Leita í fréttum mbl.is

Nirvana sannra frjálshyggjumanna

rat5_1243065.jpgŢađ ţarf víst enginn ađ velkjast í vafa um, ađ sá er ók hvíta sendiferđabílnum er auđvitađ einn af ţessum hvimleiđu frjálshyggjumönnum, sem frćgir eru af endemum og sćkjast langt umfram ađra menn eftir Hruni. Ţessir frjálshuga labbakútar telja ţađ til síns frelsis, ađ aka stćrđar bifreiđum um golfvelli og göngustíga á slíkri fleygiferđ, ađ jafnvel sjálfur Fjandinn hefir ekki rođ í ţá. En loksins, ţá ţeir keyra ofaní gryfju eđa hraungjótu og komast ekki lengra, ţá komast ţeir í ţvílíkt hrunástand alsćlu og hymmnaríkisfílíngs ađ jafna má viđ nirvana hinna vitru spekinga viđ rćtur Himalajafjalla.

Ekki kćmi á óvart, ađ ţarna hafi Óli Apaköttur veriđ á ferđ, eđa einhver annar úr kappaliđi frú Ingveldar og Kolbeins Kolbeinssonar; kanski Brynjar Vondalykt; kanske Haffi Frćnka. Hver veit? Í ţađ minnsta var ţađ frjálshyggjumađur sem ók hvita sendiferđabifreiđinni ofaní stóra-stóra holu og rorrar nú vítt um heima og geima í sönnu hrunástandi, sem er, eins og áđur sagđi, nirvana sannra frjálshyggjumanna.
mbl.is Mađur handtekinn í Vesturbć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nú? Átti hann ţennan bíl, landiđ sem hann ók um og allt sem hann ók á?

Sem ţýđir ađ ţessi blessađi mađur, ađ ţinni sögn, á Seltjarnarnesiđ, og allt sem ţar er.

Ef svariđ er já, ţá var hann hugsanlega einn af ţessum pesky frjálshyggjumönnum.

Ef svariđ er nei... ţá hvađ?

Nú, ţá var mađurinn ljóslega ađ trođa á eigum annarra og ţeirra frelsi ţar međ, og getur ţví seint talist til frjálshyggjumanna.

Hvađ kallar mađur menn sem leyfa sér svona lagađ? Ađ... hvađ skal segja... ţjóđnýta eigur annarra?

Ásgrímur Hartmannsson, 6.8.2014 kl. 02:53

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Tjahh, ţetta er víst einn af ţessum ekta frjálshyggjumönnum, sem hafa ákveđiđ í eitt skifti fyrir öll, ađ hann eigi allt og megi allt, ţar međ taliđ ađ hann eigi fullan rétt á ađ keyra í loftköstum á bíl, sem kanske er skráđur á einhvern annan, yfir golfvelli, gangstíga og gangstéttir, af ţví ađ honum langar ţađ og ţađ tilheyrir hans frelsishugsjón.

,,Ađ trođa á eigum annarra", stofna lífi ţeirra og limum í hćttu, er algjört aukatriđi hjá sönnum frjálshyggjumönnum af ţessu kalíberi, ef ţađ er ţá nokkurt atriđi. Lög og reglugerđir hins opinbera eru eitur í beinum ţessara nagla og eru einugnis sett af forrćđishyggjusökum til ađ hefta eđlilegt frelsi glađra kaldra kalla eins og bílstjórans á hvíta sendiferđabílnum, sem endađi á barmi gígsins, sem ku hafa veriđ grafinn fyrir húsgrunn.

Jóhannes Ragnarsson, 6.8.2014 kl. 09:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband