Leita í fréttum mbl.is

Von á háðungarsamningi um Icesave-glæp Sjálfstæðisflokksins

Ó hvað það er nú fallegt að vona. Það er meira að segja undurljúft að vona, eins og fornkonan Jóhanna Sig, að  hægt verði að ná háðungarsamningi við Breta og Hollendinga um Icesave-glæp Sjáfstæðisflokksins og troða honum öfugum ofaní kokið á íslenskri alþýðu.

Já, það er göfugt að vona. Einkum ef ESB aðild hangir á vonarspýtunni.

Að fjölmiðlar skuli leggjast svo lágt að tala við Bjarna Ben um væntanlegan vonarsamning er aldeilis frámunalega óviðeigandi. Það er álíka viturlegt og að tala við heimilisköttinn um sóðaskap húsbænda hans.

 


mbl.is Held í vonina um samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eirikur

How very sensible Sir......How very sensible.....

Good luck.......Now go and get those "Utrasirvikigur" and make them pay!!!

Eirikur , 21.2.2010 kl. 22:10

2 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Skáldlega mælt.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 21.2.2010 kl. 23:08

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Náum þeim látum þá borga það er ekki heil brú í því að ætla að láta okkur borga og þeir ganga lausir, það ætti að vera forgangs verkefni stjórnarinnar að ná þeim.

Sigurður Haraldsson, 21.2.2010 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband