Leita í fréttum mbl.is

Einkavinavćđinguna í VG verđur líka ađ rannsaka, eđa hvađ?

alf2Ţađ er sjálfsagt hiđ besta mál, ađ rannsóknarnefnd geri úttekt á stjórnum Kópavogsbćjar síđustu 10-20 árin. Enn fremur er nauđsynlegt, ađ rannsóknarnefndir skođi framferđi hreppsnefndarmanna í sem flestum seitarfélögum landsins. Ekki er ađ efa, ađ margt kyndugt og skrautlegt myndi koma uppúr dúrnum í ţessháttar rannsóknum og sumt heldur klígjulegt.

En af ţví ađ ţađ eru heiđurahjúin Óli góđi og Guđný Dóra Svavarssendiherrasystir, sem skipa fyrsta og annađ sćti frambođslista VG í bćjarstjórnarkosningunum í Kópavogi í vor, sem ćtla slá sér upp í augum kjósenda međ ţví ađ sjóđa upp einhverja rannsóknarnefndarhistoríu sem ţau meina ekkert međ, er ekki úr vegi ađ nefna ágćtt mál, og stendur ţessum hjúm nćr, sem ţyrfti kortlagningar viđ.

Ţađ vćri sem sé ekki vanţörf á ađ láta rannsóknarnefnd fara ofaní kjölinn á einkavinavćđingunni sem grasserađ hefur innan VG, einkum eftir ađ flokkurinn var svavarsvćddur. En ţar á ég auđvitađ viđ einkavinavćđingu flokkseigendafélgsins í VG. Hve margir tvífćtlingar úr gćludýrabúri Svavars, Álfheiđar og Steingríms hafa til dćmis veriđ á fóđrum flokksins síđastliđin tíu ár og hvađ hafa ţeir skrapađ saman mörgum milljónum, á núvirđi, í eigin vasa úr sjóđum flokksins og hvernig ţeir gjörningar fóru í smáatriđum fram? Ţá vćri ekki síđur fróđlegt ađ fá ađ sjá úttekt á hvernig VG-elítunni hefur gengi ađ koma gćludýrunum sínum á spena hins opinbera og eftir hverju hefur veriđ fariđ í ţví gríni, eins og til dćmis ţegar einn innvígđur flokkseigandi var allt í einu dubbađur eins og skrattinn úr sauđarleggnum uppí ađ verđa stađarhaldari á Gljúfrasteini.


mbl.is Rannsóknarnefnd fari yfir stjórnsýslu í Kópavogi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband