Leita í fréttum mbl.is

Hræðileg mistök

hangiEf meirihlutameðlimir fjárlaganefndar Alþingis heðu eitthvað örlítið meira en kvarnir í hausunum á sér, legði hún að sjálfsögðu til, að Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn borguðu Icesave-reiknninginn einir og óstuddir. Um minnihluta fjárlaganefndar þarf ekki að ræða, þar hefur enginn,svo vitað sé, svo mikið sem vott af kvörnum í hausnum og sumir jafnvel með þvag í heila stað.

Það verða hræðileg mistök ef Alþingi ætlar að láta fólk, sem er blásaklaust af samneyti við óráðsíusamtök Sjálfstæðis og Framsóknar, borga fyrir glæpi sem það hefur alls ekki drýgt. Þessháttar varmennska heitir, að hengja bakara fyrir smið eða drekkja verkamanni fyrir lögfræðing.


mbl.is Icesave tekið út úr nefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Já það er bara svona!

Eyjólfur G Svavarsson, 22.12.2009 kl. 17:13

2 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

drekkja vekamanni fyrir lögfræðing .....frábært.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 23.12.2009 kl. 10:54

3 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Óska þér og þínum gleðilegra jóla.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 23.12.2009 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband