Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011
4.1.2011 | 09:53
Gleđitíđindi fyrir ţjóđina, en einkum ţó íhaldsframsóknarkratíuna
Varla verđur annađ sag en talsvert eggjahljóđ hafi veriđ í Siv Friđleifsdóttur, einni frćknustu griđkonu gömlu Framsóknarmaddömunnar, í morgun. Og ljóst má vera ađ í Framsóknarfjósinu eru kviknađar líflegar vonir um ađ brátt fái húskarlar ţar og griđkonur ráđherrastóla undir hrunsţefjandi rassa sína.
Auđvitađ er mjög gleđilegt fyrir ţjóđina ađ fá lágkúlegar strengjabrúđur Halldórs Ásgrímssonar og Finns Ingólfssonar í ríkisstjórn, ţađ er sem mađur segir, gott skref í ţá átt ađ endurreisa gamla Ísland. Og vissulega munu Steingrímur J. og Samfylkingin taka vel á móti skipbrotsliđi Framsóknarmaddömunnar og leiđa ţađ undir lúđrabćstri ađ ríkisstjórnarborđinu.
Já, íhaldsframsóknarkratían lćtur ekki ađ sér hćđa, fremur en fyrri daginn, og vonandi tekst oddvitum ríkisstjórnarinnar ađ hrekja sexmenningana í vinstriarmi VG af höndum sér, enda er ómögulegt ađ dröslast til lengdar međ fólk sem á bágt međ ađ svíkja flokk sinn og kjósendur, en taka í ţeirra stađ međ sér í vistna húskarla Framsóknarmaddömunnar og griđkonur á bođ viđ Sigmund Davíđ, Siv Friđleifs, Gvend Steingríms og Vidísi Hauks.
Ţađ er ekkert smá glćsileg framtíđ sem bíđur ţjóđarinnar ef Samfylkingunni og hćgri fálmurunum í VG tekst ađ landa Framsóknarmaddöminni, ţó hrörleg sé og andfúl, berrassađri uppí til sín.
![]() |
Ekki hrifin af ţjóđstjórn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
3.1.2011 | 15:22
Kratar frýja sig ábyrgđ međ skrípalátum og skítasprengjum.
Ég skil ekkert í kratafjöndunum ţarna á Ísafirđi ađ hafa ekki tekiđ nokkurn skapađan hlut á mengunarvandamálinu frá sorpbrennslunni á stađnum. Ţađ ţýđir ekki neitt fyrir Ólínu Ţorvarđardóttir ađ kom núna hoppandi eins og kattargeit og heimta fund í umhverfisnefnd Alţingis ţegar skíturinn er kominn í buxurnar, hafandi andađ ađ sér díoxíđi í mörg ár.
En svona er nú bölvađ krataeđliđ ţrćlslegt og fullt af óţef og hrćsni: Ţegar upp kemst ađ ţeir hafa árum saman brugđist skyldum sínum í mengunarmálum á Ísafirđi ćtla ţeir ađ frýja sig ábyrgđ međ ţví ađ láta Ólínu setja á laggirnar leikţátt í umhverfisnefn Alţingis ! Ja, ţađ er ekki á ţau logiđ, kratakvikindin, ţegar ţeim ţykir mikiđ viđ liggja ađ hlaupa útundan sér og stofna til látaláta og skítasprengjusýninga.
Ef einhver minnsti manndómur vćri í Ísfirđingum, myndu ţeir ađ sjálfsögđu reka alla krata úr bćjarfélaginu og útí hafsauga.
![]() |
Vill fund vegna sorpbrennslu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2011 | 20:14
Reykingafasistar kenna tóbaksneyslu um lungnapestina
Merkilegt ađ málpípur reykingafasismans skuli ekki enn vera stokknir fram á vígvöllinn ađ tilkynna okkur ađ lungnpestin í rollunum í Mýrdalnum stafi eingöngu af tóbaksreykingum ţeirra. En sem kunnugt er stafa allir kvillar sem nöfnum tjáir ađ nefna af reykingum og engu öđru ađ mati reykingafasistanna. Ég hef meira ađ segja heyrt reykingafasista halda ţví fram ađ tćplega tírćđur karl hafi andast sökum reykinga, en karlinn hafđi veist reykt eins og strompur í full 80 ár. Ef fullyrđing reyningafasistans er rétt, hefđi gamli mađurinn líklega orđiđ minnst 300 ára.
Nú er bara ađ bíđa rólegur eftir ađ ofangreindir tóbaksfasistar beri eigendum sauđkindanna sem dóu úr lungnapest, ađ ţeir geti sjálfum sér um kennt ţví ţeir hafi vaniđ búpening sinn á ađ reykja tóbak.
Svo ćtla ég ađ fá mér eina Winston í tilefni af ţessum gríđargóđa pistli.
![]() |
Lungapest í sauđfé í Mýrdalnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.1.2011 | 22:17
Pólitískar athafnir Össurar verđi rannsakađar

![]() |
Segir Össur sýna VG fyrirlitningu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
1.1.2011 | 16:15
En betur hefđi mér líkađ
Ţađ er svo sem góđra gjalda vert af forseta Íslands ađ nenna ađ hafa fyrir ţví ađ hengja pjáturkrossa á bringuna á saklausu fólki eins og Bo Halldórs og Bryndísi sellósargara.
En betur hefđi mér líkađ ef félagi Ólafur Ragnar hefđi gert alvöru úr gamni og kossfest nokkra útrásarglćpamenn, bankadólga og spillta stjórnmálamenn í tilefni áramótanna. Gjörvöll ţjóđin myndi meta slíkt framtak af verđleikum og bregđa sér suđrá Bessastađi til ađ berja krosshanganna augum, sem sumir vćru negldir öfugir uppá krossana. Og börnin myndu hoppa af kćti og fćru strax ađ hlakka til nćstu krossfestingar.
![]() |
Tólf sćmd fálkaorđu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.1.2011 | 15:36
Drukkin selaskytta á ferđ og afrek Ólafs bónda
Ţađ má ţakka sínum sćla ţetta sjósundsfólk ađ ekki skuli hafa veiđ drukkin selaskytta međ riffil á stjái í nágrenni viđ sundstađinn. Slík selaskytta hefđi ugglaust veriđ fljót ađ leggja hólkinn ađ kinn og senda ţađ sem honum er hann hugđi seli í sjónum inní eilífđina. Annađ eins hefur nú gerst.
Ţetta skaut Ólafur bóndi í Hlíđ froskmann sem svamlađi í sjónum útifyrir landareign Ólafs. Ţegar betur var ađ gáđ komí ljós ađ froskmađurinn var tengdasonur Ólafs. Dóttirin hefur aldrei fyrirgefiđ fyrirgefiđ föđur sínum verknađinn og hefur ekki talađ viđ hann síđan. Ólafur bóndi hefur hinsvegar ekki iđrast og heldur ţví statt og stöđugt farm, enn ţann dag í dag, ađ skyndilegt andlát tengdasonarins hafi veriđ mannslát en ekki mannskađi. Ţá mun Ólafur hafa gefiđ tengdasyninum eftir farandi einkunn, sem margir hlustuđu á: - Hann var ekki mađur ţetta helvíti, hann bara reiđ henni.
![]() |
Dýfa sér í ískaldan sjó |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- ,,Karlskömmin ţessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóđrćn athugasemd viđ Mörtu Smörtu og menningarblćtiđ hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíđ hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harđvítug sjálfstćđisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprćtt í eitt skipti fyrir öll í ţágu bes...
- Ákveđinn varđstjóri ţarf stundum ađ gera fleira en gott ţykir...
- Misheppnađ bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verđur hann settur af og fer ađ borga gjaldţrotin sín
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 1545881
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007