1.2.2010 | 15:15
Alþingi Íslendinga biðjist fyrirgefningar á ódæðinu
Það er mikið fagnaðarefni að Alþingi skuli loksins ætla að taka þátttöku Íslands í Íraksstríðinu til meðferðar. Þessi einkennilega þátttaka Íslands í einhverjum herfilegasta stríðsglæp sem framinn hefur verið, a.m.k. í seinni tíð, verður að upplýsa og í framhaldi af því á Alþingi Íslendinga að biðja ísrösku þjóðina fyrirgefningar á tiltækinu.
Þingmenn rannsaki þátttöku í Íraksstríði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 18
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1010
- Frá upphafi: 1539187
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 820
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Ég legg til að við segjum einhverjum fleirum stríð á hendur strax. Ekkert orsakar meiri þjóðrembu-standpínu en stríð!
Auðun Gíslason, 1.2.2010 kl. 15:44
Lestu þetta Jóhannes !! Það kannski hentar ekki ykkur vinstra liðinu í landinu í dag ???
Stuðningur við afvopnun Íraks var í samræmi við íslensk lög
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fól Eiríki að taka saman lögfræðiálit um lögmæti þeirrar ákvörðunar þáverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra frá 18. mars 2003 að styðja áform Bandaríkjanna, Bretlands og annarra ríkja um tafarlausa afvopnun Íraks. Skilaði Eiríkur áliti sínu 23. janúar síðastliðinn. Hann byggði álitið m.a. á upplýsingum sem forsætisráðuneytið lét honum í té.
Eiríkur bendir m.a. á að samkvæmt íslenskri stjórnskipun séu ráðherrar æðstu handhafar framkvæmdarvaldsins, hver á sínu sviði. Ríkisstjórnin starfi því ekki sem fjölskipað stjórnvald þótt ráðherrar kynni samráðherrum sínum mikilvæg mál og ræði fyrirhugaðar ákvarðanir á ríkisstjórnarfundum.
"Í samræmi við þessa meginreglu tekur utanríkisráðherra endanlegar ákvarðanir í þeim málum, sem undir hann heyra og mikilvægar geta talist, og ber einn ábyrgð á þeim," skrifar Eiríkur. Hann segir þetta þó ekki algilt. Í undantekningartilvikum hafi ráðherra ekki heimild til að taka slíkar ákvarðanir, nema samþykki Alþingis komi til. Það er ef um er að ræða samninga við önnur ríki sem hafa í sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi eða horfa til breytinga á stjórnarhögum ríkisins, samanber 21. grein stjórnarskrárinnar. Þar segir að forseti Íslands geri samninga við erlend ríki, en í raun fer utanríkisráðherra með það vald því samkvæmt 13. og 19. greinum stjórnarskrárinnar fara ráðherrar með það framkvæmdarvald, sem forseta er fengið í stjórnarskránni. Ráðherrar bera enda ábyrgð á þeim stjórnarathöfnum öllum samkvæmt 14. grein stjórnarskrárinnar. Séu ákvarðanir þess eðlis að þær varði pólitíska stefnumótun ríkisstjórnar og kunni að varða mál, sem heyra undir fleiri ráðherra, sé eðlilegt að forsætisráðherra taki slíkar ákvarðanir, að höfðu samráði við hlutaðeigandi ráðherra og eftir atvikum ríkisstjórnina í heild. Þá skrifar Eiríkur:
"Þegar ákvarðanir í utanríkismálum hafa ekki í sér fólgnar afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi eða þær horfa ekki til breytinga á stjórnarhögum ríkisins, sbr. 21. gr. stjórnarskrárinnar, tekur utanríkisráðherra þær ákvarðanir, eftir atvikum að höfðu samráði við forsætisráðherra og ríkisstjórn. Þetta á m.a. við ákvarðanir um það hvort beita skuli þjóðréttarlegum þvingunaraðgerðum, eins og fram kemur í fyrrgreindu riti Ólafs Jóhannessonar, bls. 379." [Stjórnskipun Íslands, útg. 1960.]
Eiríkur bendir á að fyrrnefnd ákvörðun þáverandi forsætis- og utanríkisráðherra 18. mars 2003, að höfðu samráði við ríkisstjórnina, um að styðja tafarlausa afvopnun Íraks hafi verið þríþætt. Í fyrsta lagi að ljá leiðtogum Bandaríkjanna, Bretlands og annarra ríkja pólitískan stuðning til aðgerða til að ná fyrrgreindu markmiði. Í öðru lagi að veita aðgang að íslenskri lofthelgi og heimild til að nota Keflavíkurflugvöll ef nauðsyn krefði vegna aðgerða í Írak. Í þriðja lagi að veita mannúðaraðstoð og taka síðan þátt í uppbyggingarstarfi í Írak þegar aðgerðunum lyki. Þá segir í álitinu:
"Samkvæmt því, sem að framan greinir, var það í fullu samræmi við íslensk lög og stjórnskipun að forsætisráðherra og utanríkisráðherra tækju umrædda ákvörðun í sameiningu. Ákvörðunin var ekki þess eðlis að samþykki Alþingis þyrfti til að koma, þar sem ekki var um að ræða ákvörðun, sem fól í sér frekari kvaðir á íslensku landi og lofthelgi en leiðir af varnarsamningnum milli Íslands og Bandaríkjanna, sbr. lög nr. 110/1951."
Þá víkur Eiríkur að hlutverki utanríkismálanefndar Alþingis og rekur lög sem gilt hafa um hlutverk nefndarinnar og hvernig þau hafa þróast. Í 24. grein laga 55/1991 um þingsköp Alþingis segir: "Utanríkismálanefnd skal vera ríkisstjórninni til ráðuneytis um meiri háttar utanríkismál enda skal ríkisstjórnin ávallt bera undir hana slík mál jafnt á þingtíma sem í þinghléum." Eiríkur segir að ekki verði ráðið af lögskýringargögnum hvaða mál teljist "meiri háttar utanríkismál" í skilningi fyrrgreindrar lagagreinar. "Hlýtur það að ráðast af mati hverju sinni, enda verður ekki í fljótu bragði séð að neinar fastmótaðar venjur hafi skapast í því efni. Hvað sem því líður er víst að umrætt ákvæði í þingsköpum, eins og það er úr garði gert, hróflar ekki við þeirri skipan, sem ráð er fyrir gert í stjórnarskránni og lýst er hér að framan, að utanríkisráðherra og eftir atvikum aðrir ráðherrar fari með óskorað vald til að taka stjórnvaldsákvarðanir, hver á sínu sviði, nema því valdi séu sett skýr takmörk í stjórnarskránni eða settum lögum," skrifar Eiríkur.
Þá víkur Eiríkur að umræðum um málið í utanríkismálanefnd fyrri hluta ársins 2003 en afstaða Íslands til hernaðaraðgerða gegn Írak hafði komið þar til umræðu áður en fyrrnefnd ákvörðun var tekin 18. mars 2003. M.a. var Eiríki tjáð að þáverandi utanríkisráðherra hefði mætt á fund nefndarinnar til að upplýsa hana um stöðu málsins 19. febrúar 2003. "Þar með má segja að þeirri skyldu, sem fyrir er mælt í 24. gr. laga nr. 55/1991, hafi verið fullnægt af hálfu ríkisstjórnarinnar, enda er þar vísað til "meiri háttar mála", en ekki "meiri háttar ákvarðana" í einstökum málum. Ekki hefur verið venja að túlka ákvæðið svo rúmt að skylt sé að bera slíkar ákvarðanir fyrir fram undir utanríkismálanefnd, t.d. hefur komið fram opinberlega að ýmsar ákvarðanir þess efnis, að Ísland lýsi yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir gegn einstökum ríkjum, hafi ekki verið bornar áður undir nefndina," segir í niðurlagi lögfræðiálits Eiríks Tómassonar.
Sigurður Sigurðsson, 1.2.2010 kl. 16:06
Ég gef nú lítið fyrir pantaðar syndaaflausnir úr lögfræðibásnum í Framsóknarfjósinu. Stuðningur við ólöglegan stríðsrekstur, stríðsglæp, verður aldrei réttlættur með lögfræðilegum málalengingum og kjaftæði.
Jóhannes Ragnarsson, 1.2.2010 kl. 16:34
Eitt gúggl og samhengið er ljóst.
http://www.malefnin.com/ib/index.php?s=a3f2bb1bbfe0d30b351040e6dc9dc0a8&showtopic=95879&st=0&p=1069120&#entry1069120
Anna Einarsdóttir, 1.2.2010 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.