Leita í fréttum mbl.is

Staðfesting á aukninni misskiptingu.

Auðvitað verður að taka þessa könnum með fyrirvörum, en það segir vissulega sína sögu, að yfir fjörutíu prósent landsmanna telja að afkoma þeirra hafi staðið í stað eða versnað síðustu fjögur ár, þrátt fyrir gífurlega þenslu. Sé þessi könnun marktæk, sýnir hún svo ekki verður um villst, að misskipting fer vaxandi í þjóðfélaginu, sem er óásættanlegt.
mbl.is Meirihluti segir afkomu sína hafa batnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Presturinn

Er það misskipting að það hafi það ekki allir betra?

Presturinn, 20.4.2007 kl. 13:30

2 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Það er málið, lífskjör hafa batnað en minnst hjá þeim lægst launuðu.  Það er misskipting.  Algjörlega óásættanlegt. 

Þórdís Bára Hannesdóttir, 20.4.2007 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband