Leita í fréttum mbl.is

Flokksvanskapningur og fúlnuð undanrenna

flokkseigendur_786424.jpgLítið leggst fyrir mikin meirihluta meintra kjósenda VG, sem þykist vera allra flokka lengst til vinstri á Íslandi, ef rétt er að þeir séu ólmir í velta byrðum Icesave-glæpsins yfir á herðar íslenskrar alþýðu. Þetta sýnir svo ekki verður um villst, að VG er aðeins fúlnuð undanrenna miðað við þann sósíalisma sem forverar þessa auma flokks stunduðu lengst af.

Að breytast úr ,,róttækasta vinstriflokki" landsins í aumkunarvert auðvaldsþý er vægast sagt ömurlegt hlutskipti og bendir til þess að tímabært sé að leggja þennan flokksvanskapning af.


mbl.is Meirihluti segist styðja Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Það lendir alltaf á oss smælingjum að borga, þannig er það og þannig mun það ávallt verða. Undanrennuflokkurinn breytir ekki því og virðist ekki langa til þess heldur.

Baldur Hermannsson, 25.2.2011 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband