14.12.2009 | 20:00
Háskólann í Reykjavík á ađ legga niđur sem fyrst
Fyrir ţađ fyrsta á ađ leggja ţennan svokallađa Háskóla í Reykjavík niđur og ţađ strax um nćstu mánađarmót. Ríkiđ, ţ.e. fólkiđ í landinu, hefur engin efni á ađ fjármagna einhverskonar háskólafyrirbrigđi fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Ef Sjálfstćđisflokkurinn vill endilega reka ,,háskóla" ţá skal hann gera ţađ algjörlega fyrir eigin reikning en ekki blanda almennum skattgreiđendum inní ţađ drullumall.
Svo má alltaf deila um, hvort réttlćtanlegt sé, ađ afgreiđa útúr háskólum ómenntađ prófgráđufólk í hundrađa tonna tali á hverju ári. Ómenntađ prófgráđufólk úr háskólum, er einhver hćttlulegasta plága sem steđjađ getur ađ einu ţjóđfélagi. Hruniđ og undanfari ţess var einkar góđur prófsteinn á umrćdda prófgráđutossa og kom uppum hina blindu og skefjalausu menntadýrkun, ţar sem ađaláherslan er magn en ekki gćđi.
En eitt er víst: Háskólinn í Reykjavík er dćmi um óţarfa og bruđl, sem nauđsynlegt er ađ leggja niđur sem fyrst.
Eigum ađ fjárfesta í nýsköpun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóđrćn athugasemd viđ Mörtu Smörtu og menningarblćtiđ hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíđ hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harđvítug sjálfstćđisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprćtt í eitt skipti fyrir öll í ţágu bes...
- Ákveđinn varđstjóri ţarf stundum ađ gera fleira en gott ţykir...
- Misheppnađ bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verđur hann settur af og fer ađ borga gjaldţrotin sín
- Jón Sigurđsson soldáti viđ íslenska herinn
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 6
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 146
- Frá upphafi: 1544882
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 130
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Hvađa rugl er ţetta í ţér! Ţađ er ađ koma nýr REKTOR og ţađ ţýđir siđaskipti ţar. Og ţađ vaar sáralítiđ ađ ţar í bć. Sjálfstćđisflokkurinn kemur ţessu ekkert viđ.
Ţessi pólitíska tenging viđ bókstaflega alla hluti sem hreyfast í ţjóđfélaginu er alveg makalaus. Ég er síđur enn svo ađdáandi Sjálfstćđisflokksins. Mundi aldrei kjósa han ţó ţađ atriđ komi engum viđ.
ţađ hefur aldrei veriđ svo brýnt ađ ausa peningum í skólamál og ekki síst Háskólann. Hćtta svona rugli eins og atvinnuleysisbótum og bjóđa fólki úrval af kennslu.
Ţađ eru svona mál sem Ari, nýji rektorinn berst fyrir, enn fuglar eins og ţú trađkar oní skítinn.
Langar ţig til ađ spara ţig í hel?
Óskar Arnórsson, 14.12.2009 kl. 20:10
Sammála Jóhannes
Finnur Bárđarson, 14.12.2009 kl. 20:28
Óskar skólinn er loftbóla útrásinnar, hún springur ađ sjálfsögđu. Hologram.
Finnur Bárđarson, 14.12.2009 kl. 20:29
Ţá ber eitthvađ nýrra viđ, ef svokallađur Háskóli í Reykjavík kemur Sjálfstćđisflokknum ekkert viđ.
Pólitíska tengingin viđ alla hluti í ţjóđfélaginu er ţví miđur stađreynd, einkum og sérílagi varđandi Sjálfstćđisflokkinn ţinn, Óskar.
Ţađ er alls ekki brýnt ađ henda peningum í skólamál á ţessum tímapunkti. Ţađ sem er langsamlega brýnast, er ađ auka framleiđslu, einkum til útflutnings. Ţessi innantóma skóladýrkun, sem fariđ hefur vaxandi hér á landi, hefur ekki skilađ ţjóđfélaginu neitt í líkingu viđ ţađ sem haldiđ er fram, a.m.k. ekki betra ţjóđfélagi, svo mikiđ er víst.
Um ţennan Ara veit ég ekki neitt, geri bara fastlega ráđ fyrir ađ hann sé auđsveipur og merglaus auđvaldsţjónn, eins og ţađ er nú ţrifalegt.
Um ađ spara sig í hel, hefi ég ađeins eitt ađ segja: Í ţeirri stöđu sem viđ erum, er blátt áfram heimskulegt, jafnvel glćpsamlegt, ađ reyna ađ eyđa peningum sem ekki eru til.
Jóhannes Ragnarsson, 14.12.2009 kl. 20:36
Sjálfstćđisflokkinn minn? Heyrđu! Ég er hvorki í Jéhóva Vittni, Frímúrurum eđa neinum heilaţvottarstöđvum.
Jóhannes! Ef einn mađur verđur fćrđur, međ góđu eđa illu úr sambandi viđ Háskóla Íslands, Hannes Hólmstein, öllu skólafólki og starfsmönnum ađ miklu fagnađarefni, er hćgt ađ gera kennslu HÍ ađ útflutningsvöru.
Ég hef hvergi hitt eins marga kolbilađa vinstrimenn eins og í HÍ, svo ţú ćttir ađ vera ánćgđur. Međan Ísland á enn einhverjar mjólkurkýr, eins og HÍ, vantar ekki svona ráđgjafa eins og ţig sem ráđleggur slátrun.
Mađur étur ekki útsćđiđ strákbjáni...ekki einu sinni hipp-hopp-skopparar hafa svona klikkađa skođun eins og ţú...
Ţú ert nú meiri mađurinn..
Óskar Arnórsson, 14.12.2009 kl. 21:35
Ég er bara ekki viss um, ađ ţú gerir ţér grein fyrir, Óskar minn, ađ Háskóli Íslands (HÍ) er ekki sama stofnun og Háskólinn í Reykjavík (HR).
Mig rekur ekki minni til ađ ég hafi lagt til, ađ Háskóla Íslands verđi slátrađ. Um Háskólann í Reykjavík gegnir öđru máli: Hann á sér ekki tilverurétt.
Jóhannes Ragnarsson, 14.12.2009 kl. 21:42
Ţađ var mín ţýđing ađ ţú vildir HÍ, feigan í sparnađarskyni. Ég er ekkert ađ rugla saman HR og Hí. Ţađ er algjörlega óhugsandi. ţessir skólar eiga ađ vinna saman, og vera í sem minstri samkeppni, enn ţó einhverri.
Hvers vegna á ekki Háskóli Reykjavíkur tilverurétt? Eiga ekki allir skólar tilverurétt, og ţađ mćtti fórna mörgu áđur enn skólar og kennsla er lögđ niđur.
Ţađ er alveg međ ílíkindum hvađ fólk sem hefur sýnt smá lit í umrćđu, fer svo á kostum í heimsku ţegar ţađ er talađ um menntun og mikilvćgi ţess.
Ég er viss um ađ ég geri mér grein fyrir einföldustu hlutum og grunn ţörfum, ţó mitt vit og menntun nái ekki mikiđ lengra.
Menntun er ekki mćld í kílóum Jóhannes. Ekki heldur í gráđum...
Óskar Arnórsson, 14.12.2009 kl. 22:00
Ef viđ tökum út sjálfstćđisflokkinn úr fyrstu efnisgreininni verđur nokkuđ til í henni.
Ríkiđ á ekki ađ greiđa međ hverjum nemanda í einkaskóla. Ţađ er hvergi gert í löndunum í kringum okkur vegna ţess ađ ţađ mun ađ lokum leiđa til stéttaskipts menntakerfis.
Ríkiđ á enn síđur ađ lána fyrir skólagjöldum í HR í gegnum LÍN međan LÍN er í ţeim erfiđleikum sem ţeir eru í núna. Ef fólk á ekki fyrir skólagjöldum í HR ţá stendur til bođa fullkomlega sambćrileg menntun og í mörgum tilfellum betri ókeypis í HÍ.
Ferningur, 14.12.2009 kl. 22:43
Trúir einhver ađ menntun sé ókeypis í HÍ? Kostnađurinn heitir bara annađ í öllum tilfellum sameiginlegur kostnađur frá ţegnum landsins.
Bendi Ferningi á ađ ţađ eru einmitt löndin í kringum okkur sem lána námsmönnum fyrir ađ stunda einkaskóla eđa ađra skóla. Og úrval menntunar hefur aldrei veriđ meira og fólk rćđur sjálft hv ar ţađ stundar nám.
HR gćti veriđ einstaklega hjálplegt núna ţegar atvinnuleysi ríkir. Ţessir tveir skólar eru međ endalausa möguleika ef ţađ vćri ekki fyrir hópa í ţjóđfélaginu sem eru nćstum á móti ókeypis skólum. Eđa bara á móti ţví ađ fólk eigi jafnan rétt á menntun og ţurfi ekki ađ láta stjórnast af fjárhag sínum.
Einkaskólar í Danmörku og Svíţjóđ ţróast sem aldrei fyrr, og notađir til ađ auka möguleika atvinnulausra m.a. á krepputímum. Ríkiđ borgar fólki fyrir ađ stunda nám í óteljandi einkaskólum í löndunum hér í kring.
Ţađ er alveg á hreinu ađ ţađ mun aldrei skipta máli hvort skóli er skráđur sem eign fárra, eđa sameiginleg eign ţjóđarinnar. Reglur um skólahald yfirleitt, gerir ţađ ómögulegt ađ fólk muni nokkurtíma sjá hlutabréf HR í kauphöllinni fyrir braskara og fjárglćframenn.
Ađför ađ HR er raunverulega ađför ađ HÍ líka. Setjiđ upp fleyri Háskóla á Íslandi, enn fjölbreyttara nám og byrja á ađ gera kennarastarf áhugavert enn ekki breyta henni í láglaunastétt.
Ţađ var menntun og skóli sem dró Íslendinga út úr torfkofunum og úr torfkofahugsanahćtti. Okkur vantar ekki ađ komast á ţann stađ aftur í Íslandssögunni.
Öll menntun á ađ vera ókeypis fyrir íslendinga, og útlendinga er hćgt ađ rukka fyrir skólagöngu. Ţađ ţarf ađ selja íslenska menntun til útlanda áđur enn henni er eytt í nafni sparnađar.
Útlendingar búsettir međ sömu réttindi og íslendingar, teljast ekki međ. ţađ er pláss fyrir 2 jafnstóra háskóla á Íslandi til viđbótar og Hí og HR eru í dag.
Ef ţađ er eitthvađ sem getur hleypt lífi í Ísland í dag á ţessum ömurlega krepputíma sem er, ţá er ţađ fjárfesting í allskonar skólahaldi.
Óskar Arnórsson, 15.12.2009 kl. 01:24
Skrýtin umrćđa. HR hefur opnađ ýmsar dyr sem áđur voru luktar m.a. í lögfrćđi og einnig er ţar viđurkennt MBA nám og ţađ er ekki rétt sem Jóhannes segir ađ HR útskrifi "ómenntađ prófgráđufólk í hundrađa tonna tali á hverju ári "Ađ kalla ţetta dugmikla fólk sem leggur á sig langskólanám einhverja "hćttlulegasta plágu sem steđjađ getur ađ einu ţjóđfélagi" er bull. Greiđa ţarf skólagjöld og námiđ er strembiđ enda yfirferđin oft hrađari en í HÍ. Meiri kröfur, aukin menntun og aukin afköst. Ţetta fólk skilar miklu til ţjóđfélagsins, ţađ kennir börnunum ţínum, lćknar ţau og hlynnir ađ ţeim, ţađ lćtur hjól samfélagsins snúast. Menntun er aldrei mikilvćgari en núna ţegar Economic Hit Men frá AGS gera sitt besta til ađ eyđileggja öll ţjónustustig í landinu og vilja eins og ţú ađ ţjóđfélagiđ allt einskorđist viđ framleiđslu, ál ,járnblendi og fisk.Allt er síđan fullunniđ erlendis, ađallega Asíu. Allur ágóđi fer síđan í lánagreiđslur . 'Í slíku kerfi er menntun ofaukiđ.
Árni Ţór Björnsson, 15.12.2009 kl. 07:21
Ég ansa ekki blauđum hlandaulum eins og ,,Árna úr Járni" sem hafa ekki hugrekki til ađ skrifa undir nafni. Og yfir höfuđ kćri ég mig ekki um neinn draugagang á mínu bloggi!
Jóhannes Ragnarsson, 15.12.2009 kl. 19:20
Hvađ ertu ađ fara Óskar? HR fćr nákvćmlega jafn hátt framlag og HÍ á hverja ţreytta einingu. Ofan á ţetta fćr HR ađ rukka skólagjöld. Ţannig er ţetta hvergi í kringum okkur. Ţar fá einkaskólar engar greiđslur frá ríkinu fyrir hverja a ţreytta einingu.
Ţađ er augljóslega engin forsenda fyrir jafnri samkeppni milli skólana međan málin standa svona.
Hvađ varđar LÍN er lúxus fólginn í ţví ađ geta lánađ fyrir skólagjöldum í einkaskóla, nokkuđ sem viđ getum ekki leyft okkur eins og ástandiđ er í dag og ţurfum ţess heldur ekki međan námsframbođiđ í HÍ er eins gott og ţađ er í dag.
Loks höfum viđ ekkert ađ gera međ fleiri Háskóla. Útlendingar hlćgja ađ okkur ţegar ţeim er sagt ađ hér séu fjórir sjálfstćđir háskólar međ lögfrćđideildir.
Ferningur, 16.12.2009 kl. 00:41
Ferningur! Ég er bara međ ađra skođun um ţessa skóla og skólahald yfirleitt. Ţađ eru skólagjöld í HÍ líka. HR hefur ekki sömu sort af fjármögnun og HÍ. Eins og Happdrćtti og ţess háttar.
Ég trúi ađ fleiri skólar myndi auka úrvaliđ á allskonar menntun. Háskólar eru međ lögfrćđinám, lćknanám, prestanám og allskonar nám. ţađ er ekki til neitt sem heitir óţarfa nám neinsstađar. Ţađ eru opinberar tölur um hversu margir eru í hverju námi.
Hvort útlendingar hlćgja eđa ekki, hefur ekkert međ máliđ ađ gera. ţađ sem er ađalatriđiđ er hafa ekki háskólamál í svo fáum höndum ađ ţađ ţurfti enhvern klíkuskap til ađ komast í nám.
Ţetta er spurning hvort fólk trúir ađ til sé eitthvađ sem heitir "óţarfi" í námi eđa ekki.
Óskar Arnórsson, 16.12.2009 kl. 09:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.