Leita í fréttum mbl.is

Spámaður er oss fæddur í Seðlabankanum.

„Þótt verulega dragi úr viðskiptahallanum er það áhyggjuefni að þrátt fyrir að spáð sé töluverðum samdrætti innlendrar eftirspurnar verður hann enn ekki sjálfbær í lok spátímans."

Hvern fjandann ætli Gúrúinn Mikli eigi við með ,,sjálfbærum viðskiptahalla"? Eða er það ,samdrátturinn" sem á að verða orðinn ,,sjálfbær" í lok spátímans? 

Ef fram heldur sem horfir, verður Gúrúinn orðinn einn af spámönnum Gamla Testamenntisins áður en varir; líklega fyrir ,,lok spátímans".

Í Mammons blessaða nafni, Amen.


mbl.is Davíð Oddsson: stýrivextir væntanlega lækkaðir á fjórða ársfjórðungi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband