Leita í fréttum mbl.is

Vafningalaus bilun eđa forhert ósvífni

Ef ţađ er rétt sem mbl.is hefur eftir Bjarna Ben í ţessari frétt, ţá er ekki nema um tvennt ađ velja: Annađhvort er mađurinn órfjarri ţví ađ vera í lagi, eđa ţá ađ hann er viss um ađ fólkiđ í landinu séu fáráđlingar sem óhćtt sé ađ mata á lygum og ţvćttingi eftir hentugleikum, en slíkur ţankagangur er ađ sjálfsögđu forhert ósvífni.

Ţađ er t.d. stađreynd, ađ ţađ var Sjálfstćđisflokkurinn, sem Bjarni Ben er formađur fyrir, sem brást ţjóđinni herfilega og setti allt í uppnám međ gjörđum sínum, rústađi efnahagslífi ţjóđarinnar og bjó til jarđveginn fyrir Icesave og ađra efnahagslega stórglćpi. 

Hitt er svo aftur annađ mál, ađ aukiđ fylgi glćpasamtakanna sem kenna sig viđ sjálfstćđi í skođannakönnunum er áhyggjuefni útaf fyrir sig. Fólk virđist eiga erfitt međ ađ setja stjórnmál í rökrétt samhengi orsaka og afleiđinga. Frá ţví Sjálfstćđisflokkurinn hrökklađist frá völdum fyrir um ári síđan hefur ć betur komiđ í ljós ađ ţađ fer ekki stjórnmálaflokkur í venjulegum skilningi ţess orđs, heldur harđsvíruđ samtök gjörspilltra kapítalista sem svífast einskis ţegar um völd og áhrif er ađ tefla.

Reyndar voru ţađ reginmistök hjá VG ađ hlaupa í ríkisstjórn međ Samfylkingunn síđastliđinn vetur. Réttast hefđi veriđ ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefđi fengiđ ađ hanga um óákveđin tíma í snörunni sem hann sjálfur hnýtti um háls sér og ţjóđarinnar.Ţá hefđi fólk kanske gert sér ađeins berti grein fyrir hverskonar stórhćttulegt fyrirbćri Sjálfsćđisflokkurinn er.


mbl.is Ríkisstjórnin á ađ segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ég viđurkenni fúslega ađ ég vćri hissa ef ađ ţessu verđur - ef svo ţá gengur ţetta tćplega á öllum "stimplum" međ sömu áhöfn

ansk ađ fólk sem kom ađ ţessu hruni fari ekki frá

Jón Snćbjörnsson, 19.3.2010 kl. 12:52

2 Smámynd: Hamarinn

Sjálfstćđisflokkurinn er mjög slćmur í ríkisstjórn, en hann er hreinasta helvíti í stjórnarandstöđu, svífst einskis til ađ ná völdum aftur.

réttast vćri ađ bjóđa framsókn og hreyfingunni í stjórn, og einangra helvítiđ úti í horni, láta ţá kveljast lengi.

Hamarinn, 19.3.2010 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband