Leita í fréttum mbl.is

Ţekkiđ ykkar vitjunartíma - stundin er runnin upp

xv8Á međan alţýđan mótmćlti viđ Seđlabankann í hádeginu, stóđ Steingrímur nokkur J. Sigfússon eins og vofa viđ gluggann á efstu hćđ fjármálaráđuneytisins, Hafnarhváli, og fylgdist međ. Sennilega hefur hann veriđ stjarfur af hrćđslu ţví ţegar nokkrir mótmćlendur veifuđu til hans í kveđjuskyni hreyfđi hann hvorki legg né liđ, hvađ ţá hann veifađi á móti  eđa fćri útá strćtiđ til móts viđ alţýđuna sem var ađ mótmćla, eins og góđum sósíalistaforingja sćmdi.

En, neiónei, Steingrímur formađur VG lét sér nćgja ađ standa fređin af skelfingu viđ glugga á efstu hćđ fjármálaráđuneytisins og stara á alţýđuna mótmćla ađförum hins kapítalíska kerfis, ţar til hann leystist upp međ eldglćringum og neistaflugi eins og illa ţokkađir draugar gerđu fyrr á öldum ţegar ţeir mćttu augum réttlćtisins.

En ţó skömm framsóknarmannsins í sósíalísku felulitunum sé mikil, ţá verđa ţeir sem eru raunverulegir sósíalistar ađ ţekkja sinn vitjunartíma. Efist ţiđ enn um ađ stundin sé runnin upp Ögmundur Jónasson, Lilja Mósesdóttir, Guđfríđur Lilja, Ásmundur Einar og Jón Bjarnason? Varla er ykkar pólitíska erindi ekki meira en ađ verja eina kapítalíska ríkisstjórn falli?, eđa fresta ţví ađ stjórnmálaflokkur, sem byggđur var uppá fölskum forsendum ţegar allt kemur til alls, klofni formlega? Er ekki best ađ sorgarsögu og dauđastríđi Vinstrhreyfingarinnar grćns frambođs ljúki sem fyrst? Jörđin heldur áfram ađ snúast ţó Steingrímur, Álfheiđur, Katrín og Svandís missi ráđherrastóla undan rössum sínum.

Viđ verđum ađ ţekkja okkar vitjunartíma - eđa hvađ.


mbl.is Ćsir upp í manni réttlćtiskenndina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţví í fjandanum var ekki tćkifćriđ notađ til ađ krefjast leiđréttingar fyrir ÖLL lán almennings bćđi gengis- og verđtryggđ lán viđ dóm Hćstaréttar? Ástćđan er reyndar einföld, ţađ fór af stađ lottóćđi ţeirra sem eru međ gengistryggđu lánin og fara ţeir nú fram međ offorsi til ađ ná ekki bara fram vísitölulausum lánakjörum, heldur til ađ fá nánast allt niđurfellt og inneign í ţokkabót. Ţetta mun gera ţađ ađ verkum ađ ALDREI mun verđa fariđ í neina leiđréttingu á öđrum lánum. (Tek ţađ fram ađ ég sjálfur kem til međ ađ hagnast mjög vel ef dómur Hćstaréttar fćr ađ standa, ég hins vegar kćri mig ekki um ađ fá ţennan gróđa á kostnađ ţess ađ ekki verđi fariđ í leiđréttingu á verđtryggđum lánum). Ég vill leiđréttingu á ÖLLUM lánum, ekki bara gengistryggđum. Sorglegt ađ ekki skuli nást samstađa í ţeirri kröfu vegna grćđgi.

Valsól (IP-tala skráđ) 5.7.2010 kl. 20:30

2 Smámynd: Elínborg

Sćll Jóhannes.

Jam,

og Lilja Mósesdóttir kallar hlutina réttum nöfnum. "Skuggastjórn" segir allt sem segja ţarf um skefjalaust  fjármálaofbeldiđ!

Tími réttlćtisins er kominn!

Elínborg, 5.7.2010 kl. 22:03

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Takk nú er stundin ađ renna upp viđ erum búin ađ fá nóg!

Sigurđur Haraldsson, 5.7.2010 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband