4.3.2017 | 23:05
Nútímajesús hrópar úr eyđimörkinni
Alltaf er hann ađ, blessađur drengurinn, og lćtur ekki andstreymi lífisins buga sig. Hans huggun er komin úr heilagri ritningu, ţar sem segir, ađ enginn sé spámađur í sínu föđurlandi. Ţađ eru einugngis helgir menn, sem fá ađ ţjást og krossfestast í sínum heimahögum. Sá hinn sami og talađi um ,,spámennina í föđurlandinu" varađi víst líka viđ falsspámönnunum, en okkar piltur tekur ţađ ekki til sín og blćs á soleiđis ţvađur. - Og svo kyngimagnađur er drengurinn okkar, ađ fyrir utan ađ vera bóndi ađ Hrafnabjörgum, - eđa er hann bóndi í Sumarhúsum? - ţá frelsađi hann heiminn, en ţó einkum og sér í lagi Ísland, áđur en hann hóf ađ frelsunarstarfiđ. Geri ađrir betur. Síđar skálduđu illmenni upp andstyggilegar lygar um ţennan veslings drotins krossbera og gengu svo langt í ósvífni sinni, ađ falsa viđtal viđ hann til ađ koma á hann höggi.
Já, Sigmundur okkar Dávíđ er sannlega smurđur nútímajesú íslensku ţjóđarinnar, bjargvćtturinn međ kraftaverkin ađ vopni og drotinn Mammon í rassvasanum. Hann fékk guđlega heilagsandaköllun, var blessađur af gömlu Framsóknarmaddömunni og gerđist ráđsmađur hennar og tók til viđ ađ flytja bágstöddum fjallrćđur. En frćđimenn og farísear hugsuđu ráđ sín í laumi og biđu tćkifćris til ađ koma hćlkrók á hinn bjarta og velţykka pabbadreng og neyta falls hans međ lukkulegri krossfestingu. Og alveg eins og í Passísálmunum hans Hallgríms sáluga um afneitan Péturs lćrisveins á meistara sínum, afneitađi ţorri framsóknarmanna Sigmundi Dávíđ, kváđust ekki ţekkja hann, hafa aldrei heyrt á hann minnst, fyrr né síđar.
Í dag stendur Sigmundur Dávíđ međ krossinn á bakinu aleinn úti í miđri eyđimörkinn, fyrirlitinn af föđurlandinu, en einkum ţó Framsóknarflokknum, og hrópar og hrópar, öskrar og veinar, án ţess nokkur gefi hljóđum hans gaum, enda ekki hćgt um vik ađ nema orđaskil úr barka hins hávćra frelsara. Jú, einhver lagđi til, ađ settur vćri hljóđkútur á manninn til ađ dempa hávađamengunina sem af honum stafar. Til eru ađ vísu menn, en ţeir eru afar fáir, sem eru ađ bauka viđ ađ setja saman dulítil guđspjallakver um nútímajesúsinn Sigmund Dávíđ, frelsunarstörf hans og spámennsku í föđurlandinu. Ţví miđur vantar enn botninn í umrćdd guđspjöll, ţví upprisa hins krossfesta nútíđarmessíasar ćtlar ađ láta á sér standa. Svo er aftur annađ mál, aldrei hefir falsspámađur frelsađ nokkurn mann né framiđ kraftaverk og enn síđur stígiđ upp til hymmna.
Fengiđ allt sitt fram á einu ári | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.3.2017 kl. 09:55 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Misheppnađ bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verđur hann settur af og fer ađ borga gjaldţrotin sín
- Jón Sigurđsson soldáti viđ íslenska herinn
- Í dag tók séra Atgeir fryggđina í misgripum fyrir friđinn
- Á međan bysskubbi svelgdist á í stólnum söng síra Baldvin hve...
- Grjótari og Jakobsleiđin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana ađ međaltali frekar lítiđ
- Og illţýđi allskonar á flökti um mannheima
- Til heiđurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, ţjófrćđiđ, og auđvaldspervertarnir
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 311
- Sl. sólarhring: 451
- Sl. viku: 1738
- Frá upphafi: 1543151
Annađ
- Innlit í dag: 278
- Innlit sl. viku: 1522
- Gestir í dag: 266
- IP-tölur í dag: 266
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Amen:) Kannski kemst kallgreyid i heilagramannatolu thegar ADRIR eru bunir ad leysa oll thessi vandamal sem frelsarinn lagsi af stad med
Gunnar Sigfússon, 5.3.2017 kl. 13:27
Viđ skulum vona, Gunnar, ađ hann verđi tekinn sem fyrst í helgra manna tölu, svo áhagendur hans geti látiđ gera skúrgođ af karlinum sem ţeir geta tilbeđiđ í ţar til gerđum kapellum.
Jóhannes Ragnarsson, 5.3.2017 kl. 18:01
Blessađur Bylgjunnar Bretastýrđi baráttudrengurinn, blađskellandi og brotsjórekinn upp fyrir fjörusteinanna rćnda landhelgi Íslands. Ţvílíkt bođafallanna Bylgjunnar hrakningaferđalag.
Og virđist nokkuđ sáttur viđ hversu vel sjóferđin gekk?
Ţetta fréttabrot Moggans skilur víst eftir fleiri spurningar heldur en svör? Sumir vita sjálfsagt meir en ađrir, um ţetta mál málanna.
Gangi drengnum annars sem best ađ fóta sig í lífsins ólgu sjó óhreinnar pólitískrar stjórnsýslu.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 6.3.2017 kl. 17:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.