10.12.2010 | 13:09
Segðu af þér, kerlíng, ásamt lóðarakka þínum
Það væri áreiðanlega mikið nær fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur að segja af sér ráðherradómi og þingmennsku en að blaðra um að Lilja Mósesdóttir verði að gera einhverja hluti upp við sig, eins og t.d. að styðja fjárlagafrumvarpið sem nú liggur fyrir þinginu. Jóhanna hefur, ásamt lóðarakka sínum, Steingrími J., gerst sek um stórkostleg afglöp hvað eftir annað varðandi Icesavesamninga, auk viðbjóðslegs undirlægjuháttar gagnvart auðvaldsstofnunuum á borð við ASG og ESB, - já og LÍÚ, ekki má gleyma því.
Og ekki bætir það orðstýr Jóhönnu og Steingríms að hafa vaðið áfram með hótunum og djöfulskap gegn vinstriarmi VG, það á eftir að verða þeim dýrt spaug þegar upp verður staðið. Þessi þokkahjú eiga auðvitað að segja skilyrðislaust af sér, við viljum ekki svona lýð lengur í æðstu valdastöðum þjóðarinnar.
Við skulum hafa það hugfast að hótanir eru tegund af ofbeldi, sem getur orðið mjög svæsið, og á auðvelt með að breytast í einelti. Og einelti er glæpur, Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon.
Hvetur Lilju til að samþykkja fjárlögin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
- Þétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
- Tilkynning um andlát, gjaldþrot og útför Vinstrihreyfingarinn...
- Fræðifúskarinn hr. Bergmann hefir talað
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 71
- Sl. sólarhring: 412
- Sl. viku: 1010
- Frá upphafi: 1541836
Annað
- Innlit í dag: 69
- Innlit sl. viku: 891
- Gestir í dag: 69
- IP-tölur í dag: 64
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Jói heldur þú að Lilja sé einhver sérstakur vinstri maður? Hún er á móti öllu og öllum, meira að segja sjálfri sér. Þessir popúlistar Ásmundur Einar, Ögmundur, Lilja og fleiri eru ekki sérstakir vinstri menn, eiga bara erfitt með að axla ábyrgð og taka erfiðar og óvinsælar ákvarðanir.
Eggert Hjelm Herbertsson, 10.12.2010 kl. 13:21
Ég held ekkert, Eggert minn, ég veit. Hvernig þú færð það út að Ásmundur Einar, Ögmundur og Lilja séu popúlistar veit ég ekki, en ég veit að þeim er ekkert um það gefið að ljúgja að kjósendum sínum og svíkja þá, eins og ruslahaugarnair Jóhanna Sigurðardóttir, Steingrímur J. og Gutti af Skaganum, ásamt fleiri pólitískum viðrinum og skoffínum, hafa gerst sek um.
Jóhannes Ragnarsson, 10.12.2010 kl. 13:36
Guði sé lof og prís fyrir Jóhönnu og Steingrím J. Ekki held ég að nei liðið í VG yrði okkur til gæfu eða menn eins og Jón Valur og fleiri æsingamenn sem tjá sig hér á síðum. Steingrímur og Jóhanna hafa lyft Grettistaki til bjargar þessari þjóð og hljóta lítið annað en skítkast og vanþakklæti að launum. Þau eru hetjur og hugsa ekkert um eigin hag eða vinsældir. Verst að nei liðið í VG skuli ekki stofna eigin flokk sem þeir geta kúrt í í leiðindum sínum.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 10.12.2010 kl. 13:40
Þeir sem geta ekki tekið óvinsælar og erfiðar ákvarðanir eiga bara að vera heima hjá sér.
Eggert Hjelm Herbertsson, 10.12.2010 kl. 13:41
Hví er verið að draga Guðlaug Þór inn í þetta með myndbirtinguna?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 13:50
Þeir sem taka fyrst og fremst ákvarðanir fyrir fjármagnseigendur, vinsælar jafnt sem óvinsælar, eiga að láta það vera að kalla sig ,,vinstri" í stjórnmálum.
Jóhanna og Steingrímur hafa ekki lyft neinum grettistökum, fjarri því. Hinvegar hafa þau verið afburða handgengin alskyns auðvaldi.
Jóhannes Ragnarsson, 10.12.2010 kl. 13:56
Því er verið að draga Guðlaug Þór inní myndbirtinguna með Jóhönnu er sú að það er sama ófyrirleitna auðvaldsrassgatið undir þeim báðum.
Jóhannes Ragnarsson, 10.12.2010 kl. 14:07
Nágrímur var á móti síðustu atk´æðagreiðslu.... skyldi hann veraí mót-sögn nú?
Óskar Guðmundsson, 10.12.2010 kl. 14:10
Jóhannes: Þvílíkt endemis bull. Eina sem þau gera er að reyna að snúa þjóðfélaginu í gang, sem er að takast þrátt fyrir dragbítana í ríkisstjórninni og í stjórnarandstöðunni. Held að neiliðarnir og rugludallarnir sem þú dásamar svo mjög ættu bara að drífa sig í sjálfstæðisflokkinn eða hreyfinguna og gefa smá vinnufrið þeim sem hugsa af viti, hafa kjark til að vera óvinsælir og gera það sem þarf.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 10.12.2010 kl. 14:17
Ég hefi lengi velt fyrir mér af hverju kratarassarnir eru svo óheiðarlegir að hafa ekki fyrir löngu gengið formlega í Sjálfstæðisflokkinn.
Það er Framsóknarkrataíhaldið sem fyrst og fremst er að þvælast fyrir endurreisn Íslands en ekki sósíalistarnir í VG eða Hreyfingarliðar. Framsóknaríhaldskratían berst við, með hnúum og hnefum, að endurreisa gamla Ísland á grundvelli gömlu borgaralegu og glæpsamlegu samtryggingarinnar.
Jóhannes Ragnarsson, 10.12.2010 kl. 14:31
Ég er greinilega óheiðarlegur krati, það verður bara svo að vera
Eggert Hjelm Herbertsson, 10.12.2010 kl. 15:23
Hver er þessi Þórdís Bára ??????? Það hýtur að vera ferlegt að vera með svona rosalegt Jóhönnu og Steingríms sindrom.
Árni Karl Ellertsson, 10.12.2010 kl. 16:06
Hef verið að undra mig á þessari "tísku" bloggara að tala um fólk og skoðanir þess með eins ömurlegu orðafari og blóti. Held að þetta hjálpi mönnum ekkert í því að koma sínum málstað á framfæri. Og eins þegar talað um pólitískar skoðanir annarra og halda að það sé flott að reyna að tala eins niðrandi um þá og með sem flottustu blótsyrðum.
Síðan bið ég síðu eiganda að muna það að hér voru kosningar í apríl 2009 þ.e. fyrir 18 mánuðum eða eitthvað svoleiðis. Og skoða hvernig ástandið var þá í apríl 2009 og svo hvernig það er í dag. Þar sem allar hagtölur eru á uppleið eins og spáð var. Og svo að ýmynda sér hvernig hér væri ef að sjálfstæðismenn, framsókn og hreyfingin væru búin að vera þennan tíma. Miðað vð hugmyndir þeirra væru tekjur ríkisins enn lægri því stjáfstæðismenn vilja skattalækkanir, skuldir ríkisins væru að aukasta og síðan kæmi þá eðlilega næsta hrun innan skamms. Hreyfingin stakk upp á að við lýstum okkur gjaldþrota. Og Framsókn vildi að allar skuldir á landinu yrðu skornar niður um 20% sem þýddi hækkun á skuldum ríkisins.
Held að það hafi líka fáir áhuga á að taka völdin af Jóhönnu og Steingrími og standa í þeirra sporum. Ekki viss um að margir hefðu bein í að stýra landi sem er að vinna sig úr svona djúpri kreppu og með alla gargandi á sig alla daga. Finnst alveg makalaust hvað þu hafa þó haldið stefnu í flestum málum án þess að láta beygja sig.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.12.2010 kl. 20:08
Heill og sæll Jóhannes; æfinlega - og svo, aðrir gestir þínir !
Það er hálf kúnstugt; þegar pjattrófur, eins og Magnús Helgi / Eggert Herbertsson / Þórdís Bára Hannesdóttir;; pjattrófur segi ég, þegar þetta ágæta fólk vill fylla raðir ESB krata liðsins, í hjákátlegum orðhengilshætti gagnvart þér Jóhannes - ókrýndum I. Beitninga meistara Snæfellinga, og einum fremsta sjósóknara, þar um slóðir.
Vitaskuld; finna þau þér allt til foráttu - um leið og þau bera blak, af þeim Jóhönnu kerlingu, svo og Steingrími Þistilfirzka, þar sem þau þrjú : MHB - EH og ÞBH láta, eins og sjálfgefið sé, að halda skuli uppi kerfis bákni, sem mætti ætla, að þjónustaði 3; eða þá 30 Milljónir manna - en ekki; innan við 300 Þúsundir (sem ört fer fækkandi, reyndar).
Kostulegastur er Magnús Helgi; með æfintýra frásögur sínar, af meintum hækkandi hagtölum, til dæmis.
Magnús Helgi / Eggert og Þórdís Bára !
Farið nú að viðurkenna; fyrir ykkur sjálfum - sem öðrum, að liðónýt stjórnmála ræksnin (allra flokkanna 4ra : B - D - S og V lista), ásamt viðskipta svindlurunum, vinum þeirra, eiga höfuð sök á, hversu komið er málum, hér á landi.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.12.2010 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.