Leita í fréttum mbl.is

Varaformađur VG skrifar.

Í gćrkvöldi var ég svo óheppinn, ađ rekast á greinarstúf eftir Katrínu Jakobsdóttur, varaformann og frambjóđanda VG, í Fréttablađinu frá 18. apríl. Í ráđaleysi mínu vissi ég ekki fyrr til en ég var búinn ađ lesa grein varaformannsins (eđa á mađur kanske ađ segja varaforkonunnar?), frá orđi til orđs, allt til enda.

Nú skyldi einhver ćtla, ađ ég, sósíalistinn, hefđi forlyfst í andanum af hugsjónagleđi viđ ţennan ágćta kvöldlestur. En ţađ var nú öđru nćr. Fyrstu viđbrögđ mín eftir lesturinn, var ţakklćti fyrir ađ greinin er ekki lengri en raun ber vitni, ţó ađ hún hafi náttúrlega veriđ allt of löng.

En hvađ var ţađ, í grein varaformannsins/konunnar, sem truflađi miđnćttisandagt ţess sem hér leggur orđ í belg? Jú, ég fékk nefnilega sterkt á tilfinninguna, ađ Katrín Jakobsdóttir hefđi skrifađ ţessa grein af einhverskonar skyldurćkni vegna kosningana í vor en ekki vegna brennandi og djúpstćđs áhuga á málefninu og ţví síđur af hugsjónahita hinns sannfćrđa. Hún byrjar t.d. grein sína á sjálfumglöđu grobbi um ríkidćmi Íslendinga og velmegun ţeirra, víkur síđan talinu, eins og í framhjáhlaupi, ađ smáleiđindum út af ţví, ađ ţó margir hafi ţađ gott í ţjóđfélaginu, hafi tekjulćgsti hópurinn veriđ settu hjá í ţjóđfélaginu. Ţađ kemur auđvitađ ekkert fram hjá Katrínu hver ţessi ,,tekjulćgsti hópur" er. Hvort hún á viđ einhvern tiltölulega lítinn hóp fólks, eđa ekki, er mér gjörsamlega huliđ enda kemur ekkert fram um ţađ. Ţví nćst hellir varaformađurinn/konan sé út í almennt snakk um aukna gjaldtöku í heilbrigđiskerfinu og menntakerfinu, slćr síđan svolítiđ um sig međ fáeinum ártölum, prósentutölum og tölum sem tilgreina peningaupphćđir, lítilshárttar ţusi um tannverd barna og kostnađ viđ ađ senda ungling í heimavist í framhaldsskóla. Ţessa smávćgilegu agnúa á hinu ţrćlgóđu ţjóđfélagi segir Katrín ađ Vinstri-grćn (grćnir-grćnt. Ljóta skrípiđ ţetta nafn á flokknum) vilji laga međ ţví ađ hćtta ađ láta sjúklinga greiđa fyrir veikindi sín og börn fyrir skólavist, velferđarkerfiđ sé fyrir alla, óháđ efnahag. Og síđasta setning greinarinnar hljóđar svo: ,,Viđ viljum bćta kjörin og útrýma fátćkt".

Ţvílíkur eldmóđur og hugsjónabál eins og kristallast í greinarstúf Katrínar minnir mest á ţegar mađur klappar hundinum sínum eđa strýkur kettinum annars hugar og tuldrar eitthvađ í leiđinni um ađ mađur eigi ađ vera góđur viđ skepnunar.

Ég hef reyndar lengi furđađ mig á og botnađ lítiđ í, hvađa erindi Katrín ţessi á í pólitík og hvernig á ţví stendur ađ hún gegnir varaformennsku/kvennsku í VG ţví samkvćmt ţví sem ég hef heyrt og séđ til hennar á pólitískum vettvangi finnst mér benda ótvírćtt til ađ ţar fari lítt efnilegur stjórnmálamađur, ađ ég segi ekki, pólitískt viđrini.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Pólitík. Hvađa tík er nú ţađ ?

Níels A. Ársćlsson., 21.4.2007 kl. 11:31

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ er svona tík sem framagosur og framagosar lađast ađ, oft kvikónýtt fólk međ athyglissýki annann viđlíka ófögnuđ.

Jóhannes Ragnarsson, 21.4.2007 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband