1.6.2011 | 17:03
Óheiðarlegur kjáni gengur til liðs við glæpaklíku
Annaðhvort er Ásmundur Einar fífl eða hann telur að almenningur sé samansafn fífla. Hvernig dettur þessum drullusokki að bera á borð að Framsókn hafi tekið ,,jákvæðum breytingum" og nefnir í því sambandi Icesave og afstöðuna til málefna skuldara og jafnvel afstöðuna til ESB.
Ég man þá tíð þegar Framsókn var í stjórnarandstöðu á árunum 1991-1995. Þá töluðu framsóknarmenn iðulega eins og harðir vinstrimenn. Árið 1995 komst Framsóknarflokkurinn í rikisstjórn og hófst þegar handa við framkvæma þá frjálshyggjubyltingu sem endaði á eftirminnilegan hátt með efnahagshruni. Og þó að Framsókn tali núna eins og hún heldur að fólk vilji heyra, er nákvæmlega ekkert að marka það orðagjálfur. Framsóknarflokkurinn er sami auðvaldsflokkurinn og hann hefur alltaf verið, falskur og óheiðarlegur.
Það er ljóst að Ásmundur Einar er óheiðarlegur kjáni, sem ber að segja af sér þingmennsku nú þegar. Því er nefnilega þannig varið að þeir sem kusu VG við síðustu kosningar voru ekki að greiða glæpasöfnuðinum, sem kennir sig við framsókn, atkvæði sitt.
Og mér er hulin ráðgáta hvað þessi siðlausi rugludallur vara að gera innan um vinstrisósíalistana í VG um nokkurra mánaða skeið. Það getur varla verið að svona eintak ,,gangi á öllum" eins og stundum er sagt um menn sem bæði eru einkennilegir og óheiðarlegir. En auðvitað er Framsóknarfjósið ágætis ruslatunna fyrir fénað á borð við Ásmund Einar og allskonar þremenninga og flokkseigendur úr hinum og þessum skúmaskotum loddaramennskunnar.
Ásmundur Einar í Framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:26 | Facebook
Nýjustu færslur
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
- Þétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
- Tilkynning um andlát, gjaldþrot og útför Vinstrihreyfingarinn...
- Fræðifúskarinn hr. Bergmann hefir talað
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 141
- Sl. sólarhring: 455
- Sl. viku: 1080
- Frá upphafi: 1541906
Annað
- Innlit í dag: 128
- Innlit sl. viku: 950
- Gestir í dag: 126
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Ekki vantar stóryrðin! Ertu að skrifa þetta að gamni þínu?
Jón Valur Jensson, 1.6.2011 kl. 17:15
Ákaflega málefnalegur pistill hjá þér Jóhannes. Fífl. drullusokkur, kjáni, rugludallur, ruslatunna og loddaramennska eru málefnaleg orð og góð til rrökstuðnings!
Gunnar Heiðarsson, 1.6.2011 kl. 17:22
Ég sem hélt að það væri "djók" að menn gætu hoppað upp í rassgatið á sér. Nú sé ég að sumir geta það hægleg og jafnframt skrifað pistla út um þann stað.
Benedikt V. Warén, 1.6.2011 kl. 18:22
Þér er sveimér vorkunn gamli...
Jón Steinar Ragnarsson, 1.6.2011 kl. 19:10
Nei, Jón Valur, ég skrifaði þennan pistil ekki að gamni mínu, enda tilefnið sorglegt.
Ég kæri mig hinsvegar kollóttan um röflið í Gunnari Heiðarssyni og herra B.V. Warén. Það er nefnilega mun málefnalegra að koma til dyranna eins og maður er klæddur og segja hlutina hreint út en að slá um sig með rósamáli og mærðaþokuvæli.
Þegar fjallað eru um náunga eins og Ásmund Einar og athæfi hans er nauðsynlegt að nota réttu orðin um dýrið, í réttu hlutfalli við það sem hann hefur til unnið. Það er málefnalegt.
Jóhannes Ragnarsson, 1.6.2011 kl. 19:25
Oft slengja menn drullu, úr í skúmaskotum hugans, eins og skít úr fullu haughúsi. Um stund verður þá til rými fyrir enn meiri ófögnuð. Það hefur maður séð á þessari síðu.
Benedikt V. Warén, 1.6.2011 kl. 21:18
Hvernig er það Benedikt: er það þinn skilningur á framgöngu Ásmundar Einars að hún sé eðlileg og laus við óheiðarleik og siðleysi? Þykir þér máske undarlegt að kjósendum VG svíði ekki dálítið að drengurinn skuli hafa gert sér hægt um vik og fært atkvæði þeirra yfir á Þórólf Gíslason kaupfélagsstjóra, Halldór Ásgrímsson, Finn Ingólfsson, Valgerði Sverrisdóttur og son Gunnlaugs kögunarforstjóra?
Jóhannes Ragnarsson, 1.6.2011 kl. 22:14
Sæll Jóhannes. Það gleður mig að það skuli ögn rofa til hjá þér í fúkyrðaflaumnum og nú sértu aðeins farinn að grilla í land.
Þú ert hins vegar enn rígfastur í viðjum fortíðarinnar og ert að eltast við gamla drauga í pólitíkinni. Komdu þér inn í nútíðina og horfðu fram. Mistök voru gerð, ekki bara í Framsóknarflokknum heldur öllum hinum flokkunum einnig. Þeim reynist það hins vegar mjög erfitt að horfast í augu við misgjörðir sínar og viðurkenna þær.
Framsóknarflokknum hefur hinsvegar hlotnast sá vafasami heiður, að allir hinir flokkarnir hafa vaðið yfir hann á skítugum skónum og vegna smæðar sinnar hefur verið örðugt að bera til baka allar vammir sem á hann hafa verið bornar. Þar með er ég ekki að segja að hann sé sakaus af öllum ávirðingum, en fyrr má nú aldeilis rota en dauðrota.
Hvaða flokkur hefur farið í jafn mikið uppgjör við fortíðina og Framsóknarflokkurinn? Gefum nýju fólki tækifæri. Dæmum þau svo.
Ásmundur Einar er að standa við sannfæringu sína, þau gildi sem VG var stofnaður til og standa við kosningaloforð flokksins. Ég trúi því að þorri kjósenda VG meti það, að þeir séu ekki hafðir að fíflum. Takir þú niður pólitísku ofstækisgleraugun þín, sæir þú það einnig.
Það var að verða harla fátítt í pólitík, að menn stæðu við sannfæringu sína og loforð. Mér sýnist nú að æ fleiri séu að velja hina hliðina, þ.e. vilja að þeir séu teknir alvarlega. Þú ættir að virða það.
Benedikt V. Warén, 1.6.2011 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.