Leita í fréttum mbl.is

En lćtur sé nú nćgja ađ fara ađ dćmi Donkíkóta

xb3.jpgHann Sigmundur Dávíđ ţekkir vel til endurtalninga, ţađ er nú líkast til. Einusinni var kosiđ milli Sigmundar og hans Höskuldar hérna prestssonar úr Norđurlandi um ţađ hvor ţeirra ćtti ađ vera formađur Framsóknarflokksins, ţ.e. ráđsmađur í Fjósinu. Skemmst er frá ađ segja, ađ Höskuldur fékk fleiri atkvćđi og var kynntur til leiks sem fornmađur Framsóknar. En í sömu andrá og Höskuldur hóf sín fagnađarlćti yfir unnum sigri fór allt á tjá og tundur í reykfyllta herberginu bakatil og litlir framsóknarhúskarlar ţurstu fram á sviđiđ međ ţann sérkennilega bođskap ađ ţeir hefđu endurtaliđ atkvćđin í snarhasti og í ţeirri talningu hefđi Sigmundur fengiđ einu atkvćđi umfram Höskuld og vćri Sigmundur ţví réttkjörinn ráđmađur yfir húskörlum og griđkonum gömlu Maddömunnar í Framsóknarfjósinu.

Ţessi fáheyrđu og umfram allt dularfullu meintu mistök talningarmanna Framsóknar er vafalaust merkustu mistök í sinni röđ á Íslandi ţví ćtlandi er, ađ umrćddir teljarar hafi fyrir ţađ fyrsta ekki kunnađ ađ telja, veriđ ofurölvi viđ talningarborđiđ, eđa talnablindir, lesblindir og litblindir, eđa hreinlega allt ţetta í senn. Auđvitađ trúa fáir mistaka- og mistalningarkenningunni, sem beitt var til ađ hrekja Höskuld eins og halaklipptan hund niđraf sviđinu og krýna Sigmund í hans stađ. ,,Ţeir byrja snemma ólánsmennirnir" sögđu gömlu konurnar hér fyrr meir ţegar ţćr fréttu af unglingsskjátum sem gert höfđu eitthvađ af sér. Hiđ sama má segja um upphaf stjórnmálaferils Sigmundar Dávíđs, sem ţjófstartađi strax á byrjunarreit. Uppfrá ţví hefir leiđ hans legiđ um holtabörđ og lygaklungur, vörđuđ villuljósum, ótímabćrum upphrópunum og fáheyrđri upphafningu eigin ágćtis og heimsmeta.

Don-ki-koti_151674307En nú er Sigmundur Dávíđ kominn ađ fótum fram á sinni pólitísku framabraut, sem sést best af ţví, ađ nú lćtur hann sér nćgja ađ fara ađ dćmi Donkíkóta, ađ berjast viđ vindmyllur. Í tilfelli Sigmundar er hans vindmylla Ríkisútvarpiđ, sem hann lćtur vindhögginn dynja á, til stórrar og vaxandi undrunar almúgafólks sem botnar ekki par í ţessum ćsta riddara úr Framsóknarfjóshaugnum.


mbl.is Minntist á endurtalningu í manni ársins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband