Leita í fréttum mbl.is

Allsherjar svartnćttisblakkát í Framsóknarfjósinu

GlćpamennŢeir gerast nú gamlađir og kalkađir úr hófi fram um ţessar mundir helstu ráđsmenn og húskarlar gömlu Framsóknarmaddömunnar. Kveđur orđiđ svo rammt ađ ţessum krankleik nefndra heiđursmanna ađ ţeir muna ekki einusinni sína mestu dýrđardaga, ţegar ţeir kveiktu elda ađ mesta góđćri gjörvallrar íslandssögunnar, fyrir og eftir aldamótin 2000. Ţađ er eins og fortíđin sé hulin ţykkri ţoku, svo hvergi sér á kennileiti, hjá ţessum körlum, og í sumum tilfellum er ekki annađ ađ sjá en eitt allsherjar svartnćttisblakkát ráđi ríkjum ţegar kemur ađ góđćrinu mikla, einkavćđingunni, gjafakvótanum og ,,sölunni" á ríkisbönkunum.

Já, ţađ er dapurt um ađ litast í Framsóknarfjósinu nú um stundir: Maddaman dauđ, Halldór og Finnur flúnir útí minnisleysiđ ásamt griđkonunni Valgerđi. Í stađ ţeirra hanga hálfholdgađar og hálffiđrađar strengjabrúđur yfir fjóshaugnum, sem stjórnađ er af hinum minnislausu, kaupfélagsstjóranum í Skagafirđi og Ólafi útvegsbónda á Miđhrauni. Og í nótt mun önnur súparstjarnan úr framsóknarbankanum Kaupţingi hvíla lúin bein á Litla-Hrauni.

 


mbl.is Kannast ekki viđ handstýringu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nostradamus

mćl ţú manna heilastur.. og btw ein hnyttnasta og best orđađa bloggfćrsla ţessa árs, ţađ er ég sannfćrđur um!!

Nostradamus, 8.5.2010 kl. 01:49

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Takk fyrir, Nostradamus.

Jóhannes Ragnarsson, 8.5.2010 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband