Leita í fréttum mbl.is

Birgitta plumar sig međ frjálshyggjukálfunum

birMikiđ ósköp tekur blessunin hún Birgitta sig vel út međ fulltrúum auđvaldssamtakanna sem tókst ađ bylta ţjóđinni á svartakaf ofan hyldýpi frjálshyggjufensins, enda varla viđ öđru ađ búast. Svo er ađ sjá, ađ ţrjótarnir sem voru óhćfir í huga Birgittu fyrir nokkrum mánuđum séu allt í einu orđnir hćfir og rúmlega ţađ, jafnvel ţótt ţeir kunni ekki ađ skammast sín.

Ef allt vćri međ felldu og alls réttlćtis gćtt, ćttu heilaleysingjarnir sem kusu Sjáfstćđis- og Framsóknarflokkinn, auk slangurs af illa innréttuđum kratakindum, ađ borga Icesave-reikninginn međ húđ og hári. Í ţví ljósi vćri eđlilegt ađ vísa ţessu holdgetna afkvćmi Sjálfstćđisflokksins frá Alţingi.


mbl.is Krefjast ţess ađ Icesave verđi vísađ frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnar Bragi

Ţú ert hress... hvorki málefnalegur né sanngjarn... en hress  og röklega gjaldţrota ásamt stefnu ríkisstjórnarinnar... ţví miđur. Ţá er bara ađ ráđast á fólk og kalla ţađ skíthćla. Ţađ er fínt. Gerđu ţitt versta!

Agnar Bragi, 4.12.2009 kl. 20:20

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţakka ţér fyrir Agnar Bragi.

En hvađ er ţađ sem ţú kallar ađ vera málefnalegur og sanngjarn? Ég lít t.d. ţannig á, ađ ég sé bćđi málefnalegur og sanngjarn í pistlinum hér ađ ofan.

Jóhannes Ragnarsson, 4.12.2009 kl. 20:38

3 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Birgitta gekk á dögum Búsáhaldabyltingarinnar innan um fólk á Austurvelli.

Nú er hún komin ţar sem sést á myndinni og styđur hönd undir kinn og hefur ekki einu sinni eitt autt bil á milli sín og formanna frjálshyggjuflokkanna til öryggis og ađgreiningar.

Mér sýnist ţessi fćrsla hjá Jóhannesi fjalla um málefni, nokkuđ hvöss og svíđur undan henni ef menn eru viđkvćmir og taka innihaldiđ til sín

Munurinn á bloggsíđu Jóhannesar og Agnars Braga er ađ Jóhannes leyfir athugasemdir en Agnar Bragi leyfir hinsvegar ekki athugasemdir. Um ástćđur ţess veit ég ekki.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 4.12.2009 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband