16.7.2015 | 14:45
Saklaust föndur sem breyttist í stórfellda vá og hrylling
Ljótt er ef satt er, ađ helvískir ferđamennirnir glotti viđ tönn, flissi eđa hlćgi jafnvel upphátt framaní hina undurgráđugu Íslendinga, rétt á međan ţeir ganga örna sinna hvar sem er annars stađar en á salernum hinna undurgráđugu, sem heimta pééénííínga af ţeim fyrir ađ fá ađ skíta og míga. Kveđur svo rammt ađ hlátrasköllum og glotti ferđalanganna, međan ţeir sitja á hćkjum sínum, ađ ţeir gráđugu ferđaţjóđnustubćndur eru farnir ađ rćđa sín í milli, í fullri alvöru, hvort ekki sé hćgt ađ trođa tappa í rassinn á túristunum viđ komu ţeirra til landsins og binda fyrir pípulögnina í ţeim. Og víst er vá af ţessu skítlega framferđi ferđamannana ţví gamlar konur og smábörn gćtu sem hćglegast runniđ í túristaskitu út á víđavangi og stórslasađ sig. Ţar ađ auki er haft fyrir satt, ađ hin glottandi og flissandi túristahjörđ sitji um ađ stela skeinisblöđum hvar sem ţeir koma, međal annars á sjoppum, veitingastöđum og gistiskýlum. Blöđin skilja ţeir svo eftir, hrćđilega útverkuđ, í námunda viđ stykkin sín, fáum til sjónrćns yndisauka nema ef til vill fáeinum geđbiluđum pervertistum.
Fyrr í sumar kom frú Ingveldur auga á erlend ţokkahjú sem voru ađ pukrast viđ ađ gera ţarfir sínar illţefjandi inni á lóđ hjá henni. Nánar tiltekiđ voru ţessir gjaldeyrisskapandi gullfiskar og túristar ađ skíta í blómabeđ frú Ingveldar. Og ţar eđ frú Ingveldur er snör í snúningum og fljót ađ taka afgerandi ákvaranir, ţá ţaut hún í hendingskasti útá vígvöllinn og greip ţokkahjúin glóđvolg viđ óhreina iđju sína og néri ţeim vel og vandlega uppúr hrođanum sem ţau hugđust skilja eftir í blómaveđinu. Henni tókst líka ađ slíta bćđi tvö úr buxunum áđur en hún stökkti ţeim á flótta. Og vegfarendur sem sáu til flótta ţokkahjúana undruđust sjá tvćr persónur á harđaspretti úti á götu, naktar neđan mittis og međ hćgđir í hárinu og í andlitinu.
Ţađ er aungvum böum um ađ fletta, ađ ferđamannaiđnađurinn á Íslandi hefur breyst á fáum árum úr tiltölulega saklausu föndri í hreinrćktađa vá, plágu, sem ómögulegt er ađ líkja viđ nokkuđ sem Íslendingar hafa áđur kynnst. Á landnámsöld börđust hreinlátir landnámsmenn og vandir ađ virđingu sinni viđ ódáma er hugđust skíta á tún ţeirra. Ekki er ţví seinna vćnna en ađ allar sveitarstjórnir á Íslandi verđi skikkađar til ađ stofna hersveitir til ađ berja á rćkilega ferđalingadólgum, sem stađnir eru ađ andstyggilegu skítverki ţar sem slíkt framferđi sómir sér ekki, svo sem í fjörum, á holtum, melum, túnum, lóđum, skúmaskotum, á fjöllum og uppi í firnindum. Og ábyrgđ ţeirra er ginna ţennan skítafénađ til landsins er nokkur og veitti ţeim ekki af duglegri ráđningu í anda frú Ingveldar.
Míga og skíta glottandi viđ Gullfoss | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:52 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Skipulögđ starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir ađ fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Ađför ađ lýđrćđinu og saga af ferđ á hvalaslóđir
- Mun alvarlegri atburđur en ćtlađ var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til ađ kanna hvalablćti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en ţó var Indriđi Handređur honum ...
- Af óviđunadi afvegaleiđingu ungmenna
- Vinn ei ţađ fyrir vinskap manns ađ víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi ţjóđar stađfest
- Ţegar líkin koma á fćribandi inn á borđ ráđherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 1539324
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Verđur viđkvćđiđ ekki ţađ sama og ef rignir? Menn segja bara:"Ţetta er gott fyrir gróđurinn"........
Jóhann Elíasson, 16.7.2015 kl. 15:57
Ţetta er gott fyrir gróđurinn og svo ţykir hundunum gaman ađ velta sér uppúr ţessu ...
Jóhannes Ragnarsson, 16.7.2015 kl. 19:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.