24.2.2010 | 17:36
Prestur kenndi fermingarbörnum ađ neyta áfengis
Messuvín er sannarlega göróttur drykkur, ţađ er margsannađ. Hver man ekki eftir sóknarprestinum sem tók uppá ađ kenna fermingarbörnunum sínum vínmenningu. Fyrst í stađ fór ţessi nýbreytni í fermingarundirbúningi afar hljótt, en ţegar nćr dró fremingardeginum fór fólk í sókninna ađ velta fyrir sér hvernig á ţví gćti stađiđ ađ verđandi fermingarbörn hegđuđu sér iđulega á götum úti eins og ţau vćru drukkin. Á sjálfan fermingardaginn keyrđi loks um ţverbak ţví presturinn kallađi börnin til sín ţremur klukkutímum áđur en athöfnin hófs. Ţá samkomu kallađi hann ,,fyrstu kvöldmáltíđina" og stađhćfđi viđ krakkana, ađ héđan í frá vissu ţau uppá hár hvernig ţau ćttu ađ haga sér í selskapslífi fullorđinna manna. Fermingarathöfnin hófst svo međ ţví ađ blessuđ börnin gengu í röđ, tvö og tvö saman, inn kirkjugólfiđ og uppađ altarinu, ţađ sem lćrifađir ţeirra stóđ gleiđbrosandi í fullum skrúđa, rjóđur í kinnum og lyfti sér í sífellu uppá tćrnar. Upp viđ altariđ fór allt í hund og kött: börnin fór í hár saman útaf ţví hvar hver og einn ćtti ađ sitja ţar til kćmi ađ ţví ađ ţau ćttu ađ knékrjúpa umhverfis altariđ og taka viđ sakramentunum. Úr ţessu urđu hörkuslagsmál og kirkjugestir horfđu fullir skelfinga á sóknarprestinn vađa inní krakkahrúguna til ađ reyna ađ stilla til friđar. Friđarumleitanir kirkjuhöfđingjar fóru ţví miđur algerlega útun ţúfur ţví fljótlega var hann sjálfur orđinn einn af ađalslagsmálahundum. Eftir nokkra öfluga pústra, hrindingar og hálstök rénuđu handalögmálin og allir fengu sér sćti. Drottins ţjónn sá ađ nú var ekki eftir neinu ađ bíđa og fyrjađi ađ ferma allt hvađ af tók eins hann vćri í akkorđi viđ saltmokstur. Hann hóf kaleikinn á loft, en ţađ var ílát sem tók allt ađ ţrjá lítra af messuvíni. Og aldrei, hvorki fyrr né síđar, höfđu kirkjugestirnir horf uppá annann einns darrađadans viđ kirkjuathöfn: Presturinn hvolfdi úr hverjum bikarnum af öđrum ofaní börnin og svo hratt ađ međhjálparinn hafđi varla viđ ađ opna flöskurnar og hella úr ţeim bikarinn og presturinn öskrađi, ćstur og flaumósa, ,,ég er vegurinn, sannleikurinn, og lífiđ" í hvert skipti sem hann bar hinn heilaga kaleik ađ vörum barnanna. Ţegar síđasta flaskan var komin ofaní belginn á ungmennunum heimtađi presturinn söng. Hann gerđist sjálfur forsöngvari og hóf ađ syngja ,,Kátir voru karlar" og fermingarbörnin, ţau sem enn höfđu fótavist, tóku undir svo glumdi í musterinu. Ađ söng loknum tilkynnti presturinn ađ athöfninni vćri lokiđ; börnin fermd í bak og fyri og komin í tölu fullorđinna og nú vćri um ađ gera ađ ţau og foreldrar ţeirra gerđu sér glađan dag svo um munađi.
Biskupinn segir líklega af sér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:01 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Gunter Sachs var glaumgosi en ţó var Indriđi Handređur honum ...
- Af óviđunadi afvegaleiđingu ungmenna
- Vinn ei ţađ fyrir vinskap manns ađ víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi ţjóđar stađfest
- Ţegar líkin koma á fćribandi inn á borđ ráđherra
- Ađ sjálfsögđu skaut úlfsmakkinn hrokkinnn og grár upp kollinu...
- Hvađ ćtli Sanna hafi nú ađ segja?
- Ţeir sem leiđa leiđindi og rugl á svokölluđum ,,vinstri" vćng
- Ekki stendur á hrćsninni hjá ţerri fínu borgaralegu frú
- Einn útţynntur framsóknarbesfi gjörir út af viđ kennarastétti...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 10
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 716
- Frá upphafi: 1538187
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 588
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Pistlarnir ţínir eru oft fjári hressilegir og sem betur fer eru breyttir tímar.
Úlfar Ţormóđsson, var dćmdur af Hćstarétti fyrir guđlast, sviptur íbúđinni og gerđur gjaldţrota fyrir ađ segja frá ţví ađ ofdrykkjumađur hefđi fengiđ fyrsta sopann ţegar hann fermdist.
Sigurđur Ţórđarson, 24.2.2010 kl. 18:31
Er ţetta virkilega satt, Jóhannes?
Eyjólfur Jónsson, 24.2.2010 kl. 18:32
Já, félagi, ţetta er satt.
Jóhannes Ragnarsson, 24.2.2010 kl. 20:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.