Leita í fréttum mbl.is

Búrtík Ríó Tintó góđgerđafélagsins hló og gelti

búr1Ţađ er áreiđanlega göfugt embćtti ađ vera launuđ búrtík Ríó Tintó góđgerđafélagsins á Íslandi og gelta hástöfum ţegar húsbćndurnir og frú Rist sigar henni á verkafólk. Ef ég skil rétt, ţá strandar kjaradeilan í Straumsvík á atriđi sem kostar Ríó Tintóiđ afar lítiđ í peningalegu samhengi og virđist miđa eingöngu ađ ţví ađ niđurlćgja verkafólk og trađka á réttindum ţess. Ţessvegna er geltiđ og spangóliđ í búrtíkinni sérlega aumkunarvert og setur hana á bekk međ lágkúrulegustu vesalingum ţjóđarinnar. Ţađ er varla eftisóknarvert fyrir húsbóndaholla búrtík, hvađ ţá venjulegt fólk međ sóma- og réttlćtistilfinningu.

Nú má svo sem vel vera ađ í fljótu bragđi og af órannsökuđu máli sé erfitt ađ sanna ađ útskipunargengiđ, sem saman stendur af frú Rist og frú Lýsis og fáeinum ógćfupersónum til viđbótar, sé ţađ lélegasta í Evrópu. Hitt ćtti ađ vera óumdeilt, ađ málstađur ţessa makalausa gengis er mjög vondur og eflaust međ ţví allra versta sem gerist í álfunni ţrátt fyrir ađ gengiđ sé undurvel launađ og frú Rist og frú Lýsis séu mikils metnar viđ háborđ auđvaldsins.

Í gćrkvöldi var mikiđ skálađ fyrir útskipunargenginu frćkna í Straumsvík og stóđ ţađ skálaglamm í alla nótt og stendur enn, ţegar ţetta er skrifađ um hádegi á laugardegi. Ţađ var meira ađ segja skálađ sérstaklega í landabruggi til heiđurs búrtíkinni sem veislugestum ţótti hafa stađiđ sig frámunalega vel í bardaganum viđ skítugu verkakallana sem hafa veriđ ađ steyta kjaft uppá síđkastiđ. Og Máría Borgargagn lýsti ţví hátíđlega yfir, ţó hún vćri bćđi draghölt og ölmóđ á ţeirri stundu, ađ vel gćti hún hugsađ sér ađ eiga ţvílíka skepnu sem heimilisdýr.


mbl.is Mótmćlir ósmekklegum ummćlum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú ćttir ađ lesa Fréttablađs-greinar Ólafs Teits Guđnasonar, fjölmiđlafulltrúa fyrirtćkisins, um ţessi mál, Jói minn, og ég vona, ađ ţađ sé ţér ekki ofviđa ađ skilja hans ljósu rök í málinu.

Jón Valur Jensson, 5.3.2016 kl. 13:03

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Svona miđađ viđ hvađ ţetta mál gengur útá ţá samţykki ég ekki rök Ólafs Teits. Engann veginn.

Jóhannes Ragnarsson, 5.3.2016 kl. 14:52

3 Smámynd: Tyrfingur H. Tyrfingsson

Ég hef andstigđ á ţessum undirförlu kellingum um leiđ og einhver gagrýnir athafnir og áherslur hjá ţessum bykkjum kemur alltaf sama viđkvćđiđ "Eru ţiđ ađ ţessu vegna ţess ađ viđ erum konur" Ég held ég taki af öll tvímćli međ ţetta. -"Já ţiđ fáiđ ţetta yfir ykkur af ţví ađ ţiđ eruđ vanhćfar eiturnöđrur."

Tyrfingur H. Tyrfingsson, 6.3.2016 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband