Leita í fréttum mbl.is

Rann í manna

ingv3.jpgŢrátt fyrir ađ mikiđ sé um dýrđir í Vestmannaeyjum um ţessarr mundir, og fólk, allt oní ómálga börn, semmti sér ţar konunglega viđ brekkusöng og áfengisnautn, ţá er ennţá meira fjör og nútíma skemmtunargalsi á heimili sćmdarhjónanna, frú Ingveldar og Kolbeins Kolbeinssonar skrifstofustjóra.

Hjá ţeim hjónum fara gleđilćtin fram bćđi utan og inna dyra, međ tilheyrandi kliđ, upphrópunum, píkuskrćkjun, ásamt formćlingum, bölvi og ragni ţegar einhverir samkvćmisgesta eru ađ slást eđa gera árásir hverijir á ađra, ađ ógleyndum gríđarlega fjölbreyttum fryggđarhljóđum í ýmsum myndum, sumum fáránlegum.

Fyrir hádegi í dag varđ helst til tíđinda ađ Máría Borgargagn rann í myndarlegri hrúgu af mannasaur og féll kylliflöt, ţegar hún var í heilsubótargöngu á lóđinni utan viđ hiđ veglega einbýlishús frú Ingveldar og Kolbeins. Auđvitađ klíndust hinar lúmsku hćgđir á grasbalanum hér og hvar um Máríu, ekki síst hennar fagra ljósa hár. Ţegar hún kom inn, svo illa leikn sem hún var, lustu hinar langdrukku og kókaínséruđu persónur er ţar voru fyrir upp gríđarlegu fagnađópi, líkt ţví ţćr hefđu heimt Borgargagniđ úr helju.

Svo hófst óvísindalega rannsókn á hver hefđi skitiđ á lóđina. Böndin bárust strax ađ Brjari vondulykt og Óla apaketti, en ţeir ţóttu viđ fyrstu sýn öđrum fremur líklegastir ađ fremja svona prakkarastrik. Ţví miđur vildi samt enginn játa verkanđinn og uppúr ţví spratt grimmilegt argaţras og menn og konur slógust dálítiđ. En ţar sem ţátttakendur á hátíđinni voru, ţegar ţar var komiđ sögu, orđnir máttlausir og utanviđ sig af eiturefnanautn var varla hćgt ađ kalla umrćtt hnođ slagsmál, enda líktust tilburđir manna og kvenna í ţeim bardaga meira blindu fálmi sjúklinga á geđveikrahćli.

Međan á ţessu vanburđa stympingum stóđ, lagist Máría Borgargagn, öll útötuđ í hćgđum, ekki síst í hárinu, uppí sófa og fékk sér fegurđarblund. Brynjar vondalykt, sem er međ glćsileg glóđaraugu á báđum frá í fyrrinótt ađ hann var rotađur í rósabeđi, fór ađ hlú ađ Máríu Borgargagni, hvar hún svaf međ lágvćrum hrotum í sófanum. Hann strauk henni blítt um vangann og háriđ og strauk svo sjálfum sér um vangana á eftir, kjörađi nokkrum tárum yfrir Borgargagniđ og gat ekki á heilum sér tekiđ. Ţá kom ţar ađ Indriđi Handređur, dráttarmađur Máríu, allsvakalegur í fasi og ber ađ neđan. Hafđi Handređurinn engar vöflur á, kastađi Brynjari vondulykt endilöngum í gólfiđ, settist á hann ofann og hugđist misţyrma vini sínum á eftirminnilegan hátt. En í stađ ţess ađ berja Brynjar vondulykt í andlitiđ eins og til stóđ, fylltist Handređurinn slíkum viđbjóđi og innantökum, er hann sá hrođann á kinnum Brynjars, ađ hann lét sér nćgja ađ kasta upp framan í vininn.

Á sama tíma, lá sjáfur húsbóndinn, Kolbeinn Kolbeinsson skrifstofustjóri og framsóknarmađur, í hálfhring utanum klósettskálina međ buxurnar eins og haft um ökklana. Hann hafđi falliđ í ágengisöngviti af salerninu og lá nú ţar sem hann hafđi hafnađ og um međvitundarlaust andlitiđ lék ungbarnalegt sigurbros ţess manns sem lagt hefir heiminn ađ fótum sér.

Nú undir kveld, var aftur skollinn á ţéttur samkvćmisdampur í húsi Kolbeins og frú Ingveldar međ einhverskonar frumstćđum brekkusöng ađ hćtti Árna Johnsen, ívafin píanóundirleik gamals skallapoppara, sem á árum áđur var í hópi alvinsćlustu rokk og popptónlistarmanna ţjóđarinnar. Ţenna söng segja nágrannar Kolbeins og frú Ingverldar ekki ljótan, heldur hrođalegan.

Segiđ ţiđ svo, ađ betri borgarar ţjóđarinnar kunni ekki ađ halda veglega verslunarmannahelgi inni á eigin heimilum.


mbl.is Ţúsundir í Dalnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband