Leita í fréttum mbl.is

Myrkraverkamafíur í bönkunum

Það er þá eins og mig og marga fleiri hefur lengi grunað, sem sé, að liðsöfnuðurinn, sem fenginn var til að koma skikki á bankaruslahaugana, hafi komið sér upp ríkjum í ríkinu, væntanlega til hafa rangt við og stunda spillingu og jafnvel eitthvað þaðan af verra. Satt að segja er stórundarlegt, að stjórnvöldi skuli ekki hafa fyrir löngu brugðist við og varpað svokölluðum ,,skilanefndum" bankana og öllu því skítapakki sem þeim fylgja á dyr.

Það er vonandi að Lilju Mós, og fleira góðu fólki, takist að hafa einhverskonar endaskipti á myrkraverkamafíunum, sem eru að búverka í skjóli luktra dyra í bönkunum.


mbl.is Bankar fara ekki að reglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband