Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
30.11.2007 | 17:53
Borgarstjórnin má ekki smitast af fransós
Það er náttúrlega algerlega rökrétt að láta manninn, Ólaf F. Magnússon, skila læknisvottorði þegar honum þóknast loks að mæta til borgarstjórnarvinnu. Aðrir borgarstjórnarfulltrúar eiga rétt á að gengið sé úr skugga um að karlinn sé ekki með fransós eða aðra hvimleiða smitsjúkdóma. Það væri aldeilis þrifalegur andskoti ef öll borgarstjórnin sýktist af nefndum hjarðsveinasjúkdómi fyrir ófyrirgefanlega handvömm á borð við að gleyma að heimta læknisvottorð af aðila sem hefur verið veikur. Í þessu tilfelli eru hæg heimatökin fyrir fyrrum sjúkling því hann er læknir sjálfur og getur því auðveldlega gefið út skothelt heilbrigisvottorð fyrir sjálfann sig. Þetta gerði Björn Ingi í Rey málinu góða. Hann útbjó sitt eigið læknisvottorð sem núverandi félagar hans í meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur tók gott og gilt.
Ólafur F. látinn skila vottorði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.11.2007 | 22:14
Rammvillt stjórnarandstaða í hremmingum
Ögmundur Jónasson veltir fyrir sér hvort verið sé að taka upp ný vinnubrög á Alþingi, þ.e. að hafa að engu sjónarmið stjórnarandstöðunnar. Nú má svo sem vel vera að Ögmundur hafi rétt fyrir sér, en það getur líka verið að hann hafi á röngu að standa í þessu máli. En núverandi stjórnarandstað er líka kapítuli út af fyrir sig. Miðað við það sem af er þessu kjörtímabili er ekki annað að sjá, en stjórnarandstaðan sem nú er uppi, sé einhver sú al-lélegasta sem um getur á Íslandi. Enda engin furða: Stjórnarandstöðuflokkrnir, VG, Framsókn og Frjálslyndi flokkurinn, standa afar illa að vígi um þessar mundir; virðast rammvilltir í einhverkonar pólitískri holtaþoku sem þeir hafa álpast út í og eins og staðan er í dag, er allsendis óvíst að þeir eigi afturkvæmt úr þeim hremmingum.
Auk þess legg ég til, að raunverulegur vinstriflokkur verði stofnaður hið bráðasta á Íslandi.
Vildu fresta annarri umræðu um fjárlög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.11.2007 | 17:52
Brennivínsþjófar og alvöruþjófar.
Það er auðsjánlega ekkert gamanmál fyrir fólk að stela sér dálítilli brjóstbirtu í umdæmi stjörnusýslumannsins mikla með þvaglegginn. Það verður að teljast andskoti vel í lagt að dæma mann í mánaðar fangelsi fyrir að næla sér, í óleyfi, í hálfan líter af áfengi. En þar sem stjörnusýslumaðurinn er ekkert blávatn, lætur hann augvann komast upp með neitt múður refsingarlaust því agi verður að vera. Nú er svo komið, að fáir, ef nokkrir, þora að hreyfa legg eða lið í Árnessýslu af dauðhræðslu við yfirvaldið, sem fer svo mikinn þessa dagana að jörðin bókstaflega skelfur undir fótum hans. En síðustu jarðskjálftar á Suðurlandi áttu upptök sín, samkvæmt jarðvísindadeild Veðurstofunnar, á Selfossi, nánar tiltekið undir iljum stjörnusýslumannsins.
En þessi skemmtilega frétt um 30 daga fangelsi yfir lítilfjörlegum brennivínsþjófi, leiðir hugann ósjálfrátt að þjófum sem hafa t.d. rænt heilli fiskveiðiauðlind. Hvað verðskulda slíkir ódámar langa fangelsisvist ?
Mánaðar fangelsi fyrir að stela vodkapela | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.11.2007 | 07:32
Málstaður femínista
Það er áreiðanlega rétt hjá yfirstéttarfémínístunum að neita að taka þátt í umræðum í Sifri Egils, sem og öðrum þáttum þar sem þeir þurfa að skiptast á skoðunum annað fólk, enda hafa fémínístarnir ekki riðið feitum hesti frá slíkum umræðum. Fémínístarnir hafa nefnilega sérstakt lag á að verða sér til skammar í þáttum eins og Silfri Egils og stundum all-rækilega, eins og frammistaða Sóleyjar Tomm og Atla Gíslasonar í Silfrinu hafa sannað. Og hver er ástæðan? Jú, málstaður yfirstéttarfémínísta er hæpinn, að ég segi ekki fráleitur, og þessháttar skítahrúgu er ekkert sældarlíf að verja.
Konur sniðganga Silfrið í mótmælaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.11.2007 | 18:55
Skoðanakönnun um VG og femínistana
25.11.2007 | 21:18
Bómullarbörn og kvótaerfingjar
Á vef Fiskifrétta, skip.is, segir frá því þann 12. nóvember s.l. að stofnað hafi verið ,,Félag ungs fólks í sjávarútvegi" skammstafað FUFS. Nú mætti ætla á nafgiftinni, að um sé að ræða merkan þjóðþrifaselskap eihverskonar nútíma fjölnismanna. En þegar betur er að gáð, kemur í ljós að þarna er á ferðinni félagsskapur einsleitra ,,kvótaerfingja" og mökkruglaðra frjálshyggjudrengja. Það er ljóst, að miðað við mannvalið sem að þessum ósköpum stendur, þá er hið svokallaða ,,Félag ungs fólks í sjávarútvegi" gjösamlega marklaust fyrirbæri, nema ef til vill í heilabúum þeirra sem gerðu sér lítið fyrir og rændu fiskveiðiauðlindinni frá fólkinu í landinu, með þeim ágæta árangri að sjávarbyggðirnar eru flestar hverjar rjúkandi rúst og eiga sér varla uppreinar von nema þær verði frelsaðar undan oki þeirra manna sem sölsað hafa auðlindina undir sig af slóttugheitum í skjóli úrkynjaðra stjórnvalda.
Mér segir svo hugur um, að krakkatítlurnar sem þykjast hafa stofnað ,, Félag ungs fólks í sjávarútvegi" séu mestan þart grey sem fædd eru með gullskeið í trantinum og aldrei hafa stungið hendi í kalt vatn, hvað þá migið í saltan sjó. Alfa og omega hugsjóna þeirra er að berjast fyrir að festa núverandi kvótakerfi svo vel í sessi, að eigendur auðlindarinnar, fólkið í landinu, tapi þessari dýrmætu eign sinni lögformlega í gráðugar lúkurnar á sjúkum kvótaröftum og erfingjum þeirra. Auðvitað verður hinum ungu endemum ekki að ósk sinni. Kvótakerfið mun líða undir lok fyrr en nokkurn grunar og þar með missa grey garmarnir af fyrirhuguðu erfðagóssi. Sem betur fer.
Já ólíkt hafast þau að börnin sem tína bómull í Usbekistan fyrir ekk neitt og litlu ,,kvótaerfingjarnir" á Íslandi !!!
Börn tína bómull fyrir H&M | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.11.2007 | 11:50
Niðurstaða sagnfræðirannsóknar
Eins og menn muna, var stjúpa þeirra Hans og Grétu dauð er þau snöru aftur heim eftir að hafa búið að Norninni um hríð. Hitt vita eflaust færri, að tilvera Nornarinnar og vistin krakkanna að henni ver uppspuni og haugalýgi frá rótum. Sannleikurinn var sá, að þegar börnin voru búina að vafra um skóginn í nokkra daga, ramvillt og ringluð, rákust þau fyrir slysni á hús föður þeirra og stjúpu. Svo heppilega vildi til að faðirinn var ekki heima, svo þau notuðu tækifærið og myrtu stjúpuna með því að læðast aftan að henni, bregða bandspotta um háls henni og kyrkja hana þannig með skelfilegum harmkvælum, því stjúpan kunni ekki að meta atlotin; var viðskotaíll og lítt samstarfsfús. Þá stjúpan var dauð, tylltu blessuð börnin henni upp og gengu þannig frá, að allt útlit var fyrir að hún hefði hengt sig. Að svo búnu fóru Hans og Gréta í hálfsmánaðar orlof, sem þau notuðu meðal annars til innbrota í skartgripaverslanir, meðfram því að dikta upp söguna af Norninni og háskalega dvöl þeirra að henni.
Úr bókinni: Er æxlið illkynja - Íslendingasögur hinar nýrri.
23.11.2007 | 13:02
Hvenær verður þjófur að þjófi ?
Stal leigubíl og sýpur nú af því seyðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2007 | 07:46
Stólpagrín foringjans
Það verður ekki af Steingrími J. skafið, að hann er gamansamur foringi . Í meðfylgjandi grein slær hann á létta strengi, eins og honum er svo tamt og fullyrðir að í hans flokki hafi þeir og þær gott samráð og það ríki algert trúnaðartraust á milli þeirra allra. Auðvitað meinar Steingrímur þessi orð sín ekki bókstaflega, því þessir ,,við" hans í VG er fyrst og síðast þröngur hópur flokkseigenda þar sem hver étur sömu vitleysuna gagnrýnislaust upp eftir öðrum. Slíkan málatilbúning kallar þetta lið ,,trúnaðartraust." Þegar kemur að almennum floksmönnum VG minnkar þetta svokallaða ,,trúnaðartraust" Steingríms og elítunnar niður fyrir gróflega slakt meðallag, en eins og kunnugt er flokkseigendarusli VG margt betur gefið en að eiga heilbrigð og heiðarleg samskipti við almenna flokksmenn.
Aðeins hugmyndir á vinnslustigi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007 | 21:42
Afdrifaríkur draumur
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 49
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 207
- Frá upphafi: 1539490
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 178
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007