu hópefli.
Árangurinn af þessum djöfulgangi sjálfstæðisflokksmanna birtist svo í morgun í örvita hægrimanni, sem kom þjótandi inní Stjórnarráðið, froðufellandi af frjálshyggjusótt og talandi tungum. Svo illa höfðu félagar mannsins í Sjálfstæðisflokknum espað hann upp, að velti meira að segja um koll blómapotti, sem hvorki hann né samflokksmenn hans, áttu nokkuð sökótt við svo vitað sé.
Nú er svo komið, að ekki er lengur forsvaranlegt að meðlimir Sjálfstæðisflokksins fái að ganga lausir sökum öfga og ofsa, sem stafa af eðlislægu óþoli þeirra fyrir bræðralagi, réttlæti og jöfnuði. Saklausir borgarar þessa lands eiga nefnilega heimtingu á vernd fyrir óðum Sjálfstæðismönnum.
Fékk ekki viðtal við ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 1545272
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Haha, þú ert bara nokkuð fyndinn Jóhannes.
Gleymum því samt ekki að þessi maður hlýtur að eiga erfitt og það er ofboðslega vont að þurfa að standa í stappi við kerfið eins og hann hefur þurft að gera...
Sigurjón, 20.11.2009 kl. 13:07
Oft ferð þú nú yfir strikið í þínu pólitíska ofstæki og rugli, en nú tekur steininn úr, að vera að blanda persónulegum harmleik þessa manns við pólitík.
Þó ég þykist vita að þér finnist þetta sniðugt hjá þér, þá ættir þú nú samt að skammast þín fyrir að reyna að gera grín að persónulegum aðstæðum manna, sem telja sig eiga eitthvað sökött við "kerfið".
Axel Jóhann Axelsson, 20.11.2009 kl. 13:09
Blessaður maðurinn hefði vissulega aldrei verið handsamaður hefði hann verið meðlimur í Vinstri Grænum eins og krakkarnir í Öskru.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 13:12
Mér er gersamlega á huldu á hverju þú byggir þessa kenningu þína Jóhannes.
Talandi um öfgar og ofsa þá hittir þú engan annan fyrir en sjálfan þig með þessari rakalausu þvættings samsuðu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2009 kl. 13:15
Góður!
;)
ThoR-E, 20.11.2009 kl. 13:25
Hvað hefur þú fyrir þér þarna.. þetta er örvæntinga fullur maður sem er að lenda í því að fá ekki konuna sína heim...og er sorglegt að sjá þetta. Og þú blandar sjálfstæðisflokknum inn í þetta... þetta er lákúrulega gert.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 20.11.2009 kl. 13:26
Varstu á staðnum Jóhannes? Mér finnst mjög ósmekklegt af þér og tillitslaust að vera blanda þessu saman. Annarsvegar persónulegur harmleikur og hins vegar ofstækisfullur pólitískur bullugangur.
Haraldur Aðalbjörn Haraldsson (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 13:31
Hverslags kjaftur er á þér Jóhannes.
Hvernig getur þú blandað Sjálfstæðisflokknum inn í þessa frétt?
Ertu orðinn altekinn og heltekinn af Samfylkingar áráttunni ?
Því líkt.
Benedikta E, 20.11.2009 kl. 13:44
Laukrétt Jóhannes,
Þetta er gersamlega út í hött að þessum öfgahægrinýfrjálshyggjukúlubréfamönnum skuli leyft að ganga um götur og tjá skoðanir sínar.
Frelsi okkar hinna má ekki lengur við því að þurfa að hlusta á þetta fólk.
Í steininn með það!
Aliber, 20.11.2009 kl. 13:49
Oft hefur þú verið með skítinn upp á baki Jóhannes, en sjaldan eins og nú. Þú ættir að skammast þín, þetta er mannlegur harmleikur, og þó það komi málinu ekkert við þá er þessi maður flokksbundinn Samfylkingarmaður.
Ómar Sigurðsson, 20.11.2009 kl. 13:57
Skiptir ekki skít! En maðurinn á alla mína samúð og ég hef áhuga á að vita afhverju konugarmurinn fær ekki landvistarleyfi í okkar yndislega landi sem er algjörlega laust við spillingu eða mismunun hverskonar.
Með íhaldsteoríu þína er ég mestmegnis sammála.
´Góða helgi
Imba la´Douche
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.11.2009 kl. 14:13
Það er naumast hvað synir Sjálfstæðisflokksins missa stjórn á sér við að lesa einn saklausan pistil um menningarástandið í Flokknum þeirra. En það rímar svo sem við móðursýkina og ofstækið þar á bæ.
Hinsvegar er mér hulin ráðgáta hvernig sendisveinar frjálhyggjuíhaldsins ná að tengja pistil um fyrrnefnt menningarástand í Sjálfstæðisflokknum við einhvern mann sem er að berjast við að fá konuna sína til Íslands. Það er allt annar maður en sá sem kom þjótandi inní Stjárnarráðið, altekin af uppskrúfaðri frjálshyggjusótt.
Jóhannes Ragnarsson, 20.11.2009 kl. 14:38
Já Jóhannes.. var að lesa hérna viðbrögðin við þessum pistli hjá þér.
Finnst þetta mjög undarleg viðbrögð hjá sumum.
Ég las út úr þessum pistli skemtilegt háð á Sjálfstæðisflokkinn og það sem komið hefur frá honum undanfarið. Blandaðir þessu síðan ið þessa frétt .. og ok..
En viðbrögðin hérna eru ótrúleg...
ThoR-E, 20.11.2009 kl. 14:54
Hvað sem þínu glensi og viðbrögðum við því líður, fer ég að velta fyrir mér hvort Jónína Bjartmars geti ekki hjálpað þessum ólukkulegu hjónum. Hún þekkir þetta allt af eigin raun.....
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 20.11.2009 kl. 14:56
Alveg er ótrúlegt hvernig fólk getur hlaupið á sig. Sumir eru gjörsneyddir kímnigáfu og aðrir hlægja alltaf á vitlausum stöðum.
Sigurður Sveinsson, 20.11.2009 kl. 15:56
Ég skil ekki. Hvað ertu að reyna að segja Jóhannes ? Að þetta sé gert í politískum tilgangi ? Aldrei þessu vant verð ég að taka undir með þeim sem verja þennan mann. Mér sýndist hann vera örringlaður og í einhverju óðagoti. Menn í sliku ástandi eru oft á barmi örvæntingarinnar og við það að gefast upp.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Ég er eins fjarri því að vera hægri maður og hugsast getur.
Brynjar Jóhannsson, 20.11.2009 kl. 18:48
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.11.2009 kl. 20:16
Hárrétt og nagilinn á þvermóðskufullt höfuðið. Sé fyrir mér ýmsa Sjáflstæðisdindla sem commenta hér að ofan í þessum fangbrögðum lögreglunnar.
Jóhannes, láttu siðlausa Sjálfstæðisflokksdindla ekki villa þér sýn hér á hægriöfgablogginu. Baráttukveðjur. AS.
Andspilling, 21.11.2009 kl. 00:13
Gaman að sjá hér bókmenntafræðingin „Andspillingu“ hrósa hér óbeint Lögreglunni og hennar verklagi.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.