27.2.2012 | 10:47
Skrípalingur hrunsins
Það má merkilegt heita, að helsti skrípalingur hrunstjórnarinnar 2008 sé enn að sem ráðherra, og rífandi kjaft í þokkabót þrátt fyrir að hafa nákvæmlega engin efni á þessháttar munaði. Það er til algjörrar skammar fyrir land og þjóð, að Össuri Skarphéðinssyni og Jóhönnu Sigurðardóttur sé telft fram, ár eftir ár, sem langsamlega valdamestu ráðherrum Samfylkingarinnar. Það sýnir hinsvegar sýnir en nokkuð annað, að aldrei stóð til neitt uppgjör við Hrunið, frjálshyggjuna og hina hægrisinnuðu valdablokk í landinu af hálfu Samfylkingarinnar og VG. Þetta óvandaða drasl, sem situr eins og ekkert sé í stjórnarráðinu, er nefnilega hluti af samtryggingarkerfi borgarastéttarinnar, Fjórflokksins, og ekki punktur né komma umfram það.
Og þegar Ögmundur Jónasson reynir af veikum mætti að standa í lappirnar gagnvart spilltustu ráðherrum ríkisstjórnarinnar með því að gera kröfu um að bundinn verði endi ESB-fíflaganginn fyrir næstu alþingiskosningar, fer skrípalingurinn Össur Skarphéðinsson að þvæla um villiketti. Heldur þetta auma mannkerti að samtímafólk hans sé eitt allsherjar samansafn af blábjánum sem óhætt sé að glenna óæðri endann framaní hvar sem er og hvenær sem er? Til hvers í fjandanum eigum við almenningur að láta bjóða okkur svona giljagaur á ráðherrastóli öllu lengur?
Ég tek undir með Ögmundi Jónassyni, að ESB-dæmið verði lagt í hendur kjósenda áður en gengið verður til næstu alþingiskosninga. Ég geri líka þá kröfu til Ögmundar, að hann fylgi þessu máli eftir af fullri einurð og láti brjóta á því ef ekki vill betur, - já og fleiri málum.
Það yrði Ögmundi og hans baklandi til mikils álitsauka, ef hann tæki ríkisstjórn hinna gjörspilltu ekkivinstrimanna og snéri hana út hálsliðnum eins og gæsastegg. Raunar er það söguleg nauðsyn að svona blekkingastjórn sé slegin af.
Þátttaka VG í ríkisstjórn strax eftir hrun var ófyrirgefanlegt asnspark þegar haft er í huga það hlutverk sem kjósendur flokksins ætluðu honum Enda á þetta asnaspark eftir að verða flokknum dýrt. Eins og staðan er í dag, er fátt sem bendir til annars en að Vinstrihreyfingin grænt framboð sé að líða undir lok. Þessi flokksnefna er ekki fulltrúi eins eða neins, á sér ekkert hlutverk annað en að fóðra fáeina óheiðrarlega flokkseigendur.
Í ljósi óhjákvæmilegra endaloka VG, eiga raunverulegir sósíalistar og verkalýðssinnar ekki annars úrkosta en að setjast niður og hugsa sinn gang. Á hinum sósíalíska væng íslenskra stjórnmála er mikið tómarúm, sem okkur sósíalistum ber að fylla. Og það skulum við gera - eða hvað?
Villikettir VG komnir á kreik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 2
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Góður.. gastu ekki fundið nýlega mynd af kappanum Tek annars undir hvert orð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2012 kl. 11:58
Strípalingurinn Össur segist ætla að koma með besta fáanlegan samning heim Ég á þá ósk heitasta að hann komu alls ekki heim,drullist til að vera þarna úti og skipti um ríkisfang. Ögmundur hefur áttað sig á skaðsemi þessa stefnulausa samstarfsflokks,hann lætur ekki þar við sitja, heldur snýst til varnar þjóð sinni.
Helga Kristjánsdóttir, 27.2.2012 kl. 14:24
Þetta er klassísk mynd af Össuri. Ef svo einkennilega mun vilja til að einhver umfjöllun verður um karlinn í námsefni grunnskólabarna eftir 500 ár þá mun þessi mynd fylgja þeirri umfjöllun, önnur ekki.
Það er öngum blöðum um að fletta, að Össur kemur jafnberrassaður heim frá ESB-samningunum og hann er á myndinni atarna.
Jóhannes Ragnarsson, 27.2.2012 kl. 14:40
Já ég meinti nú að hann er allof grannur á þessari mynd. Held að það sé meiri svíri og ístra á karli en þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2012 kl. 15:56
Mikið lifandis skelfingar ógn og býsn vildi ég geta verið þér ósammála , Jóhannes , en það er lífsins ómögulegt , nema þá helst það að lengi getur vont versnað , og skíthræddur er ég um , að það ætti við , ef þessi merkikerti , sem nú eru við stjórnvölinn , hrökkluðust frá völdum , því það er næsta víst að ekki er Engeyjarbarnið betra , hvað þá annað hyski í FL-fokknum , málið er að það er ekki um auðugan garð að gresja , og sandkassaleikurinn stendur enn .
Hörður B Hjartarson, 1.3.2012 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.