27.12.2009 | 22:30
Getur verið að landráð séu í spilunum?
Getur það í alvöru hugsast, að svokallaður Icesave-samningur sé fyrst og fremst hugsaður af hálfu Samfylkingarinnar sem aðgöngumiði að ESB, eins og ýmsir hafa haldið fram? Getur verið, að fléttan sé einhvernveginn á þá leið, að fljótlega eftir samþykkt samningsins komi í ljós að við séum engann veginn borgunarmenn fyrir herlegheitunum, þannig að við verðum látin leita á náðir ESB, sem tekur að sér skuldirnar í skiptum fyrir góðan skerf af aflaheimildum? Og í þeirri stöðu verði almenningi í landinu stillt upp við þann vegg, að ganga annaðhvort þegjandi og hljóðalaust í ESB eða liggja bjargarlaus og útskúfuð í svaðinu? Getur verið að æpandi þögn þingliðs Samfylkingarinnar um Icesave stafi af óheilindum þeirra gagnvart þjóð sinni í málinu; ég held ég hafi bara ekki heyrt eitt einasta samfylkingarkvikindi færa nein rök sem heitið geta fyrir afdráttarlausum stuðningi við þennan óhreina gjörning?
Ef þetta er í grófum dráttum fléttan á bak við Icesava-samninginn og ESB-aðild Íslands, eru það frá mínum bæjardyrum séð, hein og klár landráð.
Icesave á Alþingi á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- Í dag tók séra Atgeir fryggðina í misgripum fyrir friðinn
- Á meðan bysskubbi svelgdist á í stólnum söng síra Baldvin hve...
- Grjótari og Jakobsleiðin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana að meðaltali frekar lítið
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 167
- Sl. sólarhring: 299
- Sl. viku: 1407
- Frá upphafi: 1542667
Annað
- Innlit í dag: 136
- Innlit sl. viku: 1232
- Gestir í dag: 135
- IP-tölur í dag: 133
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Heill og sæll; Jóhannes minn, æfinlega !
Mér þykir vænt um; að þú gerir þér orðið ljóst, fornvinur góður, hvers lags illfyglis háttur það er - sem á borð er borinn, fyrir Íslendinga, og að þú sjáir loks, hvers lags meinvörp íslenzkir stjórnmála flokkar eru; flestir, í raun og veru.
Með beztu kveðjum; út undir Enni vestur - úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 22:40
Sæll Jóhannes, ef við gefum okkur að þetta sér rétt hjá þér hvað Samfylkinguna varðar.
Hvað eru Steingrímur Joð og VG, þá að hugsa?
Hvað fá þeir fyrir sinn snúð þar sem þeir vilja EKKI í ESB ?
Ertu þá að segja að allir VG-stjórnarliðar (- LM, ÖJ og ÁD)
séu að taka þátt í glæpnum?
Páll Blöndal, 27.12.2009 kl. 22:50
Blessaður og sæll Óskar Helgi.
Mér hefur svo sem lengi verið ljóst, að í stjórnmálaflokkunum okkar er og hefur verið allt of mikið af skemmdum ávöxtum, sem ættu að halda sig eins langt frá stjórnmálum og hægt er.
Jóhannes Ragnarsson, 27.12.2009 kl. 22:53
Sem betur fer eru enn fólk í stjórn sem er með viti og kís af samvisku en ekki þvingun samfylkingarinnar.
Sigurður Haraldsson, 27.12.2009 kl. 22:54
Ég er í sjálfu sér ekkert að fullyrða varðandi Samfylkinguna, Páll, aðeins að varpa fram spurningum, sem gæti verið nauðsynlegt að fá svör við. Það má vera, að rétta svarið við spurningunum sé bara einfalt NEI, og ef svo er, þá er það ánægjulegt.
Jóhannes Ragnarsson, 27.12.2009 kl. 23:00
Hvar er Fannar frá Rifi núna ?
Níels A. Ársælsson., 27.12.2009 kl. 23:23
Því miður held ég að þetta sé rétt hjá þér Jóhannes.
Jóhann Elíasson, 27.12.2009 kl. 23:49
Satt að segja held ég að Samfylkingarpakkið sé ekki nógu gáfað til að hugsa svona marga leiki fram í tímann. En það er glampandi vísbending um hvernig komið er fyrir ríkisstjórninni að jafn orðvar maður og Jói Ragg skuli hugsa á þessum nóttum á sjálfum jólunum.
Baldur Hermannsson, 28.12.2009 kl. 03:10
....á þessum nótum.....
Baldur Hermannsson, 28.12.2009 kl. 03:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.