Leita í fréttum mbl.is

Hrossakaup, spilling og viðbjóður

Johanna-og-Gudlaugur-Thor_1091123689Alþingi Íslendinga kolféll á prófinu í dag þegar greidd voru atkvæði um hvort ástæða væri til að láta fyrrverandi ríkisstjórn svara til saka fyrir Landsdómi. Það þarf ekki vellæsan mann til að sjá að Samfylkingin gerði hrossakaup við Framsóknarflokkinn til að koma hlutunum þannig fyrir að aðeinn einn ráðerra verður ákærður. Sem sagt: Samtrygging stjórnmálaelítunnar hélt; Samfylkingin og Framsókn ákváðu að fórna Gjeir Haaarde í því skyni að friða almenning en sýkna hin þrjú. Geðslegt? Nei, viðbjóður.

Það var síðan serstakur kapítuli að fylgjast með fyrrverandi og núverandi ráðherrum Samfylkingarinnar greiða atkvæði. Þvílík helvítis skítseyði hafa sjaldan eða aldrei haldið jafn stórbrotna sýningu á sjálfum sér og pólitísku eðli í beinni útsendingu inn á hvert heimili landsmanna. Fyrir það fyrsta er það dæmalaus ósvífini af hrunaráðherrunum Jóhönnu Sig, Össuri, Stjána Möller og Þórunni Sveinbjarnardóttur að greiða atkvæði í þessu alvarlega máli. Þetta fólk hefur brugðist þjóð sinni og kjósendum hvo hroðalega að aldrei verður tekið mark á þeim meir. Og ekki var síður ömurlegt að verða vitni að því að nýju ráðherrarnir Samfylkingarinnar greiddu allir atkvæði gegn tillögunum. Við þetta hyski vil ég segja: Þið voruð ekki kosin til að fara svona að ráði ykkar.

Um spillingarpésa Sjálfstæðisflokksins þarf ekki ræða þar sem fyrirséð var frá upphhafi hvernig þeir myndy bregðast vil.

Ég tek undir með Þór Saari og fleirum: Það verður að boða til alþingiskosninga nú þegar. Óhjákvæmilegu uppgjöri og hreingerningu eftir hrunið og frjálshyggjusubbuskapinn undir þessum kringumstæðum.  


mbl.is Mál höfðað gegn Geir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Kosningar STRAX, þetta hyski er getulaust, og kann ekki að skammast sín.

Hamarinn, 28.9.2010 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband