Bloggfćrslur mánađarins, maí 2024
31.5.2024 | 15:12
Hún er eins og jólatré hún er í ríkisstjórninni
Í nćstu viku kemur í ljós hve mikill náttúrverndarsinni Jólatréđ er í raun og veru. Mun ţetta ofskrautađa tré segja hvaladrápi og ţar međ Stjána í Hvalnum til Helvítis, eđa leyfa karlpíslinni ađ fara međ eldi og skutli á höndur langreyđum, sem er einn gráđugur flokkur ţorskagleypa og ţar međ óćskilegur samkeppnisađili sćgreifa, valdsins og ţeirra sem eiga og mega? Ţađ er nú líkast til, drengir mínir!
Barátta Stjána í Hvalnum minnir eilítiđ á Ahab skipstjóra sem fékk illhveliđ Móbý Dick svo hrottalega á heilann ađ hann bókstaflega sigldi beint í giniđ á ófreskjunni, sem ţakkađi fyrir sig og synti á brott međ skipstjórann á ţrjátíu mílna ferđ. En Jólatréđ - Jólatréđ skohhh - ţađ hefir í hendi sér hvort bölvađar langreyđarnar fá Stjána karl í miđdegisverđ í nćstu viku eđa ekki. Hafiđ ţér tekiđ eftir ţví ađ ,,langreyđur" er í kvenkyni, alveg eins og ófreskjan? Hvađ ćtli ţađ eigi ađ ţýđa? En náttúrverndarsinninn er auđvitađ í karlkyni eins og Snćfellsjökull og Stykkishólmur. Til hvers er svo augljós mismunun, mćtti ég spyrja?
Upp á síđkastiđ hefir vćnkast hagurinn hjá sumum. Jú, auđvaldiđ, ţeir sem eiga og ráđa, tóku ţá ákvörđun ađ senda ţjón sinn í forsetaframbođ og ţađan á Bessastađi, ef allt fer ađ óskum. Viđ ţađ losnađi sćti í ríkisstjórninni og ţaug í VG sýndu úr hvurju ţau eru gerđ og gengu framhjá eina fiskifrćđingnum í sínum hópi, en drógu ţess í stađ fram jólatréđ og skreyttu ţađ upp í stóli sjávarútvegsráđherra. Um kveldiđ, ţegar krýning nýs sjávarútvegsráđherra hafđi fariđ fram, heyrđist kveđiđ fyrir munni sér í myrkri ráđuneytisins:
,, Klöngrast ég geld inn göngin hér
og rek mig ţá á kvörnina (hvađa kvörn međ leyfi?).
Ég er eins og jólatré
ég er í ríkisstjórninni".
Gagnrýnin ekki óeđlileg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2024 | 14:20
Orrustusveit Hálfsdáns Varđstjóra greiddi götu ráherra úr Skuggasundi
Ţeir voru aldeilis í essinu sínu í morgunsáriđ, sveinarnir í orrustusveit Hálfdáns Varđstjóra. Vćddir bareflum og eitri í úđabrúsum vóđu ţeir út í vormorguninn, vöđvastćltir og ţess albúnir ađ verja vald ţeirra sem eiga og mega. Og í morgun var ríkisstjórn Íslands stödd í Skuggasundi til ađ rćđa sín skuggalegu málefni í felum, enda eru ţau víst ţess eđlis ađ ţola ekki dagsbirtu, ţví ţá gćti svo fariđ ađ tafir yrđu á starfsemi meltingarfćra ţeirra ráđa og drottna.
En sem sé: Hálfdáni Varđstjóra og hans mönnum var hleypt eins og mannýgum hrútum um fengitímann á hjartahlýtt fólk, sem rennur til rifja morđćđi blóđţyrstra dólga og illmenna, sem ku vera yfirmenn svokallađs Ísraels, og drulluskapur íslenskra ráđamanna í ađ koma konum, börnum og karlmönnum á Gaza í Palestínu til bjargar međ ćrlegum ađgerđum, svo sem eins og ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Ísrael og banna innflutning á öllum vörum frá ţví skuggasundslega ríki.
Og Hálfdán og hans undirsátar drógu heldur ekki af sér viđ ađ puđra eitri upp í augu og önnur vit ţeirra sem höfđu ţefađ uppi felustađ íslensku ríkisstjórnarinnar í gluggalausum afkima Skuggasunds bak Ţjóđleikhúss. En ţegar ráđherra flúđu úr húsi og hugđust láta ráđherrabifreiđarstjórana aka sér í snarhasti á braut lögđust liđsmenn kenna og barna í Palestínu á strćtiđ ţannig ađ ráđherrabifreiđarnar komust ekki framhjá ţví nema međ ţví ađ aka yfir ţá. Eitthvađ ku hafa flćkst fyrir bifreiđastjórunum ađ spóla yfir líkami mótmćlandi, rauk sjálfur Hálfdán Varđstjóri til međ kylfuna og eiturúđabrúsann á lofti og lét götuliggjandi skrílinn finna ćrlega til tevatnsins og lét í hasti varđliđa sína draga vini Palestínu eins og dauđa hundsskrokka frá svo ráđherrarnir gćtu fariđ leiđar sinnar međ góđri samvisku.
Lögreglan: Mótmćlin gengu of langt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2024 | 20:43
Gott hjá Landsbankanum
Helvíti er ţetta nú gott hjá Landsbankanum, sem er hér um bil alfariđ í eigu ríkisins, ţ.e. fólksins í landinu sjálfs, Íslendinga allra á jafnréttisgrundvelli. Já. Nú er Landsbankinn okkar sem sé búinn ađ taka heilt tryggingafélag af andskotans auđvaldinu og láti Gwöđ gott á vita. Svo heldur bankinn okkar vafalaust áfram ađ taka nauđsynleg fyrirtćki, og vonandi fáein valin bćjarfélög líka, af arđrćningjastóđinu.
Auđvitađ er Landsbankinn í góđri stöđu til ađ snúa andstyggilega auđlindaţjófa niđur á rassgatinu og eyrunum og taka af ţeim ţýfiđ og skila ţví til alţýđunnar. Ţađ er nefnilega hćgt ađ nota banka, sem er í almenningseigu, til margra nytsamra og skynsamlegra athafna í ţágu raunverulegra eigenda sinna. Svo, áđur en langt um líđur, fer nýfrjálshyggjufylliríiđ ađ renna af Íslendingum og munu losa sig viđ viđ ţá meinsemdarplágu; ţá rennur upp tími byltingarinnar, sem legiđ hefir í loftinu síđan 1868 ţegar ţeir Marx og Friđrik Engels gáfu út Kommúnistaávarpiđ.
Ekki má gleyma ađ minnast á hve undur bráđskemmtilegt ţađ er, ađ Landsbankinn skuli gloprast á ađ kaupa til sín innanstokksmun úr auđvaldsbćlinu rétt á međan hćgrisinnađir ofstćđismenn og konur ráđa lögum og lofum í ríkisstjórn landsins. Ja, ţađ er nú meira stóđiđ ţetta ofstćkisliđ úr Valhöllu, Jésús minn góđur Gwöđ og Jéri minn í kó! Ađ svona fénađur skuli yfrirleitt vera til! Ég man eins og gerst hafi í gćr ţegar sú stjarfa kom sjónvarpsviđtal, međ glyrnurnar krossbölvandi og vanlćtingin lak niđur úr eyrunum eins og nítróglyserín, blandađ kísilgúr og matarsóda, og notađi tćkifćriđ til ađ hella sér yfir Landsbankann međ óbótaskömmum og heitingum. Ţađ er nú meira hvađ fólk er jafnvćgislaust á geđsmunum nú til dags. Ţađ góđa er ţó, ađ svarragangur og íllska ţeirrar stjörfu er talandi dćmi um ađ eitt og eitt atriđi í lífi ţjóđarinnar getur heppnast međ ţeim ágćtum ađ alţýđa manna má vel viđ una.
Landsbankinn búinn ađ ganga frá kaupum á TM | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2024 | 16:09
Katrín Johođ Bjarna og Davíđsdóttir Gissurarson
Katrín Johođ Bjarna og Davíđsdóttir Gissurarson. Er henni ofgott, ţessum ógurlega ,,sameignarsinna" sem Jón Steinar segir hana vera, ađ skapa sér hagnýta sameign međ Sjálfstćđisflokknum; hún er nú, kérlíngin, af gömlu reykvísku borgarastéttarstandi.
Sem glćsileg dćmi um sameignarhyggju Katrínar Johođ Bjarna og Davíđsdóttur Gissurarson frá Valhöllu, er hrifning hennar á sameign Samherjafrćnda á stórum stykkjum af fiskveiđiauđlindunum Íslands og sameign Gwöndar okkar hérna Kristjáns á Brimi á öđrum feykna stórum stykkjum af fiskveiđiauđlindinni međ sjálfum sér. Ţessi tvö litlu dćmi sýna og sanna svo ekki verđur um villst, ađ Katrín Johođ Bjarna og Davíđsdóttir Gissurarson ef ,,sameignarsinni" á heimsmćlikvarđa, ekki síst í ljósi sölu hennar og Bjarnaben á hlutum í Íslandsbanka til föđur Bjarna.
Og nú er hún mćtt til leiks í húsi föđur síns ađ Hádegismóum, ţessi annálađa sameignarjurt, ásamt međ systur sinni úr auđvaldinu, henni Höllu Tomm. Á eftir verđur andakt međ kertaljósum, gulli, reykelsi og myrru. Brátt verđa Bessastađir svelgdir. ,,Morgunblađiđ og Matti Jó, mister Benediktsson og NATO. Heill sé nýfrjálshyggjunni og nýtísku ránsađferđum auđvaldsins. Fílí-Romm-Bomm-Bomm ...
Forsetaframbjóđendurnir mćttir í hús | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2024 | 14:29
Fyrst Gnarriđ, - svo fylgir Katrín á eftir
Déskoti er nú Gnarriđ alltaf sniđugt og fyndiđ; ţađ leikur bara allt í höndunum á ţeim manni. Af bestu manna yfirsýn er svo ađ sjá ađ Gnarriđ taki jafnvel Katrínu Jakobsdóttur fram ţegar kemur ađ gamanmálum og hressilegheitum, Katrín er sem ţjóđ veit gríđarlegur hressari og ćvinlega međ spaugsyrđi á vör, oft óafvitandi.
Og nú hefir Gnarriđ gefiđ nćrbuxurnar sínar og verđur héđan í frá nćrbuxnalaus og eftirvill skólaus líka. Nú standa vonir okkar allra ađ Katrín Jakobsdóttir fari ađ dćmi Gnarrsins og gefi sínar nćrbuxur vandalausum og venji sig á ađ striplast um götur og göngustígi borgarinnar sem hana ól, innan um ţá borgarastétt sem skapađi hana í sinni eigin mynd. Ţó svo ađ ţetta einkennilega fólk, Gnarriđ og Katrín, séu ţessa dagana í forsetaframbođi ţá vekja fréttir dagsins vonir fólksins í landinu um nćrbuxnalausa daga á Bessastöđum og ađ nćsta forseta Íslands auđnist ađ valsa um og gumsast úti og inni jafn innilega nćrbuxnalaus og heimilishundurinn.
Ţađ lyftist brúnin á frú Ingveldi ţegar hún leit augum fréttina um nćrbuxnagjafmildi Gnarrsins og gjörđi hún ţegar ráđstafanir til ađ komast yfir umrćdd nćrhöld. Hún lét ţess og getiđ ađ hún vildi einnig eignast samsvarandi fatnađ Katrínar og vćri krafa hennar ađ flíkurnar vćru bćđi notađar og óţvegnar, til ţess ađ hún gćti notiđ ţeirra ađ fullu. Af ţessu tilefni sagđi frú Ingveldur nćrstöddum unglingum ađ ţví ţegar hún, á sínum yngri árum ţaut aftur á bak og áfram um landiđ öldungis nćrbuxnalaus og gjörđi sér ađ leik ađ smita ölvađa strákadjöfla af leiđinlegum og óhrjálegum sjúkdómum, sem helst herjuđu á miđvígstöđvar ţeirra.
Jón Gnarr gefur nćrbuxur sem keyptar voru of stórar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2024 | 23:32
,,Slysaskot í Palestínu" - enn og aftur
Nema hvađ? Auđvitađ var ţađ slysakot. Um annađ er ekki ađ rćđa hjá mannvininum, mig langar til ađ segja mannkynsfrelsaranum, Benjímín Nethanyahu. En ţađ ţarf auđvitađ sérstakan sálarţroska og andlegan styrk til ađ sprengja og brenna konur og börn á flótta í tćtlur - ţann styrk hefir hr. Netahanyahu og hans brćđur. Ekki er verra ađ margir Íslendingar, sumir ósköp voldugir, halda međ Nethanyahu og Ísrael í endalausri viđleitni ţeirra í ađ útrýma ţví vonda villufólki, Palestínumönnum, Hamösum, konum og börnum.
Ađ hr. Nethanyahu sé međ fulla fimm, eins og ţađ er kallađ, er heldur vafasamt og raunar međ öllu útilokađ. Ţađ verđur ađ segjast alveg eins og er, ađ ţađ ađ skjóta, sprengja og brenna konur og börn er kaldranalegt sport og sannast sagna andstyggilegt. Og ađ vera landrćningi ţar ađ auki, gerir ţađ ađ verkum ađ viđ liggur ađ mađur fái óbeit á kallrassgatinu hr. Nethanyahu og hans hyski.
Skáldiđ Kristján frá Djúpalćk varđ eitt sinn fyrir ljóđrćnum innblćstri út frá verkum fyrirrennara hr. Nethanyahus - kannski var Nethanyahu ţá ţegar mćttur á svćđiđ og tekinn til starfa. Ljóđ Kristjáns á afskaplega vel viđ í dag, rétt eins og ţegar skáldiđ orkti ţađ á sínum tíma:
,,Eins og hnífur hjartađ skar ţađ,
hjarta mitt, ó, systir mín,
fyrirgefđu, fyrirgefđu,
anginn litli, anginn minn.
Ég ćtlađi ađ skjóta hann pabba ţinn".
Hörmulegt slys | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2024 | 19:56
Hiđ fordćmalausa heilindatröll
Á bestu auglýsingatímum sjónvarpsstöđva í dag má sjá frú Katrínu Jakobsdóttur, fyrrum forsćđisráđherra, glenna sig og gaspra um ađ hún sé svo uppfull af heilindum ađ slíkt hafi aldrei ţekkst áđur. Ýmsum er spurn hvernig á svona ógurlegum heilindum standi og hvurjum Katrín hafi sýnt ţessi fordćmalausu heilindi, ţví heimildir um ţessi ósköp hennar liggja víst ekki í augum uppi og ţví síđur í augum úti.
Eftir nokkra eftirgrennslan kom ţó í ljós ađ meint heilindi Katrínar Jakobsdóttur eiga eingöngu viđ yfirstéttina og efrimillistéttina, sćgreifa, bilađa dólgafémínísta, og yfirleitt alla ţá sem Katrín telur ađ hún geti grćtt persónulega á péníngum og veraldlegri upphefđ sem ađeins er í bođi hjá burgeisastéttinni. Ekki er ţörf á ađ taka fram ađ heilindin millum Katrínar betri borgara ţjóđarinnar eru bćđi hugheil og innileg. Snemma ţókti Katrín sérlega međfćrileg og leiđitöm lćvísum sjakölum á borđ viđ Stenngrim Jođ, Álfheiđi í fiskeldinu og Swabbófjölskyldunnar. Og í örmum ţessara gullslegnu eigenda sinna barst hún eins og olíubrák á vatni inn í töfraheima útgerđarauđvaldsins og annarra dugandi fjáraflamanna. Síđan hefir hún veriđ sameign auđvaldsins, bćđi ţess gamla og ţess nýja, sem inniheldur međal annars aumingjana úr Flokkseigendafélagi VG.
Ţetta er nú allur galdurinn á bak viđ heilindi Katrínar Jakobsdóttir. Og nú ćtlar auđvaldiđ ađ planta leiguţýi sínu í líki Katrínar Jakobsdóttur niđur á Bessastöđum til ađ ekkert verđi til ţess ađ stöđva nauđsynlegt fjármálabrall ţess. Ţađ er auđvitađ alvarlegt mál ef svo slysalega tćkist til ađ í embćtti forseta Íslands mundi veljast einstaklingur sem tćki upp á ţeim andskota ađ neita ađ skrifa undir lög sem heimiluđu sölu á ríkisgóssi eins og Landsvirkjun og Landsbanka, eđa heimiluđu vopnakaup, stofnun íslensks hers, ţátttöku í stríđlátum međ NATO, inngöngu í ESB og öđru í svipuđum dúr. Af ţessu má sjá ađ mikiđ er undir og ţví hefir auđvaldiđ sammćlst um verđlauna Katrínu međ forsetaembćttinu, ţví henni er öđrum fremur treystandi til ađ ţvćlast ekki fyrir athafnaskáldum og dugnađarhestum. Ef hin vanţakkláta og leiđinlega íslenska ţjóđ vill ekki kjósa Katrínu til Bessastađa, ţá mun auđvaldiđ verđlauna hana međ sendiherraembćtti, rétt eins og ţađ verđlaunađi Swabbó eitinn Sendiherra og Árna Ţór.
Forsetaembćttiđ ekki valdaembćtti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2024 | 23:49
Ţá tók Drotin Allsherjar í taumana
Fyrst Hera hafđi ekki vit á ađ segja sig úr keppninni ţá tók Drotin Allsherjar í taumana og lét hana falla úr keppni međ fyrstu ferđ. Ţađ fer enginn međ fullu viti út ađ skemmta sér međ blóđgrimmum barnamorđingja, eđa er ţađ nokkuđ? Og ađ taka ţátt í skemmtun evrópskra sjónvarpsstöđva međ uppvakningum, sem ekki eru einusinni í Evrópu, er afar kúnstugt, ađ ekki sé sagt fáránlegt. Hvur fjandinn ćtli ţađ sé sem knýr Íslending til ađ taka ţátt í ţessháttar ófögnuđi?
Ađ vísu sátu sćmdarhjónin, frú Ingveldur og Kolbeinn Kolbeinsson skrifstofustjóri og framsóknarmađur, hönd í hönd og horfđu á Heru af fullkominni lotningu og leyfđu sér ađ öfunda hana af gullkjólnum og ţessum áleitnu sögusögnum ađ undir gullkjólnum hafa Hera veriđ í demantsnćrbuxum. Og Kolbeinn tautađi útúr sér milli samanbitinna tannanna, ađ ,,djöfull mundi hún frú Ingveldur vera skćsleg í demantsnćrbuxum og dragast nćrri ţví ađ vera hálfpartinn sexí í soleiđis múndéríngu".
Í kveld hringdi svo Máría Borgargagn algjörlega ćr í sína bestu vinkonu, frú Ingveldi, og hótađi henni og koma og brytja hana niđur eins og rolluskrokk sem verđlaun fyrir drápuna sem frú Ingveldur orkti í háđungarskyni til hennar á vissum tímamótum í lífi Borgargagnsins. Ţví sannleikanum verđur hver sárreiđastur. Og ţađ er nú svo. Ađ afloknu símtali ţeirra vinkvennanna, tók frú Ingveldur fram haglabyssuna og fyllti hana međ skotum og bjó sig ţannig til varnar undir hugsanlega árás Borgargagnsins. Enn er allt međ kyrrum kjörum, ţegar ţetta er ritađ, á og viđ heimili frú Ingveldar og Kolbeins, hvađ sem kann ađ gerast ţegar líđur á nóttina.
Hera komst ekki áfram | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.5.2024 kl. 00:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2024 | 17:36
Afmćlisdrápa
Frú Ingveldur hefir nú orkt afmćlisdrápu til heiđurs aldavinkonu sinni og samherja og er ţađ nú birt hér, eđa öllu heldur frumflutt, međ leyfi höfundar:
Sjötug orđin Sathans drósin,
svínsleg á litinn, einnig iđ neđra.
Glímdi hún stundum viđ gelti í rúmi;
gaf hún ţeim ádrátt af breimandi losta.
Sveik hún ađ vonum seggi alla;
ţeir sárlega grétu í einsemd á eftir;
Fjandinn ţá eigi, sá ferlegi draugur,
frísi ţá niđur und réttarsteini.
Sjötug nú kérlíng sullast í mori
sveitt upp í hársrćtur illum af gjörđum.
Skakklappast heima skjátan sú arna,
skríđur um gólf međ buxur um kálfa.
En á eldhrauni uppi hvar Andskotinn ríkir
átti hún sé bćli međ illum nárum.
Vond er ţar lyktin, verri eru ráđin,
verstur samt Handređur í geldingsbríma.
Kolbeinar nokkrir, klámfengnir ruddar,
kynntu upp ţarminn ađ skjátunni ţeirri.
Gjörđist hún frćg međal gríđardólga,
er gatiđ ţöndu prikum hörđum.
Gjörist nú aldin og grenjar árin,
sem geystust framhjá í yxnisblossa.
Lofar samt ćtiđ lostann og hórinn
og líkamsins vessa er óđum nú ţorna.
Ţví miđur er ekki međ nokkru móti hćgt birta fjórđa erindiđ í afmćlisdrápunni, ţví ţađ er svo óprenthćft ađ varđar viđ lög og stjórnarskrá ađ láta ţađ birtast nokkurs stađar opinberlega ţar sem ţađ kanna ađ bera fyrir augu fólks. Í kristnirétti er og áréttađ, ađ orđnotkun sú er frú Ingveldur brúkar í fjórđa erindinu sé guđlast af ţví tagi sem útheimtir líflát ţess er ţađ lćtur sé um munn fara eđa hefir um hönd. Ţó er mun leyfilegt ađ sýna upphaf ţess fjórđa, en ţađ hljóđar svo í allraheilagra nafni: ,,Murrar og kurrar í nára Borgargagnsins blíđa".
Vill hafa ungan ráđgjafa sér viđ hliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- ,,Karlskömmin ţessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóđrćn athugasemd viđ Mörtu Smörtu og menningarblćtiđ hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíđ hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harđvítug sjálfstćđisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprćtt í eitt skipti fyrir öll í ţágu bes...
- Ákveđinn varđstjóri ţarf stundum ađ gera fleira en gott ţykir...
- Misheppnađ bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verđur hann settur af og fer ađ borga gjaldţrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007