Leita í fréttum mbl.is

Dómgreind Kolbeins og útgangan međ búrtíkina í einum pistli

dog2_1266377.jpgFrá sjónarhorni Kolbeins Kolbeinssonar skrifstofustjóra var konan međ hundinn á röngum vegarhelmingi. Og ţar eđ Kolbeinn Kolbeinsson prínsíppfastur mađur, ţá datt honum ekki í hug ađ sjá gegnum fingur sér gagnvart afglöpum konunnar og stuggađi viđ henni og hundinum. Ađ vísu var Kolbeinn allölvađur ţá er ţetta gerđist, ósofinn og áttavilltur, og dómgreind hans ţannig fariđ, ađ hann vissi ógjörla hvor var hans vinstri hönd og hvor hćgri. Enn síđur var hann dómbćr á hvor vegarhelmingurinn var öfugur og hvor réttur. Ţá hefir gleymst ađ geta ţess, ađ um leiđ og Kolbeinn lagđi konuna öfuga í lágrétt ástand, réđst hundur konunnar á Kolbein, lćsti tönnunum í kálfa hans og gerđi sig líklegann til ađ drepa ţennan góđgjarna og virđulega skrifstofustjórna ţarna á göngustígnum.

Ţessar hrakfarir Kolbeins, konunnar, já og hundsins, minna ofurlítiđ á annan atburđ sem henti Steingrím okkar hérna jođ Sikkúson ţegar hann fór eitt sin út ađ ganga međ búrtík sína. Nú vita flestir, sem vita vilja, ađ búrtíkin Steingríms er hvefsin mjög og geltin og hikar ekki viđ ađ hlaupa í hćlana á hverjum ţeim er húsbóndi hennar býđur. Til ađ byrja međ gekk heilsubótarganga ţeirra Steingríms ađ óskum. En á einhverjum tímapunkti ćrđist búrtíkin og hljóp međ húsbónda sinn í eftirdragi yfir drullupolla, grjóturđir, gegnum trjágróđur og yfir fúasýki. Ţađ er af húsbóndanum ađ segja, ađ hann missti strax fótanna, er búrtíkin tók sprettinn, og dróst á kviđnum á eftir henni, flćktur í hálsól tíkarinnar, uns hann sat klossfastur milli tveggja trjástofna. Og eins og flestir vita, ţá hafa ţeir félagarnir, Steingrímur og búrtíkin, veriđ hálfdauđ síđan.


mbl.is Ráđist á konu á öfugum helmingi gangstígs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband