Leita í fréttum mbl.is

Mun dularfyllra en Hönnubirnuminnisblađiđ er hiđ óviđkunnanlega mál sem upp kom ...

rat1.jpgŢau eru mörg bréfin og minnisblöđin sem skrifuđ eru í ráđuneytunum og eiga sammerkt ađ vera svo hörmulega leiđinlega ađ Djöfullinn sjálfur myndi ganga af vitinu ef hann tćki sér fyrir hendur ađ lesa ţau öll. Og ekki batnar ţađ ţegar ţessir sneplar taka uppá ađ fjúka útum glugga ráđuneytanna og lenda í skítugum klónum á óvönduđum körlum og konum sem leggja allt út á versta veg. Og nóg um ţađ.

Mun dularfyllra en Hönnubirnuminnisblađiđ er hiđ óviđkunnanlega mál sem upp kom á heimili frú Ingveldar ađfaranótt síđasta sunnudags. Ţangađ kom téđa nótt, óforvandis og óbođin, í heimsókn, sá görugi garmur Truggi Fokk og hafđi eiginkonu sína, Vindey Hross, međ í eftirdragi. Um ţađ leyti sem Trugga og frú bar ađ garđi var Haffi Frćnka kominn í svo mjög annarlegt ástand ađ ekki ţótti annađ sýnt en hann missti fótavist ađ fullu á hverju augnabliki. En Truggi Fokk lét ţađ ekki á sig fá, tók blíđlega um mitti Haffa Frćnku og stjakađi honum inní nćrliggjandi herbergi og aflćsti. Ţetta sá frú Ingveldur, hleypti ákaft brúnum og heimtađi ađ Truggi opnađi dyrnar á herberginu samstundis. En Truggi Fokk var aldeilis ekki á ţeim buxunum ađ opna, ţótti of vćnt um feng sinn, og sagđi frú Ingveldi ađ halda kjafti og koma sér til Andskotans. Ţagar ţar var komiđ sögu varđ frú Ingveldur fyrir truflun, Indriđi Handređur og Máría Borgargagn voru farin ađ slást útaf nokkrum kornum af kóki og frú Ingveldur ţurfti ađ miđla málum og róa hiđ ćsta sambýlisfólk.
Ţegar frú Ingveldur gat snúiđ sér aftur ađ pukri Trugga Fokk međ Haffa Frćnku höfđu ógnvćnleg tíđindi gerst í hinu aflćsta herbergi sem hýsti ţá félaga. Ţađ blasti semsé ófögur sjón viđ ţegar frú Ingveldi tókst af harđfylgi ađ spregja herbergisdyrnar upp. Ţví sem viđ blasti verđur ekki lýst hér, enda er ţađ fullkomlega óprenthćft. Frú Ingveldur gerđist afturámóti fljóthent, tók ódáminn Trugga Fokk í bóndabeygju, eins og hann var á sig kominn, og kastađi honum eins og poka fullum međ hundaskít útúr húsi sínu; á eftir fylgdi Vindey Hross, sem orđin var andstyggilega berrössuđ og bađ frú Ingveldur svona sóđapakk aldreigi ţrífast, hvorki í bráđ né lengd.

Ţykir oss full ástćđa til ađ vara andvaralaust fólk viđ ađ hafa nokkur samskifti viđ hjónanefnurnar Trugga Fokk og Vindey Hross ţví spilling ţeirra er án enda og óţokkahneigđ ţeirra án takmarka hvar og hvenćr sem er.
mbl.is Kölluđu eftir óháđri rannsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband