Leita í fréttum mbl.is

Aldamótaárið 1883

megrunJahá, það er nefnilega það. Svo það voru aldamót árið 1883, ef marka má frétt mbl.is um ,,aldamótaskipið" Hreggvið sem smíðaður var 1883. Reyndar hefur Hreggviður lifað tvenn aldamót, en hvort það gerir hann að ,,aldamótaskipi" má Andskotinn sjálfur vita, en eitthvað þykir mér titillinn ,,aldamótaskip" kauðskur í þessu samhengi. Þetta er eins og að kalla þá sem fæddir eru 1983 aldamótamenn og aldamótakonur af því að þau eru í heiminn borin aldamótaárið 1983...eða hvað?

Meðfylgjandi mynd er af aldamótakonu.


mbl.is Aldamótabátur til Eyrarbakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband