Leita í fréttum mbl.is

Frygðarhlaup uppí Öskjuhlíð

hlaupaSko minn kall, að láta á reyna hvort hann sé kvensterkur í friðarhlaupi. Honum er sannarlega ekki fisjað saman. Þó held ég að útilokað sé, að blessaður fjármálaráðherrann komist klakklaust frá Valsvellinum að Ráðhúsinu. Það er nefnilega svo, að Steingrímur karl leitar ójálfrátt til hægri í gönuhlaupum sínum og því mun sennilegra að hann ljúki friðarhlaupi sínu inní Karfavogi en niður við Ráðhús.

Þó gæti ef til vill slysast svo til, að Steingrímur okkar fái augastað á hlaupadrottningunni Teglu og tækist að elta hana niðrí bæ og þaðan uppí Öskjuhlíð, ef því væri að skipta, en þá væri hlaupið góða líka orðið að frygðarhlaupi í stað friðarhlaups. 


mbl.is Fjármálaráðherra hleypur í þágu friðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband