18.5.2007 | 10:58
Vinstripólitík á Íslandi í klessu.
Það hefur verið einkar fróðlegt, svo ekki sé fastar að orði kveðið, að fylgjast með hinum svokölluðu ,,vinstriflokkum" frá því úrslit lágu fyrir í alþingiskosningunum sunnudagsmorguninn 13. maí síðastliðinn. Að fá að horfa upp á Samfylkinguna og VG, eins og lóða hunda, nudda sér af áfergju utan í íhaldstíkina, er eiginlega óborganlegt, þó vissulega megi óska sér einhverrar geðfelldari sýningar. Og hæstum hæðum náði lóðaríið þegar íhaldstíkin opnaði náðarsamlegast helgidóm sinn fyrir Samfylkingunni á Uppstigningardag og leyfði henni þar með, að vígja mótvægi sitt gegn Sjálfstæðisflokknum.
Í framhaldi af lauslætisframferði Samfylkingar og VG gagnvart Sjálfstæðisflokknum, kemst maður ekki hjá því að spyrja: Hver andskotinn er eiginlega að á vinstri vængnum á Íslandi? Getur það verið, að eftir öll rassaköstin síðastliðin 10 ár, sitji þjóðin uppi með þríeinan Framsóknarflokk (Framsókn, Samfylkingu og VG) sem á sér ekkert háleitara markmið en að komast í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum, fulltrúa auðvalds, yfirgangs og græðgi? Til hvers í ósköpunum er verið að gera þessa meintu ,,félagshyggjuflokka" út?
Ég hef frá upphafi haft fremur litla trú á Samfylkingunni, eiginlega séð fátt í henni annað en daður við hægripólitík og stjórnlausa tækifærismennsku. Þrátt fyrir það, var ég samt að vona, að Samfylkingin myndi neita sér um að nota fyrsta mögulegt tækifæri til að komast uppí hjá Sjálfstæðisflokknum. En eftir atburði gærdagsins stöndum við frammi fyrir þeirri staðreynd að Samfylkingin er algjörlega karakterlaus flokkur sem tæpast á tilverurétt, a.m.k. ekki þegar vinstripólitík er annarsvegar. Og hvað segja almennir kjósendur Samfylkingarinnar, sem kusu flokkinn í góðri trú um að hann væri raunverulegt mótvægi við Íhaldið? Það kæmi mér ekki á óvart, þó mörgum þeirra finnist að þeir hafi verið hafðir að fíflum.
Og hvernig er með ,,hinn vinstriflokkinn"? Þaðan berast nú þær fregnir einar að þar sé allt uppíloft af sorg yfir því að hafa orðið undir í samkeppninni við Samfylkinguna um ástir Íhaldsins, fyrir nú utan að VG bætti mun minna fylgi við sig í kosningunum en vonir stóðu til. Svona er nú vinstri róttækninni varið á þeim bæ. Það er alveg ljóst, að það þarf að hreinsa verulega til í VG ef að sá flokkur vill á annað borð vera tekinn alvarlega sem róttækur vinstriflokkur. Ég hef í nokkur ár gert mér grein fyrir að VG er klofinn flokkur eftir endilöngu. Annarsvegar eru það vinstrisinnarnir, sósíalistarnir sem vilja flokkurinn sé í grunninn byggður á stéttarbaráttu og sæki styrk sinn og tilverurétt til alþýðunnar í landinu, verkalýðsstéttarinnar. Hinsvegar er það Græna Kvenfélagið sem saman stendur af gömlu, ljótu flokkseigendaklíkunni úr Alþýðubandalaginu, menntaliði sem aldrei hefur komist út fyrir bómullarumhverfi háskólalóðarinnar, öfgafullum stóriðjuandstæðingum og kengrugluðum, háværum femínistakór. Það þarf ekki að taka fram að Græna Kvenfélagið ræður lögum og lofum í VG og gerir það að verkum að þar er engin ,,Vinstrihreyfing" á ferð. Þó að þingflokkur VG hafi stækkað um fjóra fulltrúa í kosningunum hefur hann ekki fríkkað að sama skapi og engin ástæða til að búast við nokkru gáfulegu úr þeirri átt, nema ef til vill bröndurum Jóns Bjarnasonar sem kæta hið pólitíkurlausa hjarta Katrínar Jakobsdóttur svo mjög.
Við þær aðstæður sem nú eru uppi, er nauðsynlegt að sósíalistarnir í VG og Samfylkingunni, sem og þeir sósíalistar sem standa utan þessara flokka, setjist niður sem fyrst til að meta stöðuna og ráða ráðum sínum. Það gengur ekki að láta eitthvert sjónhverfingalið og tækifærissinna vaða aftur á bak og áfram í nafni vinstristefnu sem engin innistæða er fyrir. Þennan ósóma ber okkur sósíalistum að stöðva og það er vel hægt ef vilji er fyrir hendi. Góðir félagar, oft var þörf en nú er nauðsyn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Grjótari og Jakobsleiðin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana að meðaltali frekar lítið
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
- Þétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 1
- Sl. sólarhring: 154
- Sl. viku: 1429
- Frá upphafi: 1542282
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1259
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.