Leita í fréttum mbl.is

Ađ viđlagđri aflimun viđ fyrsta brot og hengingu viđ annađ brot

old_1241490.jpgSannast sagna er reykingafólk alveg sérlega hvimleiđur ófénađur, óalandi og óferjandi í hvívetna. Ef ríkisstjórnin hundskas ekki til ađ banna tóbaksreykingar, ađ viđlagđri aflimun handar viđ fyrsta brot og hengingu viđ annađ brot, strax í haust, ţá höfum viđ ekkert viđ ríkisstjórn ađ gera. Ţađ er ekki hćgt ađ búa viđ ţađ lengur ađ tóbaksvesalingar fái óáreittir ađ ergja eigingjarnt og taugatryllt fólk međ tóbaksreykjarlykt.

Um langan aldur hefir frú Ingveldur veriđ einarđur tóbaksreykingaandstćđingur, sannkallađur hatursmađur reykinga. Fyrir nokkrum árum tók nágranni hennar, afgömul kerlingarbeygla, uppá ţeim andskotans ósiđ ađ reykja vindlinga og stundum pípu úti á troppum hjá sér og lagđi mökkinn frá henni yfir á lóđ frú Ingveldar ţegar vindur var óhagstćđur. Ađ sjálfsögđu sendi frú Ingveldur ţessari óforskömmuđu kölskakellingu tóninn; hótađi henni barsmíđum og limlestingum ef hún hćtti ekki ţessari djöfuls reykmengun. Sú gamla svarađi ţví einu ađ píra bara glyrnurnar á einkar ósvífinn hátt framan í frú Ingveldi og lyfta öxlunum. Ţađ var ekki fyrr en frú Ingveldur birtist međ haglabyssuna og lét eina sendingu vađa úr henni, hárfínnt til hliđar viđ ţá gömlu, ađ hún tók loks sönsum og steinhćtti ađ reykja á tröppunum. Um ţađ bil viku eftir ađ skotiđ reiđ af, skreiđ Brynjar Vondalykt inn um glugga hjá gömlu konunni međ ţađ ađ hugsjón ađ nauđga henni. Ţetta hefđi hann betur látiđ ógert, ţví gamla konan var ekki öll ţar sem hún var séđ. Ţví ţegar Vondalyktin hófst handa viđ ađ ná fram vilja sínum snöri kérlíngin taflinu viđ og lauk svo leiknum, ađ ţađ var hún sem nauđgađi honum og ţađ svo hressilega ađ hún varđ ađ fá sjúkraflutningamenn til ađ flytja Brynjar Vondulykt útúr íbúđ sinni og koma honum á Slysavarđstofuna.

Ađ ţessu sögđu fć ég mér kaffibolla og eina rauđa Winston.
mbl.is Reykingar óbćrilegar nágrönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Truthfully smokers is quite particularly disagreeable task minority scumbags, nobody wants to have a close and ofer in all respects. If the government does not have the moral courage to ban tobacco, subject to amputation of a hand at the first break and hanging with another break, right in the fall, then we have nothing to do with the government. It is not possible to live with it longer receive poor tobacco, as they see fit, irritate nerve wild and selfish people with tobacco smoke odor.

For decades has been Mrs. Ingveldur hard anti smoking, smoking true foe. A few years ago, her neighbor, geriatric woman turn, offer them fucking immoral to smoke cigarettes and sometimes pipe outside on the steps with a mocha and put her into the plot Mrs Ingveldar when the wind was unfavorable. Of course, sent Mrs. Ingveldur this barbarous devil woman tone; threatened her beatings and mutilation if it means not this fucking smoke pollution. The old answered only with the killer just eyes, a very cheeky way, in front of Mrs. Ingveldi, and lift shoulders. It was not until Mrs. Ingveldur appears with a shotgun and had a transmission wade out of it, just adjacent to the old, that she had a claim and stop smoking permanently on the stairs. About a week after the shot fare, Brynjar bad smell crawled in through a window in an old woman with a vision to rape her. This he would have viewed, the old lady was not all she had seen. Therefore, when a bad smell began to achieve his will snare Crone table and ended the game, it was she who raped him so excitedly that she had to get the ambulance to transport Brynjar bad smell Experience superior apartment and bring him to the emergency .

Having said this, I get me a cup of coffee and one red Winston.

Jóhannes Ragnarsson, 23.7.2014 kl. 18:13

2 Smámynd: Aztec

Ţégar ég las síđustu línuna var eins og ég fyndi reykjarstybbuna af ţér gegnum netiđ. Ég ćtla biđja ţig vinsamlegast ađ vera ekki ađ reykja međan ég les fćrslurnar frá ţér.

Aztec, 24.7.2014 kl. 12:42

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ getur veriđ erfitt ađ fá sér Winston, Aztec, jafnvel á međan ţú ert ađ lesa.

Jóhannes Ragnarsson, 24.7.2014 kl. 13:20

4 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Leiđrétting á athugasemd: Ţađ gerur veriđ erfitt ađ neita sér um ađ fá sér Winstin, Aztec, jafnvel á međan ţú ert ađ lesa.

Jóhannes Ragnarsson, 24.7.2014 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband