27.12.2011 | 19:22
Þegar ein báran rís, er önnur, þriðja, fjórða og fimmta vís
Ekki er það efnilegt hjá blessaðri manneskjunni henni Ónordal. Það er eins og ólánið ætli ekki af henni að ganga. En sumir virðast ekki geta stigið hænufet öðruvísi en að flækja sig í buxunum og velta útaf eins og karöflupoki. Fyrst lendir Ónordal í því að vera kosin til Alþingis fyrir einhver hræðilegustu samtök þjóðarinnar, þar næst gera þeir hana að varaformanni samtakanna og loks hverfur Tómás hennar úr landi eins og hver önnur súrálssletta. Verra getur það ekki orðið fyrir eina saklausa konukind. Og hefur nú sannast grátlega á frú Ónordal, að þegar ein báran rís er önnnur, þriðja, fjórða og fimmta vís.
Einusinni þaut Kolbeinn Kolbeinsson úr landi ásamt Indriða handreði og settust þeir að í Hamborg í Þýskalandi. Þar kváðust þeir hafa vellaunuð verk að vinna og báði konur sínar að hafa sig afsakaða um stundarsakir og brýndu fyrir þeim, áður en þeir fóru af landi brott, að haga sér skikkanlega og passa sérstaklega vel á karlkyninu, sem væri til alls líklegt eins og venjulega.
Segir ekki af okkar mönnum meir fyrr en þeir birtast mánuði síðar á Keflavíkurflugvelli, rauðþrútnir í framan og illa til reika, og með pappíra í fórum sínum, sem hljóðuðu uppá 5 milljón króna skuld við fyrirtæki eitt við Herbertsstrasse í Hamborg. Og svo varð ríkisstofnunuin, sem Kolbeinn er skrifstofustjóri hjá, að borga reikninginn ásamt því að biðja frúna, sem veitir fyrirtækinu í Herbertsstrasse, fyrirgefningar á framkomu þeirra félaga og óskilvísi.
Býr áfram á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:24 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 1545348
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Jóhannes. Gleðilega ljósa og friðarhátíð.
Það er svo full þörf á að bæta náungakærleika við þessa hátíð, ef eitthvert gagn á að vera að þessu tilstandi öllu saman.
Það blæs ekki byrlega fyrir réttlætinu, frekar en fyrri daginn á landinu bláa. Það dugar ekkert minna en samstöðu þjóðarinnar, til að bjarga því sem bjargað verður á þessari embættismanna-heimsmafíu-hvítflibba-spilltu eyju í norðri.
Blessuð konan, hún Ólöf Nordal er búin að láta flækja sig í neti gervi-Sjálfstæðisflokksins á Íslandi. Ég bið alla góða vætti að hjálpa blessaðri konunni og okkur öllum, blekktum og breyskum sakleysingjum þessa lands og annarra landa.
Svo bendi ég fólki á að horfa á mynd sem heitir: Draumalandið.
Oft var þörf, en nú er nauðsyn að horfast í augu við raunveruleikann sem er að gerast á Íslandi í dag! Og reyndar um allan þennan hnött, sem við lifum á, og af. Við verðum að sá og rækta rétt, til að uppskera raunhæft og réttmætt.
Við eigum bara eina móður jörð, heimsbúarnir allir.
Við verðum að ná sátt um að nýta hana rétt, ef við ætlum að halda jörðinni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.12.2011 kl. 20:05
Takk fyrir Anna Sigríður. Og gleðilega ljósa og friðarhátíð.
Þessi stutti pistill þinn er frábær og hvert einasta orð í honum satt og rétt.
Jóhannes Ragnarsson, 27.12.2011 kl. 20:14
Jóhannes. Takk fyrir. Hvenær mun fólk hlusta á sannleikann?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.12.2011 kl. 20:49
Ætli konan sú hafi ekki haft bæði augun opin þegar hún tókst á hendur að giftast þessum Má ekki seðlabankastjóra. En fyrst hún vorkennist ekki að sjálfsdáðum ætla ég mér ekki heldur að gera það. En mér þætti það ekkert leiðinlegt ef hún elti bónda sinn til útlanda, þetta er hvort sem er ekkert meiri flutningar en í meðal ári að sögn forsætisráðherrans, og það verða þá einhverjir sem komast í allavega tvö vellaunuð störf hér fyrir þeirra hönd.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2011 kl. 20:50
Þið eruð eitthvað veik.
Birgir Örn Guðjónsson, 28.12.2011 kl. 09:58
Birgir. Ertu með sjúkdómsgreininguna handa okkur, svo við getum leitað okkar lækninga við veikindunum? Verðum við ekki að hugsa í lausnum, og lifa í réttum raunveruleikanum, og taka málefnanlegum leiðbeiningum?
Ert þú búinn að horfa á myndina Draumalandið? Það er heimildarmynd um það hvernig verið er að blekkja og leiða íslendinga beint í græðgisnetið tortímandi.
Sannleikanum er haldið leyndum fyrir almenningi á Íslandi, til að hægt sé að mergsjúga allt af stritandi almúganum, og hann látinn hada að vitleysan sé hagkvæm, þegar upp er staðið.
Sumum hugnast ekki að horfast í augu við staðreyndir og viðurkenna mistök af auðmýkt, til að hægt sé að breyta til hins betra.
Það er eðlilegt að vera mannlegur og gera mistök. Það sleppur enginn við þessa mannlegu galla, því miður.
Það er stórmannlegt að viðurkenna mistök og takast á við afleiðingar sinna mistaka. Þannig er hægt að breyta og bæta. Það er engin skömm fyrir stjórnmálamenn og aðra, að viðurkenna mistök og skipta um skoðun, þegar þeir átta sig mistökunum.
Þeim verður auðveldlega fyrirgefið mistökin, sem þora að stíga slík skref.
Flokkseigendur/auðmenn/bankar úti í bæ eiga ekki þingmenn og ráðherra, og hafa ekkert leyfi til að ráðskast með þá að eigin geðþótta eins og virðist vera venjan.
Og verðlauna þingmenn og ráðherra svo með einhverjum feitum embættum fyrir hlýðnina við spillt auðvald úti í bæ. Flest feit embætti innanlands og út fyrir landssteinana eru skipuð fólki sem hefur verið leiðitamt og hlýðið við auðvaldið utan þingsins.
Er það svona sem við viljum hafa stjórnsýsluna á Íslandi? Er það heilbrigt?
Þetta er ólíðandi hegðunar-mynstur í gjörspilltri embættismanna-pólitíkinni á Íslandi!
Almættið hjálpi þeim sem finnst þetta eðlileg og lýðræðisleg stjórnsýsla.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.12.2011 kl. 11:22
Það getur vel verið að við séum veik, en við erum samt með augun opin og eyru sem heyra, munn til að tala með og putta sem hamra líðan okkar inn í tölvu. Meðan svo er, er einhver von um betra Ísland.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.12.2011 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.