Leita í fréttum mbl.is

Ţá mun Dómstóll Alţýđunnar láta til sín taka

rev1Framferđi Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra í rćđustól Alţingis í dag, sýnir svo ekki verđur um villst hverra erinda ţessi sérkennilegi stjórnmálamađur gengur, sem og flokkur hennar og ríkisstjórn. Ţađ má ljóst vera hverjum manni, ađ núverandi ríkisstjórn vinnur skipulega ađ ţví ađ uppgjöriđ viđ hruninu verđi sem sársaukaminnst fyrir borgarastéttina. Hinsvegar má fólkiđ á götunni éta ţađ sem úti frýs, sem er dálítiđ hlálegt vegna ţess ađ ţađ var fólkiđ á götunni sem kom Jóhönnu og Steingrími J. til ćđstu metorđa í stjórnsýslunni.

Ríkisstjórn Samfylkingar og VG er ekki síđur ţénanleg og bođleg borgarastéttinni en hvađa ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknar er, eđa ríkisstjórn Sjálfstćđismanna og Samfylkingar.

Krataeđliđ er samt viđ sig og stendur einlćgt fyrir sínu sem ein af helstu og mikilvćgustu stođum auđvaldsskipulagsins. Og krataeđliđ hefur ekkert breyst ţó ţađ heiti Samfylking ţessi misserin og drjúgur slatti af VG tilheyri ţessari hvimleiđu dýrategund. Ţessi lítilmenni ganga undatekingarlaust í liđ međ auđvaldinu á móti alţýđu manna ţegar hagsmunir ţessara stétta skarast í einhverju sem máli skiptir. Ţađ ćtti ţví ekki ađ koma neinum á óvart ađ Samfylkingin stökkvi međ látum til bjargar gjörspilltum stjórnmálamönnum borgarastéttarinnar og freisti ţess ađ forđa ţeim frá maklegum málagjöldum.

Ef stjórnmálamenn fjármagnseigenda, atvinnurekenda og mafíósa kemst upp međ ađ koma í veg fyrir ađ Landsdómur rétti yfir hrunpólitíkusunum mun varla líđa á löngu ađ Dómstóll Alţýđunnar dragi Jóhönnu Sigurđardóttur, Samfylkingu hennar og ríkisstjórn, ásamt fyrri ríkisstjórnum, fyrir sinn eigin rétt, međ góđu eđa illu, og dćmi allan ţann óţrifaselskap úr leik.


mbl.is Efins um stuđning viđ ákćru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband