21.11.2014 | 23:05
Hortugur húskarl ber þjóð sína þungum sökum
Fáir eru kunnugri hatursumræðu, grimmd og ódrengskap í þjóðfélagsumræðunni, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, enda er hann gerður útaf öflum, sem ber eru af útlendingaandúð, lygum, hálfsannleik og stórlygum. Heldur þessi kúnstugi húskarl gömlu Framsóknarmaddömunnar, að allir séu búnir að gleyma hatrinu og offorsinu, sem hann og hinir húskarlarnir og griðkurnar, sem eru til heimilis í Framsóknarfjósinu og Framsóknarfjóshaugnum, beittu á síðasta kjörtímabili?
Ónei, það hafa ekki allir gleymt íllskunni, lýginni og drulluskapnum, sem vall uppúr því hyski linnulaust í fjögur ár í stað þess að iðrast og skammast sín eftir öll skemmdarverkin sem þau unnu á samfélaginu árin þar á undan, að ógleymdu hruninu, sem gamla Framsóknarmaddaman og hennar trantaralýður á gifturíkan og ógleymanlegan þátt í. Og það er hinn lítilsigldi húskarl,sem þarf að læra að skilja, að hann á á hættu að hitta sjálfan sig fyrir á sama hátt og Hanna Birna hitti sjálfa sig fyrir í lekamálinu. Sjálfvirka réttlætislögmálið mun sjá fyrir því. Nei Sigmunur Davíð, þú ættir fremur að spara hortugheitin gagnvart þjóðinni, sem þú segir að íllsku sinnar vegna ætti að læra af lekamálinu, og skíða umsvifalaust ofan í fjóshauginn heima hjá þér, afturábak með lafnadi tungu, svo vitnað sé í ljóð þjóðskáldsins.
Það er nefnilega alrangt hjá drengnum, sem fyrir skysni örlaganna varð forsætisráðherra eftir síðustu kosningar, að það var ekki hatur og grimmd þjóðarinnar, sem hrakti Hönnu Birnu úr ráðuneyti innanríkismála. En vera má, að hneykslun, réttlætiskennd og siðferðisvitund þessarar sömu þjóðar hafi átt sinn þá í að Hanna Birna og hennar liðssveit hitti sjálf sig fyrir og hrapaði fyrir björg, á eftir Hruninu, en niðurfyrir sama hengiflug er för Sigmundar Davíðs og Bjarna Ben líka heitið.
Þjóðin læri af lekamálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
- Þétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
- Tilkynning um andlát, gjaldþrot og útför Vinstrihreyfingarinn...
- Fræðifúskarinn hr. Bergmann hefir talað
- Kratakindurnar stela listaverki eftir heimsfræga listakonu
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 58
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 653
- Frá upphafi: 1541471
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 567
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Ég hjó einmitt eftir þessum orðum forsætisráðherra um "grimmd og ódrengskap". Vitanlega er alvarlegt mál ef innanríkisráðherra hefur verið sýnd "grimmd og ódrengskapur" og nauðsynlegt að forsætisráðherra skýri mál sitt; við hvern hann eigi við, svo hægt sé að draga hina seku til ábyrgðar. Geri forsætisráðherra það ekki, verður líklega að líta á orð hans sem innantómar dylgjur og slúður - og þannig forsætisráðherra vill þjóðin varla hafa eða hvað?
Helgi Ingólfsson, 21.11.2014 kl. 23:13
Helgi, það er ekkert leyndarmál að hér sé átt við sorpsnepilinn DV og tengdu hyski (Samf. og VG).
Hanna Birna er saklaus, en henni hefur verið slátrað til að friðþægja lægstu hvötum meindýranna. Mér fyndist heppilegra ef vingullinn Bjarni Ben hefði sagt af sér, enda með eindemum arfaslakur. Hanna Birna hafði bein í nefinu, en neyddist til að segja af sér. Hvort gjammið í hýenum stjórnarandstöðunnar hljóðni við það, er alls óvíst.
Það er ekki hægt að gera stjórnarandstöðunni til geðs, svo að ríkisstjórnin ætti alls ekki að gera neitt í þá átt. Fyrst heimtaði stjórnarandstaðan að Hanna Birna segði af sér embætti og svo loksins þegar hún gerði það, þá var stjórnarandstaðan óhress með það líka, sbr. orðalag skrípisins Birgittu, því að eitt er víst, að nú þegar hún er ekki lengur ráðherra, þá þarf hún ekki lengur að svara einu né neinu, þótt pakkið (stj.andst. og sorapressan) verði bæði blátt og rauðþrútið í framan.
Og varðandi fyrrv. lögreglustjóra, Stefán: Hefur nokkuð verið rannsakað hvort hann hafi verið að segja satt? Hann veit eins og er að engin hljóðupptaka var í gangi og þá geta menn haldið hverju sem er fram án þess að óttast það að lygarnar komist upp.
Aztec, 21.11.2014 kl. 23:38
Og ég vil benda á að ég hef aldrei kosið stjórnarflokkana á ævi minni, hvað þá stjórnarandstöðuna, svo að ég ber enga ábyrgð á neinni ríkisstjórn í sögu lýðveldisins. Ég er ekki flokksbundinn og hef sem einn af sótsvörtum almúganum engra hagsmuna að gæta nema minna eigin, og mínir hagsmunir ganga út á það að vernda mig og fjölskyldu mína gegn pólítískum fábjánum.
- Pétur D.
Aztec, 21.11.2014 kl. 23:49
Pétur D. Þessi orð þín eru í tíma töluð og dagsönn.Ég varð ramm pólitísk,þegar Samfylkingin og Steingríms Vg.ætluðu með ofbeldi að troða okkur í ESB og neyða til að borga Icesave. Sannarlega efast ég einnig um Stefán. Svo væri fróðlegt að vita í fyrsta lagi hvað Gísla Frey gekk til,í öðrulagi hvers vegna hann fór með bréfsnifsið til tveggja blaða. Í þriðja lagi var það úthugsað vegna þess að einhver einn borgaði honum fyrir.Er ekki allt falt fyrir peninga.
Helga Kristjánsdóttir, 22.11.2014 kl. 02:57
"Það er nefnilega alrangt hjá drengnum, sem fyrir skysni örlaganna varð forsætisráðherra eftir síðustu kosningar, að það var ekki hatur og grimmd þjóðarinnar, sem hrakti Hönnu Birnu úr ráðuneyti innanríkismála. En vera má, að hneykslun, réttlætiskennd og siðferðisvitund þessarar sömu þjóðar hafi átt sinn þá í að Hanna Birna og hennar liðssveit hitti sjálf sig fyrir og hrapaði fyrir björg, á eftir Hruninu, en niðurfyrir sama hengiflug er för Sigmundar Davíðs og Bjarna Ben líka heitið."
Tek fyllilega undir þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2014 kl. 07:08
Þar aðstoðarmaður innanríkisráðherra sem sýni af sér grimmd og ódrengskap gagnvart Tony Omos og Evelyn Glory Joseph.
Einhvernveginn virðist það vera fljótt að gleymast um hvað þetta mál í raun og veru snerist: einelti á hendur útlendingum sem var stundað og stjórnað úr innanríkisráðuneytinu.
Hvernig útlendingagóðum krötum hefur tekist að sjá ekki þá vídd á málinu segir allt sem segja þarf um einlægni þeirra.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.11.2014 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.