Leita í fréttum mbl.is

Lögreglan á Selfossi felldi jólasvein í fyrra.

pol1Ţarna er déskotans jólasveinunum rétt lýst. Ţeir eru nefnilega upp til hópa ódámar og hryđjuverkasveinar, ţađ liggur í eđli ţeirra. Enda ekki viđ öđru ađ búast af mönnum sem eru undan öđrum eins skađrćđisgripum og Grýlu og Leppalúđa, heimsfrćgum mannćtum og ofbeldisfólum svo sem glöggt má sjá í ljóđi Jóhannesar frá Kötlum.

Ţađ ţarf ţví engum ađ koma á óvart ađ tveir af sonum dáindishjónanna, Grýlu og Leppalúđa, hafi látiđ sverfa til stáls viđ vaktmann sćnsku komungsfjölskyldunnar, misţyrmt honum og haft af honum byssuna. Hvađ jólasveinar ćtla ađ gera viđ byssu er ekki beinlínis fyrirsjáanlegt á ţessari stundu, en ţví miđur hafa ţeir, ef ég ţekki ţá rétt, ekkert fallegt í huga. Sennilega ćtla ţeir ađ nota hiđ konungleg skotvopn til ađ auka matarforđann í búrinu á Grýlustöđum og allir vita hverskonar matvćli eru ţar mest í hávegum höfđ.

Og dykkfelldir eru ţessir sveinar og andstyggilega kvensamir og sjást ekki fyrir í ţeim efnum, svo sem kokkálađir eiginmenn mega best vita.

Í fyrra felldi lögreglan á Selfossi jólasvein sem gerđi sig líklegan til ađ brjótast inn til konu nokkurrar sem hann bar girndarhug til. Vonandi tekst lögreglunni í Stokkhhólmi jafn vel upp viđ ađ vinna á sínum jólasveinum og stéttarbrćđrum ţeirra á Selfossi. 


mbl.is Jólasveinar réđust á vaktmann viđ sćnsku höllina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Gleđileg jól Jóhannes.  Hefurđu nokkuđ frétt af ţví hvernig gćrkveldiđ var hjá frú Ingveldi og Kolbeini?

Magnús Sigurđsson, 25.12.2010 kl. 09:22

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Já, gleđileg jól, Magnús. Ég hef ekki enn frétt af frú Ingveldi og Kolbeini, en ţađ kemur, vona bara ađ ţau hafi ekki setiđ auđum höndum í gćrkvöldi og í nótt.

Jóhannes Ragnarsson, 25.12.2010 kl. 09:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband