22.12.2010 | 09:54
Rangt, Saari minn, rangt. VG vill ekki losna við Lilju.
Það er heldur langt seilst hjá Þór Saari að fullyrða að VG vilji losna við Lilju Mósesdóttur. Hið rétta er að það er einungis hið hægrisinnaða flokkseigendafélag VG, ásamt búrtíkum og dekurdýrum þess, sem vilja losna við Lilju. Almennir flokksfélagar og kjósendur VG standa með Lilju.
Og umrætt flokkseigendafélag og vesalingar þess vilja losna við fleiri úr VG en Lilju Mósesdóttur. Ögmundur Jónasson, Jón Bjarnason, Guðfríður Lilja, Atli Gísla og Ásmundur Einar eru líka á dauðalistanum hjá flokkseigendafélagi Steingríms, Álfheiðar piff og Svavarsfjölskyldunnar. Sömuleiðis er fjöldinn allur af óbreyttum flokksfélögum á dauðalistanum hjá elítunni.
Þannig er nú það.
Í stöðunni eru aðeins tveir leikir: Að hið hægrisinnaða klofningslið með Steingrím J. í fararbroddi hverfi á braut, eða að vinstri armurinn segi skilið við klofningsliðið og flokksræningjana og stofni ný stjórnmálasamtök. Hin nýju samtök gætu sem best borið nafnið ,,Alþýðufylkingin.
2
VG gera allt til að losna við Lilju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:56 | Facebook
Nýjustu færslur
- Grjótari og Jakobsleiðin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana að meðaltali frekar lítið
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
- Þétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 8
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 1480
- Frá upphafi: 1542350
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1303
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Æ Samfylkingin er búin að setja svo vondan blett á orðið fylking, að betra væri að nota eitthvað annað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.12.2010 kl. 09:58
Margt til í því Ásthildur.
Það væri líka hægt að láta ný samtök heita ,,Alþýðuhreyfingin" eða ,,Samtök Alþýðu."
Alþýðu Íslands sárvantar stjórnmálasamtök sem eru í raun og sann hennar samtök.
Jóhannes Ragnarsson, 22.12.2010 kl. 10:08
Á nú að fara að minna okkur á Alþýðuflokkinn sáluga? Oj barasta!!
Axel Guðmundsson, 22.12.2010 kl. 10:19
Hvað með Almúgahreyfing öreiga?
Axel Þór Kolbeinsson, 22.12.2010 kl. 10:31
"Virkur" væri besta nafnið því þau eru í raun eini flokkurinn sem það er á hinu "aðlaða" Áfen... Alþingi!
Óskar Guðmundsson, 22.12.2010 kl. 10:38
Ég tek undir, að Alþýðuflokkurinn kom óorði á orðið ,,alþýða." En það breytir engu með það að alþýða manna þarf að koma sér upp róttækum baráttusamsökum.
Jóhannes Ragnarsson, 22.12.2010 kl. 11:26
Á dauðalistanum hjá elítunni ... búrtíkur og dekurdýr... Þetta orðaval Jóhannesar segir ýmislegt um hvernig hann hugsar.
Endilega stofnið þið nýtt Alþýðubandalag. Þar verða engar búrtíkur, bara stálhart baráttufólk. Lilja M kemur líklega ekki með þangað, hún er Kvennalistakona. Fleiri konur í stjórn fyrirtæka auðvaldsins er hennar baráttumál. Passið vel upp á hverjir vilja gerast félagar. Margir í VG eru held ég frekar grænir en vinstri, náttúran skiptir meira máli en atvinna og velferð.
Christer Magnusson, 22.12.2010 kl. 12:13
Vinstri grænir komu óorði á allt "vinstrið" eins og það leggur sig, og allt sem "grænt" er. [meira að segja framsóknarflokkinn].
Ég legg því til að VG taki upp meira lýsandi heiti:
t.d
Samtök Stjórnarandstæðinga "SS"
Páll Blöndal, 22.12.2010 kl. 12:42
Þegi þú, Páll Blöndal, sem leyfir ekki athugasemdir á blogginu þínu.
Jóhannes Ragnarsson, 22.12.2010 kl. 12:55
Jóhannes, víst leyfi ég athugasemdir.
Nema þegar ég hef ekki tíma til að spjalla.
... en líst þér illa á hugmynd mína?
ég var bara að reyna að vera hjálplegur.
SS var það kúturinn.
Páll Blöndal, 22.12.2010 kl. 19:37
Sæll Jóhannes! Í þessu bloggi setur þú fram fullyrðingar sem þú getur augljóslega ekki staðið við. Hvernig getur þú einn vitað að almennir flokksfélagar og kjósendur standi með Lilju? Ég renni blint í sjóinn en myndi giska á að stuðningur við þremenninganna sé á bilinu 20 til 25%. VG er ekki stalíniskur flokkur. Það er ekki til nein lítil elíta sem öllu stjórnar. Það er einfaldlega tímaskekkja að tala um hreinsanir og dauðalista. það hefur alltaf verið ljóst að það er djúpstæður ágreiningur í mikilvægum málum. Í stöðunni eru mun fleiri leikir en tveir.Einn er að þingflokkurinn ræði málin ítarlega og málefnalega í janúar. Menn virðast ætla að gera það.Í skák verða menn að hugsa marga leiki fram í tímann. Í stjórnmálum er það einnig svo. Það er engan veginn tímabært að velta fyrir sér nöfnum á flokkum framtíðarinnar.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 22.12.2010 kl. 21:29
Ja, þú segir fréttirnar, Hrafn Arnarson. Hvernig er það augljóst að ég geti ekki staðið við að almennir flokksmenn og kjósendur standi með Lílju Mósesdóttur?
Það vill nú þannig til að ég þekki ágætlega til innan VG og veit að þar er flokkseigendafélag, elíta, sem veltir ekki mikið fyrir sér hvort hreinsanir og dauðalistar séu tímaskekkja eða ekki.
Niðurstaðan úr pólitík sem hugsuð er í leikjum fram í tímann út frá því að einhver andstæðingur er í spilinu er að minni hyggju fyrst og fremst óhreinleki og óheiðarleiki. Satt að segja gef ég lítið fyrir þessháttar leikaraskap.
Jóhannes Ragnarsson, 22.12.2010 kl. 21:59
Sæll,
ég efast ekkert um að þú þekkir vel til innviða VG. Í alþingiskosningum 2009 fengu VG um 41000 atkvæði. Það er mikill fjöldi. Í VG starfa rúmlega 30 flokksfélög um allt land. Á landsfundi mæta 500 fulltrúar. Kjósendur og mögulegir kjósendur VG nálgast 45000. Nú stend ég utan við flokkinn en miðað við hvernig fólk tjáir sig í fjölmiðlum eða á opinberum vettvangi eru skoðanir um afstöðu þremenningana mjög skiptar. Á þessu byggði ég ágiskun mína. Þeir sem eru djúpvitrir og framsýnir í stjórnmálum sjá marga leiki fram í tímann. Gleðileg jól.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 23.12.2010 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.