Leita í fréttum mbl.is

Hræsnin ríður sjaldan við einteyming.

Það er ekki nema von, að ALCOA hlaupi til og gráti gleðitárum yfir stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs eftir milljarðaeyðilegginguna í Kárahnjúkum, sem ALCOA ætlar sér að njóta góðs af. Þá trúi ég að Velgerður álfrú og hennar nótar gráti líka gleðitárum yfir göfugum gleðitárum alcóanna; það er ekki ónýtt að eiga vinarþel slíkra höfðingja að.

Falleg orð, Alcoa og Alcan; hljóma líkt og Al Capone.


mbl.is Alcoa tekur ofan fyrir Alþingi vegna stofnunar Vatnajökulsþjóðgarðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú átt bágt!

María J. (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 11:42

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Engar áhyggjur María litla, ég á ekkert bágt þó ég gráti ekki gleðitárum ALCOA og Valgerði til samlætis.

Jóhannes Ragnarsson, 29.3.2007 kl. 12:18

3 identicon

Þú ert skemmtilegur lítill maður Jóhannes. Með krúttlegar skoðanir.

Árni Kristinn (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 15:31

4 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Þakka þér fyrir Árni minn, það má með sanni segja að ég sé með krúttlegar skoðanir, en að ég sé skemmtilegur er umdeilanlegt.

Jóhannes Ragnarsson, 29.3.2007 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband