Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2015

Einskonar vindbelgir án hirđis

fire.jpgSamfylkingin hefir aldrei átti ţví láni ađ fagna, ađ eiga nothćfan formann; allir ţeir sem gengt hafa formannsembćtti ţar á bć hafa veriđ óburđugir undirmálspólitíkusar af mismunandi lukkuriddarategundum; svona einskonar vindbelgir án hirđis. Og ekki er ein einasta sála í til í Samfylkingunni og nćrsveitum, sem gćti reynst góđur formađur - og ekki nóg međ ţađ: Samfylkingin á enga stjórnmálamenn nema ađ nafninu til. Ţađ er komiđ kvöld í lífi Samfylkingarinnar og hún mun hrökkva uppaf innan stundar, ţví geta ţeir sem hafa atvinnu af Samfylkingunni ekki breytt, hvađ sem ţeir staglast mikiđ á ţví ađ ţeir séu jafnađarmenn eđa jafningsmenn og ţar fram eftir götunum. Ţađ vinnur nefnilega aunginn sitt dauđastríđ.

Já, krataskiturnar eru svo sannarlega skrýtnar skepnur, jafnvel enn skrýtnari en hallćrislegustu framsóknarkurfarnir og ráđvilltustu píratavofurnar. Mér sagđi glöggur mađur, ađ samfylkingarfénađurinn vćri ekki einusinni nothćfur í saltket, ekki fremur en kattarskítur eđa sinuruddi. Ţetta vćri slíkur ófögnuđur, ađ jafnvel íhaldinu óađi núorđiđ viđ ađ nota hann fyrir hćkju, og vćru ţeir ţó ekki ţekktir fyrir ađ vera vandir ađ virđingu sinni ţegar ţeim vantar prik til ađ styđja sig viđ í ríkisstjórn.


mbl.is Stjórnmálaflokkar á síđasta séns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert í bođi nema ađ fara úr öskunni í eldinn

fugl2Ţađ er hvurju orđi sannara hjá Árna Páli, ađ ógćfa Samfylkingarinnar snúist ekki bara um hann, svo stór er hann ekki, og fylgisleysi flokksnefnunnar, sem hann er foringi fyrir, er ekki honum einum ađ kenna. Sannleikurinn er nefnilega sá, ađ hefir veriđ frá upphafi handónýt flokksleysa, sem vesćlir kjósendur bundu á tímabili óskiljanlegar vonir viđ. Enda kom ţađ á daginn, ţegar vandrćđapratar Samylkingarinnar komust í ríkisstjórn, hverskyns var. Ţá loksins sáu kjósendur ađ ţetta var gjörsamlega handónýtt apparat, hundleiđinlegt og mannskemmandi og forđuđu sér frá ţví eins og hverri annarri óţolandi skítalykt.

Og víst er ţađ, ađ hćngilmćnurnar, sem eru ađ bögglast viđ ađ vera í stjórnmálum í dag, eru sannarlegir tađfuglar; svo fráhrindandi sorphćnsi ađ venjulegt fólk getur međ engu móti dregiđ andann í návist ţeirra.

Ţegar svo kjósendum er orđiđ ljóst, ađ Samfylkingin er ónýtur svikabastarđur, sömuleiđis VG, Bjarta framtíđin heimskulegt og hlálegt villuljós og samtökin sem kenna sig viđ sjálfstćđi og framsókn hrćnirćktađir, skipulagđir bófaflokkar, ţá rýkur lýđurinn til og hyggst kjósa svokallađa Pírata, sem er samsafn af óheiđarlegu fólki, frjálshyggjustrompum, kyndugum rugludöllum og venjulegum bjánum.

Ţađ er sama hvert litiđ er: Ekkert er í bođi nema ađ fara úr öskunni í eldinn.


mbl.is „Ţetta snýst ekki um mig“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband